Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 42
40
EINAR SIGURÐSSON
ARNMUNDUR BACKMAN (1943- )
Arnmundur Backman. Hermann. Skáldsaga. Rv., Frjálst framtak, 1989.
Ritd. Gísli Sigurðsson (DV 18. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl.
14. 12.), Margrét Eggertsdóttir (Þjv. 19. 12.).
Gísli Kristjánsson. Frásagnargleði hefur sótt á mig. (DV 26.10.) [Viðtal við
höf.]
Gullveig Sæmundsdóttir. Hermann. (Nýtt líf 7. tbl., s. 42-46.) [Viðtal við
höf.]
Lilja Gunnarsdóttir. Hermann er samnefnari. (Þjv. 15. 12.) [Viðtal við höf.]
ÁSGEIR JAKOBSSON (1919-)
ÁSGEIR JAKOBSSON. Sagan gleymir engum. Sjómennskuþættir. Hafnarf.,
Skuggsjá, 1989.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 21. 12.).
ÁSGEIR ÞÓRHALLSSON (ÁSGEIR HVÍTASKÁLD) (1954-)
Ásgeir Hvítaskáld. Loksins get ég komið heim! (DV 19. 7.)
ÁSTGEIR ÓLAFSSON (ÁSI í BÆ) (1914-85)
ÁmiJohnsen. Farvegur Eyjanna í fegursta tungutaki. í minningu Ása í Bæ
á sjötugasta og fimmta afmælisári hans. (Þjóðhátíðarbl. Vestm., s. 7-13.)
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka. Ási í Bæ. (I. J.: Litir regnbogans. Rv. 1989,
s. 40.) [Ljóð.]
ATLI VIGFÚSSON (1956-)
ATLI VlGFÚSSON. Kaupstaðarferð dýranna. Texti: Atli Vigfússon. Teikn-
ingar: Hólmfríður Bjartmarsdóttir. Rv., Skjaldborg, 1989.
Ritd. AnnaHildur Hildibrandsdóttir (DV 12. 12.), Jenna Jensdóttir
(Mbl.25.11.).
Sjá einnig 4: Ingibjörg Magnúsdóttir.
BALDUR ÓSKARSSON (1932-)
ÓLAFUR Kvaran og Baldur Óskarsson. Jón Engilberts. Rv., Listasafn
ASÍ og Lögberg, 1988.
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV 1.2.).
BALDUR PÁLMASON (1919-)
Grein í tilefni af sjötugsafmæli höf.: Jón Múli Árnason (Mbl. 17. 12.).
Baldur Pálmason. Húnvetnsk ræktarsemi á Suðurlandi. Baldur Pálmason
minnist heimahaganna á árshátíð í Hvcragerði 1980. (Húnvetningur, s.
46-58.)