Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 101
BÓKMENNTASKRÁ 1989
99
RÓSA GUÐMUNDSDÓTTIR (VATNSENDA-RÓSA,
SKÁLD-RÓSA) (1795-1855)
Jón úr Vör. Vísur Sigurðar í Katadal og Skáld-Rósa. (Mbl. 22. 7.) [Ritað í
tilefni af grein Rósu B. Blöndals í Mbl. 20. 7., sbr. að neðan.]
Ragnar Ágústsson. „Sátu tvö að tafli þar.“ Um vísu Sigurðar í Katadal eða
Skáld-Rósu. (Mbl. 22. 8.)
Rósa B. Blöndals. Skáld-Rósa. Barn rómantísku aldar á fslandi - og fórnar-
lamb hennar. Rv., Fjölvi, 1989. 224 s.
— Eignið ekki Sigurði bónda í Katadal þá æskuvísu sem Skáld-Rósa varð
frsegust fyrir. (Mbl. 20. 7.)
— Þó að kali heitur hver. Ástarjátning unglingsstúlku en ekki harmabónd-
ans í Katadal. (Mbl. 12. 12.) [Svar við grein Jóns úr Vör, sbr. að ofan.]
Athugasemd frá Fjölva. (Mbl. 21. 12.) [Leiðrétting á villu í bókinni um
Skáld-Rósu, sbr. að ofan.]
RÓSBERG G. SNÆDAL (1919-83)
Auöunn Bragi Sveinsson. Afmæliskveðja til skálds - Rósbergs G. Snædals
8. 8. 1969. (A. B. S.: Stutt og stuðlað. Kóp. 1989, s. 50.) [Ljóð.]
RÓSKA, sjá RAGNHILDUR ÓSKARSDÓTTIR
SAMSON SIGURÐSSON (1751-1830)
Ragnar Ágústsson frá Svalbarði Nokkrar athugascmdir og lciðrcttingar við
þátt um Samson skáld Sigurðsson í síðasta hefti Húna. (Húni 10 (1988),
s. 72-76.) [Sbr. Bms. 1987, s. 97.]
SIGFÚS BJARTMARSSON (1955-)
Sigfús Bjartmarsson. Án fjaðra. [Ljóð.] Rv., MM, 1989.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 5. 12.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn
9. 12.), Örn Ólafsson (DV 4. 12.).
Súsanna Svavarsdóttir. Fínn dagur til að ... (Mbl. 16. 12.) [Viðtal við höf.]
SIGFÚS DAÐASON (1928-)
SlGFÚS Daðason. Útlínur bakvið minnið. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987, s. 97,
og Bms. 1988, s. 80.]
Ritd. Henry Kratz (World Litcrature Today, s. 121), Þórir Óskars-
son (Skírnir, s. 197-209).
Sjá einnig 4: Og; Skafti Þ. Halldórsson.
SIGFÚS SIGFÚSSON (1855-1935)
SlGFÚS SlGFÚSSON. íslenskar þjóðsögur og sagnir. Safnað hcfir og skráð Sig-
fús Sigfússon. Ný útgáfa. 8-9. Grímur M. Helgason og Helgi Gríms-
son bjuggu til prentunar. Rv. 1988.