Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 55
BÓKMENNTASKRÁ 1989
53
Fíknin getur lagt líf fólks í rúst. (DV 22. 12.) [Viðtal við höf.]
EYVINDUR. P. EIRÍKSSON (1935-)
Eyvindur. Viltu. [Ljóð.] Rv., Goðorð, 1989.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 6. 12.).
Sjá cinnig 4: Ámi Sigurjónsson; Lilja Gunnarsdóttir. Hann.
FLOSI ÓLAFSSON (1929-)
Oliver. Handrit, tónlist og söngvar eftir Lionel Bart. Byggt á skáldsögunni
Oliver Twist eftir Charles Dickens. Þýðing: Flosi Ólafsson. (Frums. í
Þjóðl. 23. 9.)
Leikd. Auður Eydal (DV 25. 9.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 28. 9.),
Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 26. 9.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 29. 9.).
Grein í tilefni af sextugsafmæli höf.: Árni Bergmann (Þjv. 27. 10.).
Anna Kristine Magnúsdóttir. Skrifa fyrir sjálfan mig. (Pressan 26. 10.)
[Viðtal við höf.]
Flosi Ólafsson. Flughræðsla. (Pétur Már Ólafsson: Gullfoss - lífið um borð.
Rv. 1989, s. 236—43.)
Súsanna Svavarsdóttir. Ævintýraleg góðmenni og illmenni raunveruleikans.
Söngleikurinn Oliver frumsýndur í Þjóðleikhúsinu. (Mbl. 23. 9.) [Við-
töl við aðstandendur sýningarinnar.]
Flosi G. Ólafsson. (DV 27. 10.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Afmæli.]
Heiðurshjónin. (Mannlíf 6. tbl., s. 18-19.) [Stutt viðtal við höf. og konu
hans.]
Með ólíkindum þægur krakki. (Mbl. 5. 11.) [Umfjöllun um höf. í þætrinum
Æskumyndin.]
Yfir til þín, Flosi. (Tíminn 10. 11., undirr. Garri.)
FREYSTEINN GUNNARSSON (1892-1976)
Sjá 5: JÓN SVEINSSON (NONNI). Nonni og Manni.
FRÍÐA Á. SIGURÐARDÓTTIR (1940-)
Ágúst Borgþór Sverrisson. Ákaflega blátt áfram. (Pressan 5.1.) [Svipmynd.]
Anna Bragadóttir. Eins og köttur í hvirfilbyl. (Nýtt líf 5. tbl., s. 76-80.)
[Viðtal við höf.]
Einn eilífðar húsbyggjandi. (Mbl. 3. 1.) [Frásögn af veitingu rithöfundar-
styrks Ríkisútvarpsins.]
Fríða Á. Sigurðardóttir. (DV 5. 1.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Fólk í
fréttum.]