Morgunblaðið - 12.01.2009, Side 31
Velvakandi 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
GRETTIR, ÉG SEF EKKI NÓGU MIKIÐ ENGAR
ÁHYGGJUR!
ÉG SKAL
HJÁLPA ÞÉR
HELDUR ÞÚ
AÐ SUMT FÓLK
EIGI ERFITT
MEÐ AÐ AXLA
ÁBYRGÐ?
ÞAÐ FYLGIR
ÞVÍ SVO MIKIL
ÁBYRGÐ AÐ VERA
MEÐ KRULLUR
Æ,
NEI!
JÁ, AUÐVITAÐ...
STUNDUM VERÐUR ÁLAGIÐ
BARA SVO MIKIÐ AÐ FÓLK
ÞOLIR ÞAÐ EKKI!
ÞAÐ ER EINMITT AÐ
KOMA FYRIR MIG...
HIKSTINN MINN ER
LOKSINS HORFINN!
EN SÁ LÉTTIR!
BRÁ ÞÉR? NÁÐI ÉG AÐ
LÆKNA HIKSTANN?
HVER SAGÐI AÐ MAÐUR ÆTTI AÐ PRÓFA ALLT EINU SINNI?!?
DÓMARI, ÞÚ VERÐUR AÐ PASSA
ÞIG AÐ BERJA HAMRINUM EKKI
SVONA FAST NIÐUR... ÞÚ
HRÆÐIR LÖGFRÆÐINGANA
LÖGFRÆÐINGAR
ÞURFA LÍKA
MANNÚÐLEGA
MEÐFERÐ
ÉG FÓR AF HRAÐBRAUTINNI
ÚT AF ALLRI UMFERÐINNI EN
NÚNA ER ÉG TÝNDUR
ÉG ER ORÐINN OF SEINN
Í VINNUNA! ÉG VERÐ AÐ
KOMAST AÐ ÞVÍ HVAR ÉG ER
ÞETTA
LOFAR EKKI
GÓÐU
VERTU
VELKOMINN Í
SVEITINA OKKAR!
ÉG ER ORÐIN LEIÐ
Á JAMESON...
HORFUM Á EITTHVAÐ
ANNAÐ
NEI, BÍDDU
AÐEINS
NÚNA SÉR MARÍA LOPEZ AÐ HÚN
ER ÁSTFANGIN AF GLÆPAMANNI!
ÉG VISSI ÞAÐ!
HANN ER
AFBRÝÐISAMUR!
HANN ER
ÁSTFANGINN
AF MARÍU!
OFT er smáfólkið ekki miklu hærra í loftinu en fuglarnir, sem það gefur
brauð, enda eru gæsir engir smásmíði og geta stundum orðið heldur ógn-
andi þegar þær eru virkilega svangar.
Morgunblaðið/Ómar
Gæsunum gefið í Laugardal
Rétt skal vera rétt
FYRIR síðustu jól kom
út ritið „Frá Bjargtöng-
um að Djúpi og meðal
annars efnis í því eru
minningarorð um
Helga Guðmundsson
kennara og þjóð-
sagnaritar eftir Óla Þ.
Guðbjartsson. Því mið-
ur eru villur í greininni
um Helga og hann
rangt ættfærður. Munu
þær villur ættaðar úr
kennaratali og svo
Nemendatali Ólafsdals-
skóla og er nú tímabært
að birta það sem rétt er.
Móðir Helga var Guðný Helgadóttir
en ekki var hún dóttir Helga Bjarna-
sonar í Rauðsdal eins og segir í grein-
inni. Foreldrar hennar voru Helgi
Sæmundsson bóndi á Skjaldv-
ararfossi (1810-1879) og k.h. Ragn-
hildur Einarsdóttir (1819-1904). Föð-
urfaðir Helga var Jón Teitsson og bjó
hann á Fossá en ekki Fossi.
Í grein sinni vitnar Óli til minning-
arorða sem Arngrímur Fr. Bjarnason
reit um Helga og æskuár hans og
segir þar að Helgi hafi flust til Arn-
arfjarðar með foreldrum sínum.
Þetta er alrangt og eru
sóknarmanntöl Brjáns-
lækjarsóknar til vitnis
um það. Þar má sjá að
Helgi var fyrsta æviárið
með móður sinni á
Hamri á Barðaströnd
en árin 1875-79 var
hann með henni og
stjúpa sínum, Davíð
Guðmundssyni í
Hvammi. Árið 1880 er
hann svo á Hamri hjá
föður sínum eitt ár sam-
kvæmt sóknarmanntali
en í Hvammi sam-
kvæmt aðalmanntali.
Eftir það er hann í
Hvammi með móður og
stjúpa til 1892 og fer þá að Ólafsdal.
Þaðan kemur hann 1894 og er það ár
á Hamri hjá föður sínum en eftir það
finnst hann ekki á Barðaströnd.
Að öðru leyti en framansögðu er
grein Óla Guðbjartssonar hin sæmi-
legasta og er það mjög virðingarvert
að minnast Helga Guðmundssonar
því nú hefur fennt í spor hans.
Ásgeir Svanbergsson.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Molasopi,dag-
blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30,
botsía kl. 10, útskurður kl. 13, félagsvist
kl. 13.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 8-15-16, handa-
vinna kl. 9-16, 30, smíði/útskurður kl. 9-
16.30, félagsvist kl. 13.30, myndlist kl.
16.
Bólstaðarhlíð 43 | Leikfimi, bútasaum-
ur, handavinna, fótaaðgerð og dagblöð.
Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10 og
postulíns- og myndlistarnámskeið kl. 9-
12 og 13-16. Félag eldri borgara,
Reykjavík | Brids spilað kl. 13, kaffitár
kl. 13.30, línudanskennsla kl. 18, dans-
kennsla samkvæmisdans byrjendur kl.
19 og framhald kl. 20, kennari Sigvaldi.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnustofan opin, leiðbeinandi verður til
hádegis, botsía kl. 9.20, gler- og postu-
línsmálun kl. 9.30 og kl. 13, lomber kl. 13
og canasta kl. 13.15. Félagsheimilið
Gullsmára 13 | Postulínshópur kl. 9,
ganga kl. 10, brids og handavinna kl. 13
og félagsvist kl. 20.30.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 8 og 9, kvennaleikfimi
kl. 9, 9.45 og 10.30, gönguhópur kl. 11.
Framhaldsnámskeið í brids kl. 13-16 fyrri
hluti og seinni hluti á morgun kl. 13-16.
3.000 kr. staðgreitt.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, út-
skurður kl. 9, bænastund kl. 10, hádeg-
ismatur kl. 12, myndlist kl. 13,kaffi kl. 15.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, ganga kl.
10, pútt kl. 10-11.30, Gaflarakórinn kl.
10.30, glerbræðsla og félagsvist kl.
13.30, tréskurður á Hjallabraut og í
gamla Lækjarskóla kl. 14, biljarð- og inni-
púttstofa í kjallara opin alla daga kl. 9-
16. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa
kl. 9 hjá Sigrúnu, jóga kl. 9 og 10, nýr
kennari Ragnheiður Ýr, frjáls spila-
mennska kl. 13.
Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi
alla þriðju- og föstudaga í Grafarvogs-
sundlaug kl. 9.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund, spjall og léttar æfingar með Sigur
Rós kl. 10.30, handverks- og bókastofa
opin kl. 11.30, prjónaklúbbur kl. 13, fróð-
leikur um Frakkland með Janick Moisan
kl. 13.30, kaffi kl. 14.30, söng- og sam-
verustund eða harmonikkuleikur og
dans kl. 15, opin, sími 552-7522.
Leshópur FEBK, Gullsmára | Gam-
anmál og kímnivísur. Sr. Hjálmar Jóns-
son, Ólafur G. Einarsson, fv. ráðherra, og
Guðni Ágústsson, fv. ráðherra, verða í
aðalhlutverkum á árlegu vísnakvöldi Les-
hóps FEBK í Gullsmára þriðjud. 13. jan.
kl. 20. Leshópur FEBK, Gullsmára. Vest-
urgata 7 | Hárgreiðsla og fótaaðgerðir
kl. 9-16, handavinna kl. 9.15-15.30,
botsía kl. 9-10, leikfimi kl. 11-12, hádeg-
isverður kl. 11.30-12.30, leshópur kl. 13-
14, kóræfing kl. 13.30-15, tölvukennsla
kl. 15-16 og kaffi kl. 14.30-15.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, bók-
band kl. 9, morgunstund, botsía kl. 10,
upplestur framhaldssaga kl. 12.30,
stóladans kl. 13.15, handavinnustofan
opin allan daginn, frjáls spilamennska.
Komið með handavinnuna ykkar og
prjónana og fáið leiðsögn kennara, upp-
lýsingar í síma 411-9450.