Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 104
102
EINAR SIGURÐSSON
— Sjálfsþekking og mannleg fraeði. (P. S.: Pælingar. 2. Rv. 1989, s. 187-91.)
[Flutt á Afmaelishátíð Sigurðar Nordals 100 ára, 14. september 1986 í
Þjóðleikhúsinu.J
SIGURÐUR PÁLSSON (1948-)
SlGURÐUR PÁLSSON. Nóttin já nóttin. (Kvikmynd, sýnd í RÚV - Sjónvarpi
1. 12.)
Umsögn Auður Eydal (DV 6.12.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 5.
12.).
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Frá vettvangi dagsins inn í nóttina. (Mbl. 29.
11.) [Viðtal við höf.]
Marteinn St. Pórsson. í ljósi næturinnar. Martcinn St. Þórsson hcimsækir
aðstandendur Næturinnar, sem Sjónvarpið er að taka upp um þessar
mundir. (Þjóðlíf 8. tbl., s. 40—42.)
Porsteinn ]. Vilhjálmsson. Nóttin, já, nóttin. (Mannlíf 9. tbl., s. 97-99.)
[Viðtal við höf.]
Sjá cinnig 4: Eysteinn Porvaldsson. Eftir 68; Jóhann Hjálmarsson. Islandsk;
5: ÁRNllBSEN. Sál.
SIGURGEIR JÓNASAR (1936-)
SlGURGElR JÓNASAR. Krummi kleinusnúður. Dularfull drengjasaga sem
gerist í nærsveitum Reykjavíkur. Rv., Fjölvi, 1989.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 21. 12.).
SIGURJÓN BIRGIR SIGURÐSSON (SJÓN) (1962-)
SjÓN. Engill, pípuhattur og jarðarbcr. Rv., MM, 1989.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 14. 12.), Garðar Baldvinsson
(Þjv. 16. 12.), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 2. 12.), Örn Ólafsson (DV 14.
11.).
— Tóm ást. (Frums. á Herranótt M. R. 28. 2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 6. 3.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 3. 3.),
Ólafur Gíslason (Þjv. 4. 3.).
Baldur A. Kristinsson. Tóm ást - eintóm ást. (Pressan 16. 2.) [Viðtal við
höf., svo og nokkra aðstandendur sýningar Herranætur.]
Baldur Sigurvinsson og Guðmundur Bjarnason. í Sjónmáli. (Draupnir 1.
tbl., s. 19-26.) [Viðtal við höf.]
Bjami Brynjólfsson. Tóm ást. (Mannlíf 1. tbl., s. 92-93.) [Viðtal við höf. og
Kolbrúnu Halldórsdóttur leikstjóra.]
Silja Aðalsteinsdóttir. Sprcngjuveisla. Aðalbornar geimverur í nýju lcikriti
eftir Sjón. (Þjv. 1. 3.) [Stutt viðtal við höf.]
Sjón. Einnar krónu frímerkið. (Ljóðaárbók 1989, s. 144-45.)