Morgunblaðið - 21.03.2009, Síða 55

Morgunblaðið - 21.03.2009, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2009 www.veggfodur.is „HIÐ FULLKOMNA MÓTEITUR VIÐ SKAMMDEGIS ÞUNGLYNDINU. MYNDIN ER SPENNANDI,VEL LEIKINN, SNERTIR VIÐ MANNI OG ER EINLÆG.“ PREMIERE - GENE NEWMAN / 4 á allar 3D sýningar merktar með grænu850krrSPARBÍÓá allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550krr AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss SÝND Í ÁLFABAKKA - EMPIRE – IAN FREER EKKI MISSA AF ÞESSARI! KRINGLUNNI OG AKUREYRI MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, OG KRINGLUNNI EKKI MISSA AF ÞESSARI! SÝND Í ÁLFABAKKA AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, SÝND Í ÁLFABAKKA ÓSKARSVERÐLAUNALEIKARARNIR PENÉLOPE CRUZ OG BEN KINGSLEY FARA Á KOSTUM ÁSAMT DENNIS HOPPER OG PATRICIA CLARKSON Í ÞESSARI MÖGNUÐU MYND FRÁ SPÆNSKA LEIKSTJÓRANUM ISABEL COIXET VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA HEIMSFRUMSÝNING FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA- OCEANS ÞRÍLEIKSINS. JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR! NEW YORK POST 90/100 VARIETY YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA! B.E.-MOVIE PLANET “ÓVÆNTASTA SKEMMTUN ÁRSINS”. “ENN EITT DISNEY MEISTARAVERKIД “JAFNSKEMMTILEG FYRIR UNGA SEM ALDNA” S.O.-FOX TV, CINCINNATI P.H.-HOLLYWOOD.COM “FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Í ANDA DISNEY HEFÐARINNAR. DWAYNE “THE ROCK” JOHNSON ER FRÁBÆR.” VINSÆLASTA OG ÁN EFA EIN ALLRA BESTA KVIKMYND CLINT EASTWOOD FYRR OG SÍÐAR! Empire - Angie Errigo SÝND Í ÁLFABAKKA. KRINGLUNNI OG SELFOSSI ENTERTAINMENT WEEKLY 91% LOS ANGELES TIMES 90% THE NEW YORK TIMES 90% SHOPAHOLIC kl. 3:40 LEYFÐ CHIHUAHUA m. ísl tali. kl. 1:30 - 3:30 LEYFÐ DESPEREAUX m. ísl tali. kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ ROLE MODELS kl. 5:50 B.i. 12 ára MADAGASCAR 2 kl. 1:30 B.i. 7 ára BOLT m. ísl tali. kl. 2 LEYFÐ ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSSI RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ BLÁI FÍLINN með íslensku tali kl. 2 - 4 LEYFÐ HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 10 B.i. 12 ára DEFIANCE kl. 10:10 B.i. 16 ára PINK PANTHER 2 kl. 8 LEYFÐ HOTEL FOR DOGS kl. 5:50 LEYFÐ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ GRAN TORINO / ALDREI STRÍÐ... kl. 10:10 B.i. 16 ára MARLEY AND ME kl. 5:50 - 8 LEYFÐ BLÁI FÍLINN með íslensku tali kl. 2 - 4 650 kr. LEYFÐ CHIHUAHUA með íslensku tali kl. 1:30 LEYFÐ RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ DUPLICITY kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára WATCHMEN kl. 5 - 10 B.i. 16 ára BEVERLY HILLS CHIHUAHUA kl. 2 B.i. 12 ára RACE TO WITC MOUNTAIN kl. 1:30D -3:40D -5:50D -8D -10:20 LEYFÐ DIGITAL RACE TO WITC MOUNTAIN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LÚXUS VIP DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára WATCHMEN kl. 5 - 8:10 - 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL WATCHMEN kl. 10:10 LÚXUS VIP ELEGY kl. 8 B.i. 12 ára GRAN TORINO kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára DUPLICITY kl. 8:10 - 10:30 B.i. 12 ára RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 1:30D - 3:40D - 5:50D - 8D LEYFÐ DIGITAL WATCHMEN kl. 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL BELLINI´S LA SONNAMBULA ÓPERA kl. 5 í beinni útsendingu LEYFÐ DIGITAL GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára CONFESSIONS OF A SHOPAHOLIC kl. 5:50 LEYFÐ BEVERLY HILLS CHIHUAHUA með ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ EKKI MISSA AF ÞESSARI!SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENS KU EKKI MISSA AF ÞESSARI!SÝND Í ÁLFABAKKA “VAKTMENN ER EIN ATHYGLISVERÐASTA BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.” “ÞESSI BANDARÍSKA YFIRBURÐA-BÍÓMYND LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í ORÐUM.” ÓHT, RÚV RÁS 2 “WATCHMEN ER AUGNAKONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í BYRJUN febrúar felldi héraðs- dómur úrskurð í máli STEFs gegn skráaskiptisíðunni Istorrent og að- standanda hennar, Svavari Lúth- erssyni. Í dóminum var lögbannið gegn starfsemi síðunnar staðfest og að auki viðurkennd bótaskylda Istorrent og Svavars. Þegar eftir dóminn birtist á vef- síðu Istorrent bloggfærsla Svavars Lútherssonar um að vilji væri til að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Stuttu síðar birtist önnur færsla frá Svavari þar sem hann ítrekar áhuga sinn á því að málinu verði áfrýjað, en bendir einnig á að hætta sé á að ekkert verði af áfrýjun vegna fjárskorts. Hann hrinti af stað söfnun af þessu til- efni sem miðaðist við það að nóg hefði safnast í upphafi apríl svo hægt væri að undirbúa áfrýjunina, en frestur til slíks rennur út í byrjun maí. Í bloggfærslu í vikunni kemur svo fram að söfnunin hafi gengið afleitlega, eða eins og Svavar orðar það á síðunni: „Staðan er því þannig að það verður líklegast ekkert af áfrýjuninni nema gangur söfnunarinnar breytist verulega til hins betra.“ Báðum aðilum fyrir bestu Í samtali við Svavar kom fram að hann telur mjög miklar líkur á því að ekkert verði af áfrýjuninni, enda lítill tími til stefnu og aðeins hafi safnast lítið prósent af áætl- uðum kostnaði við áfrýjun. Hann segist þó telja að það sé báðum að- ilum fyrir bestu að málið fari fyrir Hæstarétt, enda sé nauðsynlegt að eyða allri réttaróvissu og að hann sé ekki búinn að gefa upp alla von. Í dómi héraðsdóms var Svavar dæmdur til að greiða málskostnað stefnanda og þegar við bætist að hann þurfti eðlilega að greiða eigin lögfræðikostnað er ljóst að hann hefur orðið fyrir töluverðum fjár- útlátum. Hann segist hafa þurft að leggja í málareksturinn fé sem hann hafði safnað sér til íbúðar- kaupa. „Þetta mál er skólabók- ardæmi um það hvernig samtök og stórfyrirtæki hafa beitt málshöfð- unum til að brjóta á bak aftur þá sem ekki eiga peninga til að verja sig. Ég sé þó ekki eftir neinu, þetta er merkileg lífsreynsla og ég hélt ekki að ég myndi komast þetta langt.“ Istorrent á ekki fé til að áfrýja dómi héraðsdóms Söfnun Svavar Lúthersson telur ólíklegt að unnt verði að áfrýja. Áfrýjun ólíkleg FREGNIR herma að Doug Reinhardt, kærasti hótelerf- ingjans Paris Hilton, sé nú að íhuga að biðja hennar. Parið hefur ekki átt í löngu ástarsambandi, eða síðan í febrúar, en það virðist ekki stöðva Reinhardt sem hefur nú þegar rætt við föður Par- is, Rick, og beðið um hönd dóttur hans. „Doug er yfir sig ástfang- inn af Paris og vill vera með henni til æviloka. Hann er nú þegar búinn að finna hinn fullkomna hring, tala við pabba hennar og er bara að bíða eftir rétta augnablikinu til að biðja hennar,“ segir heimildarmaður um málið. Reinhardt þessi er hvað þekktastur vestanhafs fyrir að hafa komið fram í raun- veruleikaþættinum The Hills. Paris í það heilaga? Reuters Eftirsótt Paris Hilton.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.