Morgunblaðið - 21.03.2009, Blaðsíða 60
LAUGARDAGUR 21. MARS 80. DAGUR ÁRSINS 2009
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Enginn tími fyrir tortryggni
„Ástandið er þannig að við kom-
umst ekki út úr þessu nema með
samvinnu,“ segir Margrét Krist-
mannsdóttir, nýr formaður Samtaka
verslunar og þjónustu. „Við höfum
hvorki tíma né orku fyrir tor-
tryggni.“ »2
Á eitt flottasta fyrirtækið
Fyrirtæki Þórðar Erlingssonar í
Skövde, Inexchange, er í sjötta sæti
á nýjum lista fagtímaritsins Int-
ernetworld yfir helstu frumkvöðla
Svía í netþróun. »4
Styrktu bara Samfylkingu
Rafiðnaðarsambandið, Samiðn,
VR og Starfsgreinasambandið
studdu aðeins einn stjórnmálaflokk,
Samfylkinguna. Þetta kemur fram í
úttekt Ríkisendurskoðunar á fjár-
málum stjórnmálaflokkanna á árinu
2007. »8
SKOÐANIR»
Staksteinar: Innantóma …samstarfið
Forystugreinar: Heilbrigð innrás
Hænuskref í rétta átt
Pistill: Kapítalísk úrkynjun
Ljósvaki: Vesæl endurgerð
UMRÆÐAN»
Vitum við Íslendingar best?
Er hætta á læknaskorti á Íslandi?
Skjóta fyrst og spyrja svo
Litrófið
Lesbók: Bara eitt símtal
Þú getur ekki lokað heiminn úti
Börn: Gaman að keppa og bæta met
Skemmtilegt fjölskylduáhugamál
LESBÓK | BÖRN »
4,5($
/!(+!,
67889:;
$<=:8;>?$@A>6
B9>96967889:;
6C>$B(B:D>9
>7:$B(B:D>9
$E>$B(B:D>9
$3;$$>"(F:9>B;
G9@9>$B<(G=>
$6:
=3:9
.=H98?=>?;-3;H$B;@<937?(I:C>?
J
J#
#J
J
J# ?! %!! (("( ( J #J
J J#
J# J#
J #J .
B2 $
J#
J # J J#
J J#
J Heitast 6°C | Kaldast 1°C
Sunnan- og suð-
vestanátt, 8-13 metrar
á sekúndu og skúrir en
þurrt að kalla norð-
austanlands. »10
Friðrik Guðmunds-
son hefði aldrei
nennt að gera mynd
um Bobby Fischer
einan. Sæmi varð að
vera með. »54
KVIKMYNDIR»
Bobby og
Sæmi Rokk
TÓNLIST»
Búdrýgindi snúa aftur
eftir nokkurt hlé. »56
Svavar Lúthersson
hjá Istorrent mun
líklega ekki áfrýja
dómi héraðsdóms
þar sem peninga
vantar. »55
NETIл
Áfrýjar
líklega ekki
TÓNLIST»
Bloodgroup og Sprengju-
höllin eru í Texas. »54
FÓLK»
Reinhardt vill ganga að
eiga Paris. »55
Menning
VEÐUR»
1. Hefði getað bjargað Richardson
2. Önnur stórfelld kannabisræktun
3. Hárrétt viðbrögð Vallaskóla við …
4. Obama: Ekki sömu leið og Ísland
Íslenska krónan styrktist um 0,09%
»MEST LESIÐ Á mbl.is
KRISTÓFER Breki Berglindarson er aðeins 8
ára gamall en hann hefur fengið ófáa verðlauna-
gripi þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur verið
búsettur í Bretlandi í um tvö ár og byrjaði þar að
æfa á skíðum í svokölluðum „dry-slopes“, gervi-
brekkum án snjós.
Síðan hefur hann skipað sér í flokk þeirra
bestu á sínum aldri og raðað inn verðlaunagrip-
um, nú síðast í Frakklandi þar sem hann keppti
fyrir hönd breska landsliðsins og skíðaði um leið í
snjó í fyrsta skipti á ævinni. „Þar sáu hann þjálf-
arar frá Frakklandi sem hafa verið með franska
landsliðið og þeir sögðu að þessi strákur ætti eftir
að verða góður,“ segir Hrefna Halldórsdóttir,
amma Kristófers. „Hann er ofsalega týpískur, ís-
lenskur strákur, en allt öðruvísi en Bretarnir og
þeir taka eftir því.“
Síðan hefur Kristófer æft af miklu kappi undir
handleiðslu þjálfara. Hann hlaut styrk frá skíða-
höllinni í Manchester, þar sem hann fær að æfa
frítt, en auk skíðanna æfir hann júdó, fótbolta,
trampólín og sund eftir ráðleggingum þjálf-
aranna, til að byggja upp alla vöðva líkamans.
Amma Kristófers segir hann hafa mjög gaman af
öllum íþróttum þótt skíðin séu í uppáhaldi. Bret-
unum finnst það einkar viðeigandi að skíðakapp-
inn sé íslenskur, en það má heita kaldhæðnislegt
að hann hafi ekki byrjað að iðka íþróttina fyrr en
hann flutti til Bretlands.
„Hann hefur aldrei skíðað á Íslandi. En hann
skíðar hinsvegar alltaf með íslenska fánann á
hjálminum sínum,“ segir Hrefna. Þjálfarar Krist-
ófers eru metnaðarfullir fyrir hans hönd og sjálf-
ur nýtur Kristófers þess að keppa.
Langar til að verða bestur í heimi
„Mér finnst skemmtilegast að hoppa upp í loft-
ið og skíða þar sem eru tré og skógar,“ segir
Kristófer. Auk sígildrar skíðamennsku hefur
hann nefnilega líka sýnt mikla takta í skíðastökk-
um með frjálsri aðferð. Í dag leggur hann af stað
til Skotlands til að keppa, en næst á dagskrá er
að komast á breska meistaramótið sem haldið er í
Frakklandi í apríl, en til þess þarf hann nú að
safna styrkjum. Sjálfur er Kristófer stórorður
þegar hann er spurður hvort hann ætli sér að ná
enn lengra í skíðaíþróttinni: „Ég vil vera bestur í
heiminum, fyrir Ísland.“ una@mbl.is
Skíðar fyrir hönd Íslands
Átta ára gamall Íslendingur keppir fyrir breska barnalandsliðið á skíðum
Keppir alltaf með íslenska fánann á hjálminum en hefur aldrei skíðað heima
Kappi Kristófer var sigursæll í Frakklandi.
„ÞETTA er tilkomumikil sjón.
Miklar sprungur og hellirinn heið-
blár,“ segir Bjarni Jensson, eft-
irlitsmaður hjá Landsvirkjun við
Hraunaveitur. Hann fór með fé-
lögum sínum að Eyjabakkajökli á
dögunum og þar fundu þeir á ný
íshellinn við útrennsli Jökulsár á
Fljótsdal.
Íshellirinn var vinsæll viðkomu-
staður ferðafólks fyrir nokkrum
árum. Hann lokaðist og virðist
hafa gleymst. Hann hefur opnast á
ný og fann Sigurður Aðalsteins-
son, félagi Bjarna, hann í ferð
þeirra. Sigurður segir að íshell-
irinn sé svipaður og hann var fyr-
ir tíu árum.
Jökulsá grefur út jökulinn á
sumrin þegar mikið er í henni og
skilur þetta listaverk eftir til skoð-
unar að vetrinum. Bjarni og Sig-
urður treystu sér ekki til að fara
inn í hellinn vegna þess hversu
mikill ískrapi er í honum og einn-
ig hætta á hruni. Þeir segja að
betra sé að fara inn þegar aftur
fer að frjósa og vara einnig við
ófærum í umhverfi hellisins.
helgi@mbl.is
Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson
Tilkomumikil náttúrusmíði
Auratal
„Strákur eða stelpa?“ Nei, við erum
ekki stödd á fæðingardeildinni held-
ur á bílaplaninu við McDonalds í
Skeifunni í Reykjavík, að kaupa
barnabox með hamborgara. Með öll-
um slíkum boxum fylgir barnadót en
hamborgarastaðurinn vill passa upp
á að stelpur fái bara stelpudót og
strákar strákadót. Hvernig væri að
hætta þessum gjöfum sem hvort sem
er enda flestar í ruslinu samdægurs?
Hægt væri að lækka verðið á matn-
um og bæta umhverfið. Geta Jafn-
réttisráð og Umhverfisstofnun ekki
sameinast um að stöðva þessa vit-
leysu? egol@mbl.is
HUNDRAÐ ára
og hann situr við
tölvuna, þýðir
limrur og sendir
ættingjum sínum
með tölvupósti,
þeim til mikillar
skemmtunar.
Gissur Ólafur
Erlingsson segist
ekki enn vera
kominn á Face-
book, enda þekkir hann ekki fyr-
irbærið en hyggst jafnvel kíkja á
það við tækifæri. Þótt hann hafi lát-
ið af hendi ökuleyfi sitt fyrir hálfu
öðru ári, og þar með hætt iðkun
golfíþróttarinnar, hefur Gissur
sjaldan verið hressari og tekur á
móti gestum í dag. | 50
Aldarafmæl-
inu fagnað
Gissur Ó.
Erlingsson