Morgunblaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.03.2009, Blaðsíða 43
„HIÐ FULLKOMNA MÓTEITUR VIÐ SKAMMDEGIS ÞUNGLYNDINU. MYNDIN ER SPENNANDI,VEL LEIKINN, SNERTIR VIÐ MANNI OG ER EINLÆG.“ PREMIERE - GENE NEWMAN / 4 á allar 3D sýningar merktar með grænu850krrSPARBÍÓá allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550krr AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI OG KRINGLUNNI EKKI MISSA AF ÞESSARI! SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND MEÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI EKKI MISSA AF ÞESSARI!SÝND Í ÁLFABAKKA - EMPIRE – IAN FREER EKKI MISSA AF ÞESSARI! GRAN TORINO kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára SHOPAHOLIC kl. 3:40 LEYFÐ CHIHUAHUA m. ísl tali. kl. 3:30 LEYFÐ DESPEREAUX m. ísl tali. kl. 3:40 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 5:50 B.i. 12 ára DUPLICITY kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 3:40D - 5:50D - 8D LEYFÐ DIGITAL WATCHMEN kl. 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ BEVERLY HILLS CHIHUAHUA með íslensku tali kl. 3:40 LEYFÐ ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 - 10:10 LEYFÐ BLÁI FÍLINN með íslensku tali kl. 6 LEYFÐ HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 8 B.i. 12 ára DEFIANCE kl. 10:30 B.i. 16 ára RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ GRAN TORINO / ALDREI STRÍÐ... kl. 10:10 B.i. 16 ára MARLEY AND ME kl. 8 LEYFÐ BLÁI FÍLINN með íslensku tali kl. 6 LEYFÐ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 6 - 8 LEYFÐ DUPLICITY kl. 8 - 10 B.i. 12 ára WATCHMEN kl. 5 - 10 B.i. 16 ára SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG VINSÆLASTA OG ÁN EFA EIN ALLRA BESTA KVIKMYND CLINT EASTWOOD FYRR OG SÍÐAR! Empire - Angie Errigo KRINGLUNNI OG AKUREYRI MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! PREMIERE 100% NEW YORK POST 100% CHICAGO SUN TIMES - R.EBERT 100% “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “WATCHMEN ER AUGNAKON- FEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL SÝND Í ÁLFABAKKA. KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA ÓSKARSVERÐLAUNALEIKARARNIR PENÉLOPE CRUZ OG BEN KINGSLEY FARA Á KOSTUM ÁSAMT DENNIS HOPPER OG PATRICIA CLARKSON Í ÞESSARI MÖGNUÐU MYND FRÁ SPÆNSKA LEIKSTJÓRANUM ISABEL COIXET SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR RACE TO WITC MOUNTAIN kl. 3:40D - 5:50D - 8D - 10:20D LEYFÐ DIGITAL RACE TO WITC MOUNTAIN kl. 3:40 - 5:50 - 8 LÚXUS VIP DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára WATCHMEN kl. 5 - 8:10 - 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL WATCHMEN kl. 10:10 LÚXUS VIP ELEGY kl. 8 B.i. 12 ára SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HEIMSFRUMSÝNING FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA- OCEANS ÞRÍLEIKSINS. JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR! NEW YORK POST 90/100 VARIETY YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA! B.E.-MOVIE PLANET “ÓVÆNTASTA SKEMMTUN ÁRSINS”. “ENN EITT DISNEY MEISTARAVERKIД “JAFNSKEMMTILEG FYRIR UNGA SEM ALDNA” S.O.-FOX TV, CINCINNATI P.H.-HOLLYWOOD.COM “FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Í ANDA DISNEY HEFÐARINNAR. DWAYNE “THE ROCK” JOHNSON ER FRÁBÆR.” ENTERTAINMENT WEEKLY 91% LOS ANGELES TIMES 90% THE NEW YORK TIMES 90% MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARS 2009 FJÓRAR kvikmyndir verða frum- sýndar í íslenskum bíóhúsum um helgina: Killshot Hér er á ferðinni kvikmyndaað- lögun á samnefndri sögu glæpa- höfundarins Elmores Leonards sem kom út árið 1989. Hjón eru færð undir vitnavernd eftir að hafa orðið vitni að atviki þar sem eftirlýstur leigumorðingi kemur við sögu. Hjónin standa í þeirri trú að þau séu örugg í vörslu lög- reglunnar en fljótlega fer þau að gruna að lögreglan sé að nota þau sem beitu svo hægt verði að hafa hendur í hári leigumorðingjans. Hvað eiga hjónin til bragðs að taka? Treysta á lögregluna eða taka málið í sínar hendur? Leikstjóri: John Madden. Aðal- hlutverk: Diane Lane, Thomas Jane, Mickey Rourke og Joseph Gordon-Levitt. Erlendir dómar: Imdb: 80/100 Blái fíllinn Blár fílsungi verður viðskila við móður sína þegar hann tekur upp á því einn daginn að leita pabba síns. Ungi fíllinn lendir í miklum ævintýrum áður en hann kemst að því að pabbi hans var frægur bar- dagafíll sem lét lífið í miklum bar- daga við annan fíl. Blái fílsunginn stækkar og býr sig nú undir mik- inn bardaga við fílinn ógurlega sem varð valdur að dauða pabba hans en fyrst verður hann að finna móður sína aftur. Teiknimyndin er einnig sýnd með íslensku tali en nokkrir af helstu leikurum þjóð- arinnar ljá persónunum raddir sínar. Erlendir dómar: Imdb: 53/100 Race to the Witch Mountain Undarlegar sögur af furðulegum fyrirbærum hafa lengi borist frá leynilegum stað í miðri Nevada- eyðimörkinni. Staðurinn er kall- aður Witch Mountain og þegar leigubílstjóri einn fær tvo ung- linga með yfirnáttúrlega hæfileika í bílinn fer af stað ævintýraleg at- burðarás sem enginn getur út- skýrt. Unglingarnir reynast vera geimverur sem hafa brotlent skipi sínu á Witch Mountain, og ef þeim tekst ekki að bjarga því í tæka tíð munu geimverur ráðast á jörðina. Hefst þá eltingaleikur þar sem ríkisstjórnin og mafíuforingjar skerast í leikinn. Leikstjóri: Andy Fickman. Leik- arar: Dwayne Johnson, Anna Sophia Robb, Alexander Ludwig og Carla Gugino Erlendir dómar: Hollywood Reporter: 80/100 Variety: 70/100 Premier: 50/100 Duplicity Claire Stenwick (Julia Roberts) og Ray Koval (Clive Owen) voru eitt sinn í leyniþjónustunni en hafa lagt skóna á hilluna til að græða á köldu stríði milli tveggja risafyrirtækja. Takmarkið er að ná formúlu að vöru sem mun tryggja ógurlegar peninga- upphæðir fyrir það fyrirtæki sem nær því fyrst. Leikstjóri: Tony Gilroy. Aðal- leikarar: Julia Roberts, Clive Owen og Paul Giamatti. Erlendir dómar: Variety: 90/100 Hollywood Reporter: 80/100 Empire: 60/100 Geimverur, fílar og harðsvíraðir glæpamenn Duplicity Fyrrum leyniþjónustu- mann lendir milli steins og sleggju. The Rock Geimverukrakkar komast í hann krappan þegar geimfar þeirra brotlendir. Þeir þurfa að bjarga jörðinni frá stórhættulegum geimverum. FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.