Árdís - 01.01.1958, Side 19

Árdís - 01.01.1958, Side 19
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 17 Systir Jóhanna Hallgrímsdóttir var nafn þeirrar konu, sem fyrst kynnti íslendingum í Ameríku kvendjáknastarf. Því miður hefur okkur gengið erfiðlega að fá þær upplýsingar, sem við hefðum óskað eftir um þessa ágætu konu. Samkvæmt því sem ritað er í Sameiningunni frá því árið 1905—’06 hlaut hún menntun sína sem kvendjákni Lútersku kirkj- unnar við móðurhúsið í Milwaukee. Haustið 1905 var hún kölluð til starfs í Fyrsta lúterska söfnuði í Winnipeg, en sökum alvarlegrar heilsubilunar gat hún ekki hafið starf þar fyr en í júnímánuði 1906. Leyfi ég mér að birta hér part úr skýrslu Djáknanefndar Fyrsta lúterska safnaðar, er birtist í Sameiningunni í október 1906. „Systir Jóhanna hóf, í Drottins nafni, starf hjá Fyrsta lúterska söfnuði 18. júní síðastliðinn. Frá þeim tíma til septemberloka voru heimsóknir hennar meðal íslendinga í Winnipeg 320, nærri því undantekningarlaust hjá sjúku, vesölu og fátæku fólki. 22 nætur hefur hún vakað yfir sjúkum. 23 hálfa daga unnið að því að hjúkra sjúkum og 18 heila daga. Ennfremur hefur hún síðan í júlí á laugardögum síðari hluta dags haldið saumaskóla fyrir stúlkur í Fyrstu lútersku kirkju. Þar höfðu innritast 43 stúlkur. Andlega hliðin á starfi hennar verður auðvitað ekki sýnd með tölum. Beinlínis tekur systir Jóhanna alls engin laun frá söfnuði þeim, sem hún starfar hjá fyrir þjónustu sína. — Aðeins sér söfnuðurinn henni fyrir húsnæði og fæði. Ennfremur greiðir söfnuðurinn árlega hálft annað hundrað dollara ($150.00) til móðurhússins lúterska í Milwaukee, sem er hið eiginlega heimili kvendjáknanna sem þaðan koma og þar hafa þær verið undirbúnar til hins sérstaka kristilega þjónustustarfs.“ — Systir Jóhanna mun hafa farið frá Winnipeg í lok ársins 1906- Vildi ég einnig birta hér stuttan kafla úr ferðasögu eftir séra Benjamín Kristjánsson ,er birtist í maíhefti Kirkjuritsins þetta ár. Nefnir hann þann kafla ferðasögunnar „Leitin að Systir Jóhönnu.“ „Lengi hafði ég brotið heilann um hvað orðið hefði af Jóhönnu Hallgrímsdóttur frá Vakurstöðum, sem einu sinni var á Kvenna- skólanum á Laugalandi. Loks tókst mér að rekja slóð hennar út á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Árdís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.