Morgunblaðið - 20.03.2009, Side 39
Velvakandi 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARS 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
HVERNIG VAR MATURINN
ÞINN, FRÚ MÍN GÓÐ?
HANN VAR
FRÁBÆR
HVERNIG VAR
CHILIRÉTTURINN
ÞINN, HERRA MINN?
HHHAMBLA
NA FA HERRA?
HANN ER
FRANSKUR
NA NEE
VAA VÚÚ
SÉRÐU
FUGLINN?
ÞESSIR ORMAR
HLJÓTA AÐ VERA
ANSI HÁVÆRIR
HANN ER AÐ HLUSTA...
ÞEIR HEYRA Í ORMUNUM
SKRÍÐA Í JÖRÐINNI...
ÞEGAR ÞEIR HEYRA Í ORMI
ÞÁ TEYGJA ÞEIR SIG NIÐUR
OG NÁ Í HANN
ÁTTU
SKÓKASSA
SEM ÉG MÁ
NOTA? ÉG
ÞARF HANN
FYRIR SKÓLA-
VERKEFNI
JÁ, ÉG
HELD ÞAÐ
HÉRNA ER
EINN. HVAÐ
ÆTLAR ÞÚ AÐ
GERA VIÐ
HANN?
VIÐ EIGUM
AÐ BÚA TIL
MÓDEL. VIÐ
ERUM AÐ
LÆRA UM
ÝMIS VIST-
KERFI. ÉG
ÆTLA AÐ
GERA
EYÐIMÖRK
HLJÓMAR
VEL
MIG
VANTAR LÍM,
PAPPA OG
SVOLEIÐIS. ÉG
ÆTLA AÐ BÚA
TIL KAKTUS
OG NOKKRA
HRÆGAMMA
ALLT
Í LAGI
ÉG ÁTTI AÐ
SKILA ÞESSU Í
DAG EN ÉG
SAGÐI AÐ ÉG
ÆTTI SMÁ EFTIR
VEISTU HVAÐ ÉG SPYR
SJÁLFAN MIG Í SVONA
AÐSTÆÐUM?
HVAÐ?
AF
HVERJU
ÉG?
ÉG HAFÐI
RANGT
FYRIR MÉR,
RÚNAR
NÚ?
TAKK
FYRIR
ÞVÍ TÓKST AÐ
LÆKNA HUNGRIÐ
MITT
LASSÍBRAUÐIÐ ÞITT
HEFUR LÆKNINGARMÁTT
EFTIR ALLT SAMAN
PARTÍIÐ SEM KATRÍN BAUÐ MÉR Í ER EKKERT
NEMA AFSÖKUN TIL AÐ SELJA EITTHVAÐ
MIKIÐ AF
FÓLKI GERIR
ÞETTA NÚ
TIL DAGS
ÞÚ HEFUR
RÉTT FYRIR
ÞÉR. ÞETTA
GÆTI LÍKA
VERIÐ GAMAN
HVAÐ ER
HÚN AÐ REYNA
AÐ SELJA
ÞÉR?
VÖRUR FRÁ
FYRIRTÆKI SEM
HEITIR „BAÐ
BONANZA“
ÍBÚÐIN OKKAR ER ALVEG
EINS VIÐ SKILDUM VIÐ HANA
ÞETTA ER KANNSKI
EKKI NÓGU FÍN ÍBÚÐ
FYRIR FRÆGA KVIK-
MYNDASTJÖRNU...
ÞESSI
ÍBÚÐ ER
FULL-
KOMIN
ÞÚ ÞARFT
AÐ GEFA MÉR
VERKJALYF EF
ÞÚ HÆTTIR
EKKI AÐ
SNÚA MÉR
ÉG VILDI AÐ ÉG
GÆTI KEYPT HANDA
ÞÉR KASTALA OG
SNEKKJUR...
BARÁTTAN um brauðið sem fuglunum á Tjörninni er gefið er ansi hörð.
Oftar en ekki lúta endurnar í lægra haldi fyrir gæsunum og álftunum sem
ganga fram af hörku í þeim slag. Ætla má að þessi önd hafi gefist upp á
slagnum og treysti á eigin fæðuöflun, svo sem vatnagróður, lirfur og fleira
sem til fellur í vatninu.
Morgunblaðið/Ómar
Ekkert brauð að hafa?
Furðuleg
framkoma
VINKONA mín, fór
með 92 ára frænku sína
í verslunina Ceres í
Kópavogi. Keyptu þær
blússu og bol, en þar
sem gamla konan
treysti sér ekki að máta
bolinn í búðinni reynd-
ist hann of lítill þegar
heim var komið.
Fór vinkona mín með
bolinn aftur og hugðist
fá stærra númer eða
eitthvað annað, það
reyndist alls ekki hægt.
Þetta finnst mér í
meira lagi furðuleg framkoma og
ekki til þess fallið að fólk hafi áhuga á
að versla á svona stöðum.
Það skal tekið fram að bolurinn
kostaði 1.000 krónur á útsölu.
Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir.
Hvað um þá með breiðu bökin?
MIG langar til að vita hvers vegna er
bara rofin bankaleynd hjá eldri borg-
urum og öryrkjum en ekki öðrum.
Hvað um breiðu bökin og þá sem
settu landið á hausinn, eiga þeir að
sleppa? Ég bið ríkisstjórnina vinsam-
legast að svara þessari spurningu.
Guðrún Magnúsdóttir.
Bankaleynd
HVAÐ er bankaleynd? Það er verið
að tala um að bankaleynd sé svo mikil
á Íslandi. Ég er með tvo sparireikn-
inga og einn debet-
reikning og það er farið
inn á þessa reikninga
og upphæðum skellt á
skattskýrsluna eins og
sennilega allra lands-
manna. Er þetta banka-
leynd?
Tryggingafélag er að
tala um að það sé svig-
rúm til að lækka trygg-
ingar hjá fólki nú
kreppunni. Er það
vegna þess að Fær-
eyingar eru að tala um
að stofna trygginga-
félag á Íslandi?
Margrét.
Royal Rangers-skátastarf
ROYAL Rangers er kristilegt skáta-
starf sem fer fram um allan heim.
Þetta er alveg ókeypis, fyrir utan
kostnað við mót, utanlandsferðir og
slíkt. Starfið er fyrir alla krakka sem
vilja taka þátt í skemmtilegri og frá-
bærri hreyfingu. Hópunum er skipt í
alþjóðlega aldursflokkun: 1.-2. bekk-
ur eru græðlingar, 3.-5. bekkur eru
frumherjar, 6.-8. bekkur eru skjald-
berar og 9., 10. og 1. bekkur í mennta-
skóla eru útverðir. Það er margt
skemmtilegt á döfinni hjá Royal
Rangers. Endilega kíkið á www.sel-
fossgospel.is og skoðið.
Sigþór Constantin
Jóhannsson.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, kaffi
og blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-
16.30, bingó kl. 13.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, smíðastofa
kl. 9-16.30, bingó 27. mars kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Kertaskreyting,
handavinna, kaffi/dagblöð. Hárgreiðsla,
böðun, fótaaðgerð.
Dalbraut 18-20 | Harmonikka og söng-
ur kl. 13.30.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók-
menntahópur kl. 13, gestur er Guðrún
Eva Mínervudóttir rithöfundur.
Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl.
9.20, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga
kl. 10.50 og félagsvist kl. 20.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leik-
fimi kl. 10.45, Gleðigjafarnir kl. 14.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9.20, gler og leir kl. 10,
félagsvist FEBG og bútasaumur og ull-
arþæfing kl. 13, bíó í kirkjunni kl. 14.
Miðasala í Jónshúsi á leikritið Millj-
arðamærin snýr aftur, í Borgarleikhúsinu
2. apríl. 3.250 kr.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, m.a. bókband, prjóna-
kaffi/Bragakaffi kl. 10, stafganga um ná-
grennið kl. 10.30, umsj. Sigurður R.
Guðmundsson íþróttakennari. Frá há-
degi er spilasalur opinn, leikfimi kl. 13, í
ÍR heimilinu v/Skógarsel, kóræfing kl.
14.30.
Furugerði 1, félagsstarf | Messa kl. 14.
Prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furu-
gerðiskórinn leiðir söng undir stjórn Ing-
unnar Guðmundsdóttur.
Háteigskirkja – starf eldri borgara |
Bridsaðstoð fyrir dömur kl. 13, kaffi.
Hraunbær 105 | Bað og handavinna kl.
9, bingó kl. 14, bókabíll kl. 14.45.
Hraunsel | Bókmenntakl. kl. 10, leikfimi
í Bjarkarhúsi kl. 11.30, tréskurður Hjalla-
braut og Lækjarskóla kl. 13, brids kl. 13,
dansleikur kl. 20.30 Þorvaldur Hall-
dórsson leikur, aðgangur 1.000 kr. Bilj-
arður og pútt. Skrifstofa opin kl. 10-12.
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl.
9, postulínsmálning, lífsorkuleikfimi kl. 9
og 10, námskeið í myndlist kl. 12.15,
bingó kl. 13.30, kaffi í hléi. Böðun fyrir
hádegi, hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Blöðin og kaffi, lista-
smiðja 9-16, Tatchi, kl. 9, gönuhlaup kl.
9.10, hláturjóga kl. 13.30, spænsku-
námskeið í samvinnu við Frú Mínervu og
líkamsrækt í samvinnu við World Class.
Skráning í vorferð. Sími 411-2790.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða-
klúbbur með Önnu kl. 10, leikfimi með
Janick Moisan kl. 11, opið hús, vist/brids
og skrafl kl. 13. Hárgreiðslustofa s. 862-
7097, fótaaðgerðastofa s. 552-7522.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9-12,
spænska kl. 11, sungið v/flygilinn kl.
13.30, dansað í aðalsal kl. 14.30. Hár-
greiðsla og fótaaðgerðir.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Leirmótun kl.
9, handavinnustofan opin, morgunstund
kl. 9.30, leikfimi kl. 10 og bingó kl.
13.30. Kvöldskemmtun fimmtud. 26.
mars kl. 17, allir velkomnir óháð aldri og
búsetu. Matur, skemmtiatriði og dansað
við undirleik Vitatorgsbandsins. Skrán-
ing og uppl. í síma 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Ganga kl. 13 og bingó
kl. 14.