Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 106
104
EINAR SIGURÐSSON
Sjá cinnig 4: Sveinn Skorri Höskuldsson. Ljóðarabb.
STEFÁN HÖRÐUR GRÍMSSON (1919-)
Stei-ÁN HöRÐUR GrÍMSSON. Tengsl. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987, s. 102.]
Ritd. Line Baugsto (Aftenposten 16. L), Dagný Kristjánsdóttir
(Dagbladct 26. 1.), Erik Skyum-Nielsen (Information 24. 1.), Peter
Soby Kristensen (Politiken 21. L).
— Yfir heiðan morgun. Ljóð ’87-’89. Rv., MM, 1989.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 27. 10.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 31.
10.), Kjartan Árnason (DV 6. 11.).
Finnur Torfi Hjörleifsson. Stefán Hörður. (F. T. H.: Einferli. Hafnarf. 1989,
s. 36.) [Ljóð.]
Jóhann Hjdlmarsson. Stcfán Hörður Grímsson, Island. (Sydsvenska Dag-
bladet Snállposten 26. 1.)
STEFÁN JÓNSSON (1923-90)
STEFÁN JÓNSSON. Lífsgleði á tréfæti með byssu og stöng. Rv., Forlagið,
1989. 208 s.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 10. 11.), Erlendur Jónsson (Mbl. 28. 11.),
Gunnar Gunnarsson (DV 18. 12.).
Gísli Kristjánsson. Þennan fugl ætla ég að skjóta. (DV 6. 11.) [Viðtal við
höf.]
Sjá einnig 5: JÓNAS Árnason.
STEFÁN ÓLAFSSON (um 1619-1688)
Guðmundur Arnlaugsson. Taflvísur Stcfáns Ólafssonar. (Pressan 6. 4.)
— Þriðja taflvísa Stefáns Ólafssonar. (Pressan 13. 4.)
Sjá einnig 4: Jón Torfason. Þættir.
STEFÁN [SIGURÐSSON] FRÁ HVÍTADAL (1887-1933)
Sigurgeir Magnússon. Skáldið og húnvetnski bóndinn. (S. M.: Undir
Grettisskyrtu. Rv. 1989, s. 143—49.)
STEFÁN SNÆVARR (1953-)
STEFÁN Snævarr. Stefánspostilla. Sérkver fyrir sérvitra. [Ljóð.] Rv.,
Greifinn af Kaos, 1988.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21. 3.), Kristján Árnason (DV 20.
3;).
Ljóðin eru persónulegri en fyrri ljóð mín. (Mbl. 21. 12.) [Stutt viðtal við
höf.]
Öld fjöldans. (Heimsmynd 3. tbl., s. 80-81.) [Viðtal við höf.J