Morgunblaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 15
árinsem enginn man BÓK OG RÁÐSTEFNA „Börn eru ekki f járfesting og tími er ekki peningar. Barn er barn í stuttan tíma og tími með barni geymist þótt það séu árin sem gleymast. Sæunn Kjartansdóttir gerir okkur meðvituð um mikilvægi tímans sem geymist.“ Andri Snær Magnason, rithöfundur og faðir Árin sem enginn man verður kynnt á ráðstefnu Siðfræðistofnunar um velferð barna og vægi foreldra í dag 20. mars kl. 13 á Hótel Sögu, Harvard II. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamála- ráðherra, ávarpar málþingið en frummælendur eru Vilhjálmur Árnason prófessor, Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir, Sigrún Júlíusdóttir prófessor, Steinunn Bergmann félagsráðgjafi, Inga Þórsdóttir prófessor, Baldur Kristjánsson dósent, Benedikt Jóhannsson sálfræðingur, Hrund Þórarinsdóttir, djákni og stundakennari, Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor og séra Halldór Reynisson. Fundarstjóri: Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Aðgangur er ókeypis Rannsóknir leiða æ betur í ljós að frumbernskan hefur varanleg áhrif á allt líf okkar þaðan í frá. Þá er heilinn í örustum vexti og galopinn fyrir áhrifum; öll örvandi umönnun er endurgoldin með ótrúlegum þroska. Árin sem enginn man er ný bók um þetta mikilvæga lífsskeið eftir Sæunni Kjartansdóttur sálgreini. Brýn bók fyrir alla foreldra ungra barna og þá sem annast lítil börn. RÁÐSTEFNA20. mars kl. 13á Hótel Sögu Kemu r út í næs tu vik u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.