Morgunblaðið - 20.03.2009, Side 45

Morgunblaðið - 20.03.2009, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. MARS 2009 SÝND Í SMÁRABÍÓI LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR - S.V., MBL Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó SÝND MEÐ ÍSLE NSKU TALI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN - S.V., MBL Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15Sýnd kl. 4 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Tvær vikur á toppnum í U.S.A.! Þau voru í fullkomnu sambandi þangað til einn lítill hlutur komst upp á milli þeirra Frábær gamanmynd með Jennifer Aniston og Owen Wilson ... og hundinum Marley SÝND Í SMÁRABÍÓI The International kl. 10:30 B.i. 16 ára Desperaux ísl. tal kl. 3:40 LEYFÐ The Pink Panther kl. 3:40 LEYFÐ Viltu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára Sýnd kl. 4 og 10 POWERSÝNING “Marley & Me er skemmtileg kvikmynd sem lætur engan ósnortinn.” - M.M.J., Kvikmyndir.com “...vönduð og ómissandi fjöl- skyldumynd öllum þeim sem unnalífinu í kringum okkur.” - S.V., MBL “ Ljúfsárt fjölskyldudrama” - H.E., DV HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLD- SÖGUM SÍÐUSTU ALDAR NEW YORK POST 100% PREMIERE 100% CHICAGO SUN TIMES - R.EBERT 100% STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “WATCHMEN ER AUGNA- KONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN SÝND Í SMÁRABÍÓI HEIMSFRUMSÝNING FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA- OCEANS ÞRÍLEIKSINS. NEW YORK POST 90/100 VARIETY Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 (650 kr.) með íslensku tali Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali um vináttu, ást og hugrekki. SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR TOMMI - KVIKMYNDIR.IS - S.V. MBL POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI Sýnd kl. 4 með íslensku tali aðeins kr. 650 Killshot kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Blái Fílinn ísl. tal kl. 4 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullorðna LEYFÐ Watchmen kl. 4:50 - 8 - 11:10 DIGITAL B.i. 16 ára Watchmen kl. 8 - 11:10 DIGITAL LÚXUS Marley & Me kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, SÝND MEÐ ÍSLE NSKU TALI www.veggfodur.is við nútímann,“ sagði Viktor í gær. Spurðir hvers vegna þeir leikstýri verkinu báðir segja þeir félagar að það sé einfaldlega tveggja manna tak í raun. Þetta sé frumraun beggja í leikstjórn og svo mikið verk og tímafrekt að gott sé að sinna því í sameiningu. Einar og Viktor starfa því mikið saman í vetur; auk leikstjóraverk- efnisins léku þeir saman í jólaleikrit- inu um Láp og Skráp í Rýminu og líka í Músagildru Agötu Christie í Samkomuhúsinu. Þá voru þeir í sama skólanum í Englandi á sínum tíma. Leiktu betur „Leikfélagið hefur verið í lægð síðustu ár og við vildum rífa það upp; taka flottasta stykkið sem hægt væri og þess vegna völdum við Kabarett,“ sagði Gréta Kristín Ómarsdóttir við Morgunblaðið í gær, en hún fer með eitt helsta hlutverkið; gegnir að þessu sinni nafninu Emmsé. „Þetta er mikil vinna og rosalega tímafrekt en við höfum fengið mikla hjálp frá skólayfirvöldum, fyr- Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is LEIKFÉLAG Menntaskólans á Ak- ureyri (LMA) frumsýnir í kvöld söngleikinn Kabarett í félagsheim- ilinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit. Mikið fjör var á æfingu í gær þegar blaðamaður leit þar inn; sungið og dansað af miklum móð. Metnaður Kabarett gerist í Berlín á fjórða áratugnum – kortéri fyrir valdatöku nasistaflokksins í Þýskalandi, eins og leikstjórarnir orðuðu það í gær. Þeir eru sem sagt tveir; Viktor Már Bjarnason og Einar Örn Einarsson, sem báðir starfa hjá Leikfélagi Ak- ureyrar í vetur. Þeir segjast strax hafa orðið varir við mikinn metnað hjá LMA, áhugi hafi verið á að setja upp stóran og krefjandi söngleik, þeir og krakk- arnir velt ýmsu fyrir sér og Kabar- ett orðið fyrir valinu: „Í verkinu er mikil ólga í samfélaginu, eins og við höfum upplifað hér upp á síðkastið. Það er mjög létt að finna tengingu irtækjum og Leikfélagi Akureyrar,“ sagði Gréta Kristín í gær. Nem- endur MA sjá um alla þætti sjálfir nema leikstjórn; leikmynd, hljóð, ljós og þar fram eftir götunum, með hjálp góðra fagmanna. Gréta Kristín og fleiri úr MA sigr- uðu í Leiktu betur-keppni fram- haldsskólanema í fyrravetur, tóku í framhaldi af því þátt í Evrópukeppni í leik í Austurríki í sumar leið og urðu þar í öðru sæti. Áhugamenn um verðlaunaleikara ættu því að drífa sig í Laugarborg! Silfurfólkið frá EM stígur á svið Leikfélag MA frumsýnir söngleikinn Kabarett í félagsheimilinu Laugarborg Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Kabarett Gréta Kristín Ómarsdóttir syngur á sviðinu í Laugarborg í gær. LEIKFÉLAG Menntaskólans á Ak- ureyri hefur einu sinni áður sýnt söngleikinn vinsæla, Kabarett. Það var árið 1998 í leikstjórn Agnars Jóns Egilssonar. Leikfélag Akureyrar hefur einn- ig sýnt verkið, 1987. Kabarett var frumfluttur á Broadway í nóvember 1966, naut þar mikillar hylli og var verðlaun- aður sem besti söngleikur þess árs, bæði af gagnrýnendum og leik- húsfólki. Frumsýningin hefst kl. 20.00 í kvöld. Sex sýningar eru fyrirhug- aðar. Kabarett

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.