Morgunblaðið - 21.03.2009, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2009
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
- S.V., MBL
- DÓRI DNA, DV
5
ÖRYGGI
TEKUR SÉR
ALDREI FRÍ!
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
Stórskemmtileg
teiknimynd fyrir alla
fjölskylduna með
íslensku tali um vináttu,
ást og hugrekki.
600 kr. fyrir b
örn
750 kr. fyrir f
ullorðna
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
750k
r.
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
Arn the Knight Templar kl. 6 - 9 B.i.14 ára
Blái Fíllinn ísl. tal kl. 3 - 6 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullorðna LEYFÐ
Last Chance Harvey kl. 8 - 10:10 LEYFÐ
Marley & Me kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Vicky Cristina Barcelona kl. 3 - 5:50 LEYFÐ
The Reader kl. 8 - 10:20 B.i.14 ára
Ævintýri Desperaux kl. 3 LEYFÐ
Marley & Me kl. 3:40 - 8 - 10:10 LEYFÐ
Blái Fíllinn ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
Milk kl. 8 B.i.12 ára
The Wrestler kl. 10:20 B.i.14 ára
Villtu vinna milljarð kl. 5:50 B.i.12 ára
Ævintýri Desperaux ísl. tal kl. 2 LEYFÐ
MAGNAÐUR SPENNUTRYLLLIR MEÐ CLIVE OWEN OG
NAOMI WATTS Í FANTAFORMI!
- S.V., MBL
- E.E., DV
„HELVÍTIS FOKKING BANKAHYSKI”
750k
r.
750k
r.
SÝND Í SMÁRABÍÓI
FYRSTA ÁSTIN,
SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ
OG ALLT ÞAR Á MILLI.
MYND UM HJÓN
SEM ERU HUN-
DELT AF LEIGU-
MORÐINGJA OG
FÉLAGA HANS!
MÖGNUÐ SPENNU-
MYND GERÐ EFTIR
SÖGU MEISTARA
ELMORE LEONARD
MEÐ DIANE LANE OG
MICKEY ROURKE Í
AÐALHLUTVERKUM.
Í GÆR VAR
HÚN VITNI
Í DAG ER HÚN
SKOTMARK
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Í GÆR VAR
HÚN VITNI
Í DAG ER HÚN
SKOTMARK
750k
r.
750k
r.
Killshot kl. 3:30 - 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
The International kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
He´s just not that into you kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára
Fanboys kl. 3:30 - 6 - 8- 10 LEYFÐ
The Pink Panther 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Í SKUGGA HEILAGS
STRÍÐS GETUR ÁSTIN
VERIÐ FORBOÐIN!
STÓRSKOTSLEG
ÆVINTÝRAMYND BYGGÐ
Á SAMNEFNDRI BÓK
Bráðfyndin rómantísk
gamanmynd sem sviptir hulunni
af samskiptum kynjanna
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
FORSÝND
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
HLJÓMSVEITIN Búdrýgindi vakti
fyrst athygli árið 1999 og þá aðallega
fyrir það hversu ungir liðsmenn voru,
ellefu og tólf ára gamlir. Næstu ár áttu
eftir að verða viðburðarík og svo fór að
sveitin sigraði í Músíktilraunum þremur
árum síðar og gaf út plötu, Kúbakóla,
„án vafa ferskasta og skemmtilegasta
rokkplata ársins“ eins og rýnir sagði á
sínum tíma.
Sveitin var reyndar geysiþétt frá
fyrsta degi og greinilega mikil músík í
liðsmönnum en þess má geta að tveir
þeirra, Axel Haraldsson trymbill og
Viktor Orri Árnason bassaleikari eru
einnig liðsmenn Hjaltalín í dag.
Vegna afmælisins hafa meðlimir
dregið fram ýmsa dýrgripi úr pússi
sínu, hægt er að sjá tólf myndskeið og
-bönd á youtube.com/budrygindi og
nýju lagi verður hlaðið inn á my-
space-síðu sveitarinnar af tilefninu.
Hljómsveitin er þá klárlega með kímni-
gáfuna í lagi en sveitin er kynnt sem
yngsta „has-been“ sveit landsins, liðs-
menn ennþá vart skriðnir yfir tvítugt
þrátt fyrir tíu ár í bransanum!
„Éttu skít/með hníf og gaffli“
Rokkhljómsveitin Búdrýgindi fagnar tíu ára samstarfs-
afmæli með ókeypis tónleikum á Grand Rokk í kvöld
Ungur ég var Býdrýgindi árið 2002.
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
ÍSLENSKA fyrirtækið Reykjavík
Eyes hlaut fyrir stuttu alþjóðlegu
hönnunarverðlaunin Universal De-
sign Awards fyrir nýja og bylting-
arkennda gleraugnalínu sem hefur
alfarið verið þróuð hérlendis. Gler-
augun eru þessleg að þau eru skorin
úr einni títaníumplötu og innihalda
engin samskeyti eða skrúfur. Í um-
sögn dómnefndar sagði m.a. að gler-
augun væru „einstök verkfræðileg
nýsköpun sökum einfaldleika síns.“
Segir Gunnar Gunnarsson, sjón-
tækjafræðingur, hönnuður gler-
augnanna:
„Þegar ég var ungur vann ég í
gleraugnabúð foreldra minna og mitt
verk var m.a. að lagfæra brotnar og
skakkar umgjarðir. Þetta dútl kom
róti á hugann.“
Gunnar hefur unnið þrotlaust að
uppfinningu sinni í fjögur ár.
„Sú vinna hefur gefið mér mikið,
það hefur verið bæði hollt og gott að
vinna svona skapandi vinnu meðfram
„hefðbundnum“ störfum.“
Verið er að markaðssetja línuna í
Bretlandi og hugsunin er sú að fara
með hana víðar, gangi vel þar í landi.
„En við ætlum að taka 2009 á
þetta,“ segir Gunnar og hlær við.
„Við förum rólega og örugglega í
þetta. Annars var ég í viðtali við
breskt blað fyrir stuttu og blaðamað-
urinn sagði að þetta væru hiklaust
bestu fréttir sem komið hafa frá Ís-
landi í marga mánuði!“
Einstök verk-
fræðileg nýsköpun
Íslensk gleraugnalína, Reykjavík Eyes,
hlýtur alþjóðleg hönnunarverðlaun