Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 59
BÓKMENNTASKRÁ 1989
57
Silja Aðalsteinsdóttir. Með aðra löppina í fortíðinni. Rætt við Guðlaugu
Richter sem í ár er tilnefnd af íslands hálfu til norrænna barnabóka-
verðlauna. (Þjv. 14. 4.)
Sjá einnig 4: Jónína Friðfinnsdóttir. Vöndum.
GUÐMUNDUR BJÖRGVINSSON (1954-)
Guðmundur BjöRGVINSSON. Burt, burt! Skáldsaga. Rv., Lífsmark, 1989.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 22. 12.).
— Sjóferðin mikla. Rv., Lífsmark, 1989.
Ritd. Anna Hildur Hildibrandsdóttir (DV 8. 11.), Jenna Jensdóttir
(Mbl. 15. 11.).
GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON (1904-74)
Guðmundnr]. Guðmundsson. Kirkjuferð á Krím. (Tíminn 7.10.)
GUÐMUNDUR DANÍELSSON (1910-90)
Guðmundur DANfELSSON. Vatnið. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987, s. 51, og
Bms. 1988, s. 42.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 112).
— Óskin er hættuleg. Heimildaskáldsaga um Guðmund Daníelsson, vini
hans og fleira fólk. Rv., Iðunn, 1989. 264 s.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 21. 12.), Jón R. Hjálmarsson
(Dagskráin 21. 12.), Sigurjón Björnsson (Mbl. 22. 12.).
— Skáldamót. Þýdd ljóð. Rv., Lögberg, 1989. [,Höfundatal‘ eftir G. D., s.
59-64.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 12. 9.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn
2. 9.), Giusep Goria (Musicalbrandé, des., s. 29), Jón R. Hjálmarsson
(Dagskráin 24. 8.).
Sigurður Jónsson. Skoðar sjálfan sig og aðra í skoplegu ljósi. (Mbl. 11.6.)
[Stutt viðtal við höf.]
Súsanna Svavarsdóttir. Ég er allt sem ég kemst í snertingu við. (Mbl. 16.12.)
[Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Blaðað; 5: ÞÓRUNN SlGURÐARDÓTTlR. Súsanna Svavarsdóttir
(Mbl. 16.4.).
GUÐMUNDUR FRÍMANN (1903-89)
Minningargreinar um höf.: Bragi Sigurjónsson (Mbl. 22. 8.), Jón Óskar
(Mbl. 20. 8.), Svcrrir Pálsson (Mbl. 20. 8.), Félag íslenskra rithöfunda
(Mbl. 22. 8., Tíminn 22. 8.), óhöfgr. (Tíminn 26. 8.).
Sigurður Ingólfsson. Aðeins um hann. Handa Guðmundi Frímann. (Lesb.
Mbl. 16. 9.) [Ljóð.]