Morgunblaðið - 12.01.2009, Side 40

Morgunblaðið - 12.01.2009, Side 40
MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 12. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Ljósvakinn: 3-0 var það! Pistill: Vinsældir Evrópusambands- ins Forystugreinar: Uppbyggileg um- ræða? |Glæpir án heiðurs Staksteinar: Fram fyrir röð kröfu- hafa Heitast -0° C | Kaldast -8° C Norðaustan 8-15 m/s, hvassast með suð- austurströndinni. Él víða um land, einkum austantil. » 10 200.000 naglbítar og Lúðrasveit verka- lýðsins leggja drög að heljarinnar tón- leikaferð um Skand- inavíu. »32 MENNING» Verkalýð- urinn í útrás FÓLK» Barack Obama í næsta Spider-Man-blaði. »33 Sólskinsdrengurinn, ný heimildamynd Friðriks Þórs um einhverfu, fær fjórar stjörnur frá Sæbirni Valdimarssyni. »34 KVIKMYNDIR» Fær fjórar stjörnur FÓLK» Lax, lax, lax og aftur lax. Nýtt mataræði. »38 FLUGAN» Fjöldi mætti í Idol- áheyrnarprufur. »36 Menning VEÐUR» 1. Ævintýramaður 2008 látinn 2. Ungbarn yfirgefið á leikvelli 3. Sparkaði upp tveimur hurðum 4. Skoða örlán til VR-fólks »MEST LESIÐ Á mbl.is Íslensku Óperunni Janis 27 Skoðanir fólksins ’Upptaka evru – einhliða eður ei –myndi þýða að fyrsta flokks seðla-banki (Seðlabanki Evrópu) stýrði pen-ingamálum og knýja innlend stjórnvöldtil að beita aga við efnahagsstjórnina. Þetta eru umtalsverðir kostir fyrir borg- arana, en hugnast stjórnvöldum líklega síður. » 21 CHARLES WYPLOSZ ’En þótt krónu yrði kastað kemurekki til greina að kasta tungunni.Vilji okkar er skýr hvað það varðar, ogdæmin sanna að aðild að Evrópusam-bandi ógnar ekki þjóðtungum. En eigi að síður er að mörgu að hyggja varð- andi íslenskt mál ef gengið yrði til samninga við Evrópusambandið. » 22 KRISTJÁN ÁRNASON ’Persónulegar væringar og átök umvöld, þar sem enginn raunveruleg-ur málefnaágreiningur er fyrir hendi,veikja aðeins innviði flokksins. Fram-sóknarflokkurinn hefur tækifæri á flokksþingi sínu nú í janúar til að taka forystu í íslenskum stjórnmálum. » 22 PÁLL MAGNÚSSON ’Þessi nýárskveðja ráðherra er þvíeins og köld gusa yfir samstarf rík-is og sveitarfélaga. Með einu tölvu-skeyti er staðbundinni heilbrigðisþjón-ustu í landinu kollvarpað án nokkurs samráðs við sveitarfélögin. » 23 JÓNA FANNEY FRIÐRIKSDÓTTIR ’Þegar kemur að málefnum Orku-veitunnar blakta hinsvegar póli-tískir vindhanar frjálslega í Sjálfstæð-isflokknum þar sem afstaða þeirrahringsnýst á öllum lykilsviðum í rekstri og stefnu fyrirtækisins. » 24 SIGRÚN ELSA SMÁRADÓTTIR ’Flokkarnir ráða sjálfir hvaða aðferðþeir nota til að velja í þessi„öruggu sæti.“ Afleiðingarnar blasa viðí flokksveldi og ofríki framkvæmda-valdsins, sem hefur áratugum saman lýst sér í því sem kallað hefur verið að „handjárna“ þingmenn fyrir flokkana og ríkisstjórnina í atkvæðagreiðslum á Al- þingi. » 24 ÓMAR RAGNARSSON uðum heimi. Hvort sem þeir hafa valið það sjálfir eða það hefur atvikast þannig. Þættirnir fara að öllum líkindum í loftið í haust en upptökur hófust í síðustu viku. | 32 SEX einþáttungar eftir leikskáldið Hrafnhildi Haga- lín hafa verið hljóðritaðir af Ríkisútvarpinu. Leik- ritin sex hafa yfirskriftina Einfarar og það vekur at- hygli að stærsti hluti leikarahópsins, sem er 21 manns, er á efri árum. En þar má nefna Árna Tryggvason, Róbert Arnfinnsson og Kristbjörgu Kjeld. „Þetta er fólk með gífurlega reynslu og ástsælir leikarar sem allir vilja sjá og heyra í,“ segir leik- skáldið. „Á undanförnum árum hefur yngra fólki frekar verið haldið á loft, og það er ágætt út af fyrir sig. Það má þó ekki gleyma reynsluboltunum.“ Söguþráður þáttanna sex tengist að því leyti að sögupersónur eru allar einfarar er lifa í einangr- Einfarar í ein- angruðum heimi Morgunblaðið/RAX Að æfingum Upptökur hófust í síðustu viku en hér sést hluti hópsins á æfingu í útvarpshúsinu. Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÞETTA er hrakfarasaga. Ég er mis- heppnaður gaur og ég er að reyna að útskýra hvers vegna ég er það. Ég er ekki þjálfaður rithöfundur.“ Þetta eru upphafsorð sjálfsævisögu Alex- anders Valdimarssonar, 61 árs gam- als uppvaskara á Hótel Loftleiðum. Alexander ákvað fyrir rúmum tveim- ur árum að skrifa ævisögu sína og gerði það meðfram starfi. Bókin kom út fyrir síðustu jól. Eldri sonur Alexanders, Torfi, dó í desember árið 2006. Það hafði djúp- tæk áhrif á Alexander sem lenti í mik- illi sálarkreppu í kjölfarið. „Svo var ég að hlusta á hljóðbók, Engla Al- heimsins eftir Einar Má, og þá datt mér í hug að ég gæti gert eitthvað svipað. Svona eins og hann lýsti bróð- ur sínum. Ég réðst því bara í þetta,“ segir Alexander sem vann aðallega að bókinni í vaktafríum og sumarfríum. Hann skrifaði þó ekki í einni lotu en tók tvö góð hlé og var um tíma ekki viss um hvort hann gæfi bókina út. Frá kennslu og yfir í uppvask Óhætt er að segja, að ýmislegt hafi drifið á daga Alexanders um ævina. Hann hóf nám í læknisfræði við Há- skóla Íslands en þurfti frá að hverfa vegna veikinda í augum. Hann skipti því yfir í líffræði og lauk BS-prófi í henni. Eftir nám var skipt um horn- himnu í vinstra auga Alexanders og batnaði sjónin þá mikið. Við tók kennsluferill. Á því tímabili sem hann kenndi fór Alexander vítt og breitt um landið, hóf leik á Suðurnesjum en kenndi einnig á Grundarfirði og Bíldu- dal. Eftir að Alexander hætti kennslu fór hann aftur í nám. Lærði hjúkr- unarfræði en lauk aldrei. Hann kenndi svo aftur úti á landi í eina átta vetur en flutti í kjölfarið til höfuðborgarinnar. Í kjölfar atvinnuleysis fékk Alex- ander vinnu á Hótel Loftleiðum árið 1997 og hefur starfað þar síðan. Næsta verkefni að læra á píanó Bókina segist Alexander raunar ekki hafa skrifað fyrir neinn nema sjálfan sig. Hann gaf hana sjálfur út í 100 tölusettum eintökum og hefur selt hana kunningjum í vinnunni og fólk- inu í blokkinni þar sem hann býr. Auk þess gaf hann fjölskyldumeðlimum eintök. Alexander segir viðbrögðin við bók- inni hafa verið jákvæð, og sjálfur er hann mjög ánægður með útkomuna. Hann reiknar þó ekki með að ráðast í skrif að nýju. Næsta verkefni er að læra á píanó. Spurður hversu miklu þurfi að kosta til við útgáfu sjálfsævisögunnar segir Alexander kostnaðinn vera rétt undir hálfri milljón króna. Skrifaði bókina í vaktafríum og sumarfríum Morgunblaðið/Ómar Við vinnu Alexander Valdimarsson hefur starfað á Hótel Loftleiðum und- anfarin tólf ár. Hann tók sig til í fríum frá vinnu og skrifaði ævisögu sína.  Réðst í skrif eftir fráfall eldri sonar  Skrifin tóku 2 ár með góðum hléum Uppvaskari á sjötugsaldri gaf út sjálfsævisögu fyrir jólin TONY Adams knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth leggur nú hart að Her- manni Hreiðarssyni, landsliðsfyr- irliða Íslands, að hætta við þau áform sín að ganga til liðs við 1. deildarliðið Reading. Til stóð að Hermann færi í læknisskoðun hjá Reading í dag og myndi í framhaldi af því skrifa undir samning við félag- ið en því hefur verið slegið á frest. Adams fór þess á leit við Hermann að hann yrði áfram í herbúðum Portsmouth út þetta tímabil en þeir ræða málin frekar í dag. | Íþróttir Reading eða Portsmouth? ’Ég vil því hvetja ykkur öll til þessað taka þátt í baráttunni, láta íykkur heyra og standa þétt við bakhvert annars. Sjúkraliðafélag Íslands erkjörinn vettvangur fyrir okkur að bera saman bækur okkar, krækja saman höndum og ganga fylktu liði í gegnum þessa erfiðleika. Jafnvel þótt ganga þurfi á móti straumnum og vaða svaðið upp í mitti. » 24 BIRKIR EGILSSON

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.