Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 60
58
EINAR SIGURÐSSON
GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON FRÁ BERGSSTÖÐUM (1926-)
Guðmundur Halldórsson frá Bergsstöðum. Sócyjarsumar. [Kóp.],
Hildur, 1989.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 23. 12.), Kristján Björnsson (Tím-
inn 5. 12.).
GUÐMUNDUR KAMBAN (1888-1945)
Guðmundur Kamban. Heimildarmynd eftir Viðar Víkingsson. (Sýnd í
RÚV - Sjónvarpi 29. 12. 1988, endursýnd 22.1.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 4. 1.), Sæbjörn Valdimarsson
(Mbl. 14. 1.).
Elín Albertsdóttir. Kamban höfðaði til mín. (DV 25. 2.) [Viðtal við Viðar
Víkingsson kvikmyndagcrðarmann.J
Nanna Rögnvaldsdóttir. Ævi mín og sagan scm ekki mátti segja. Endur-
minningar Björns Sv. Björnssonar. Rv., Iðunn, 1989. [Sagt er frá morð-
inu á höf. á s. 164-67.]
Þorsteinn Antonsson. Ósjálfráð skrift. Miðilsstörf Guðmundar Kambans.
(Lesb. Mbl. 19. 12.)
Sjá einnig 5: JÓHANN SlGURJÓNSFON. Matthías Viðar Siemundsson.
GUÐMUNDUR STEINSSON (1925-)
GUÐMUNDUR STEINSSON. Sólarferð. (Frums. hjá Leikfél. Ak. 14. 4.)
Leikd. Auður Eydal (DV 18. 4.), Bolli Gústavsson (Mbl. 20. 4.),
Stefán Sæmundsson (Dagur 19. 4).
Hlín Agnarsdóttir. Hugleiðing leikstjóra: Eins og ferðalag. (Leikfél. Ak.
[Leikskrá] 217. verkefni (Sólarferð), s. [4].)
— Þar sem er samband, þar er gleði. (Sama rit, s. [10-12].) [Viðtal við höf.]
Stefán Sxmundsson. „Ég vona að ég standi undir ábyrgðinni.” (Dagur 13.
4.) [Viðtal við Hlín Agnarsdóttur leikstjóra.]
Súsanna Svavarsdóttir. Sólarferð hjá Lcikfélagi Akureyrar: Ódýrasta
sólarferðin í ár. (Mbl. 15. 4.) [Viðtal við aðstandendur sýningarinnar.]
GUÐMUNDUR ANDRI THORSSON (1957-)
Guðmundur Andri Thorsson. Mín káta angist. Rv. 1988. [Sbr. Bms.
1988, s. 44.]
Ritd. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mímir, s. 55-56).
— íslensk ritsnilld. Fleygir kaflar úr íslenskum bókmenntum. Guðmund-
ur Andri Thorsson ritstýrði. Rv., MM, 1989.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 29. 11.).
Sjá einnig 4: Ámi Sigurjónsson; Um.