Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 102
100
EINAR SIGURÐSSON
Ritd. Sigurjón Björnsson (Mbl. 12. 1.).
— íslenskar þjóðsögur og sagnir. 1-9. Rv. 1982-88. [Sbr. Bms. 1982, s. 92,
Bms. 1983, s. 85, Bms. 1984, s. 76, Bms. 1985, s. 94-95, Bms. 1986, s. 95,
og Bms. 1987, s. 97.]
Ritd. Siglaugur Brynleifsson (Tíminn 28. 1.).
SIGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON (1961-)
Sigmundur Ernir RÚnarsson. Stundir úr lífi stafrófsins. Ljóð. Rv., AB,
1989.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 2. 11.), Ingi Bogi Bogason (Mbl.
25.11.), Kjartan Árnason (DV 31.10.), Magnús Gestsson (Þjv. 7. 12.).
Gísli Kristjánsson. Skemmtilegast að vera ástfanginn. (DV 22. 4.) [Viðtal við
höf.]
Nanna Sigurdórsdóttir. Les konur í rúminu. (Þjv. 21. 6.) [Viðtal við höf.]
Óskar Þór Halldórsson. Auðveldlega hægt að kyrkja sig í sjónvarpi. (Dagur
24. 6.) [Viðtal við höf.]
SIGRÍÐUR EINARS FRÁ MUNAÐARNESI (1893-1973)
Sjá 4: Soffía Aitður Birgisdóttir.
SIGRÍÐUR GUNNLAUGSDÓTTIR (1943-)
SiGRÍÐUR GunnlaugsdóTTIR. Lífsþræðir. Skáldsaga. Rv., Æskan, 1989.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 21. 12.), Halldór Kristjánsson (Tíminn
21. 12.).
SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR (1955-)
Sigrún Davídsdóitir. Silfur Egils. Rv., AB, 1989.
Ritd. AnnaHildur Hildibrandsdóttir (DV 23. 12.), Jcnna Jensdóttir
(Mbl. 21. 12.), óhöfgr. (Tíminn 21. 12.).
Bók fyrir ungt fólk á öllum aldri. (Mbl. 16.12.) [Viðtal við höf.]
SIGRÚN ELDJÁRN (1954-)
SlGRÚN EldjáRN. Kuggur, Mosi og mæðgurnar. Rv., Forlagið, 1989.
Ritd. Jcnna Jensdóttir (Mbl. 18. 11.).
SIGRÚN ÓSKARSDÓTTIR (1944-)
Sjá 5: INGIBJÖRG HjARTARDÓTTIR.
SIGRÚN RAGNARSDÓTTIR (1952-)
Sigrún RagnarsdóTITR. 90° mýkt. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 81.]
Ritd. Magnús Gcstsson (Þjv. 1. 3.).