Morgunblaðið - 21.02.2009, Blaðsíða 49
Í DAG opna nemendur á fyrsta
ári í grafískri hönnun við
Listaháskóla Íslands sýningu á
tillögum fyrir plakat Unglistar,
listahátíðar ungs fólks, sem hald-
in verður í nóvember. Sýningin
verður í Gallerí Tukt, Hinu hús-
inu, Pósthússtræti 3-5.
Opnunin stendur frá kl. 15 til
18, en sýningin stendur til 7.
mars. Besta plakatið á sýningunni
verður svo valið af dómnefnd og
fær vinningshafinn það verkefni
að þróa tillöguna lengra og
hanna heildarútlit fyrir hátíðina.
Hér má sjá nokkur plakatanna.
Besta plakatið?
HÓTELERFINGINN og kokteilkænan Paris Hilton er í
öngum sínum eftir að hún sá myndir af fyrrv. kærasta
sínum, rokkaranum Benji Madden, og söngkonunni Katy
Perry í Las Vegas þar sem þau eyddu Valentínusardeg-
inum saman. Að sögn heimildarmanna í innsta hring Hil-
ton er hún allt að því frávita af afbrýðisemi og hefur lýst
því yfir að hún muni gera allt sem í hennar valdi stendur
til að fanga hjarta Benjis á ný. Þó getur verið að Paris sé að
oftúlka myndirnar sem höfðu svo sterk áhrif á hana, því í
viðtali sem tímarit eitt tók við Perry skömmu eftir Valent-
ínusardag, sagði hún að þau Benji væru bara vinir og að
hjarta hennar væri frátekið fyrir köttinn.
Hilton að deyja úr afbrýðisemi
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 2009
A
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
550 kr. fyrir b
örn
650 kr. fyrir f
ullorðna
He’s just not that into you kl. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
He’s just not that into you kl. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:40 LÚXUS
The Pink Panther 2 kl. 1 - 4 - 6 LEYFÐ
Fanboys kl. 8 - 10:10 LEYFÐ
Skógarstríð 2 kl. 1 Börn-550 kr./Fullorðnir 650 kr. LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI
- S.V., MBL
Bride Wars kl. 3 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Hotel for dogs kl. 1 - 3:30 LEYFÐ
Valkyrie kl. 10:30 B.i. 12 ára
Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára
Skoppa og Skrítla í bíó kl. 1 LEYFÐ
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
„Byggð á samnefndri
bók sem slegið hefur
í gegn um allan
heim“
SÝND Í SMÁRABÍÓI
MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM...
FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI
- S.V. Mbl.
- E.E., DV
“MÖRG DÚNDURSPENNANDI
ATRIÐI, SÉRSTAKLEGA
Í KRINGUM UNDIRBÚNINGINN
AÐTILRÆÐINU”
- V.J.V. ,TOPP5/FBL.
BRÁÐSKEMMTILEG MYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Sýnd kl. 3:30, 5:45, 8 og 10:15
BRÁÐSKEMMTILEG
MYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Sýnd kl. 1:45 og 4
SÝND MEÐ Í
SLENSKU T
ALI
HANN ELSKAR ATHYGLI
HANN ER VINSÆLL MEÐAL KVENNA
NÝJASTA FJÖLSKYLDUGRÍNMYND
WALT DISNEY SEM VAR TVÆR VIKUR
Á TOPPNUM Í USA
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
Sýnd kl. 2 og 3:30 með íslensku tali
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Sýnd kl. 1:45, 6, 8 og 10
-bara lúxus
Sími 553 2075
Frábær gamanmynd um fimm vini
sem brjótast inn í Skywalker Ranch
til að stela fyrsta eintaki af Star Wars
Episode I.
Sjón er sögu ríkari!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
“Fanboys er alveg
möst fyrir alla
Star Wars-fíkla.
Ekki spurning!”
- Tommi, kvikmyndir.is
„Skemmtilega súr
vegamynd...”
„Mynd fyrir þá
sem eru með máttinn”
- D.V.
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem
sviptir hulunni af samskiptum kynjanna
Með aðalhlutverk fer m.a. Dan Fogler
úr Balls of Fury, Good Luck Chuck og
School For Scoundrels.
Bleiki pardusinn er mættur aftur
í frábærri gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
SÝND Í SMÁRABÍÓI
- S.V., MBL
- DÓRI DNA, DV
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!