Morgunblaðið - 28.04.2009, Side 44

Morgunblaðið - 28.04.2009, Side 44
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 118. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Svipurinn á VG Forystugrein: Önnur verkefni Pistill: „Ríkisstjórn Sjálfstæð- isflokksins“ Ljósvaki: Einstakt efni um ljósmyndun                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-,. */,-00 *1.-2/ ++-,+3 *,-3,0 *0-,11 **4-33 *-430. *,4-,0 *21-2/ 5 675 +2# 869 +11, *41-+2 *,1-1* *12-1, ++-,,* *,-00+ *0-,32 **4-2. *-43,0 *,3-04 *2*-+. ++4-113. &  :8 *41-0/ *,1-32 *12-31 +4-10/ *,-.1, *0-,,3 **3-1/ *-4043 *,0-** *2*-23 Heitast 12°C | Kaldast 5°C 8-13 m/s og rigning eða súld vestan til. Hægari og skýjað norð- austan- og austanlands. Hvessir vestan til síðdegis. »10 Syngjandi skip- stjóri, nikkari, upp- tökustjóri, útvarps- maður. Það er fullt af tónlistarfólki komið á þing. »36 ALÞINGI» Býður upp á samsöng TÓNLIST» Gestur á hátíð þar sem Glass er í forsæti. » 36 Tuskuleg föt, kögur, laxableikt og rifnar sokkabuxur. Hvers- konar sumartíska er það eiginlega sem boðið er uppá? » 41 TÍSKA» Er þetta eitt- hvað flott? FÓLK» Þrátt fyrir grímurnar þekktust stjörnur. » 40 FÓLK» Nei, hann vill alls engar reykingar! » 37 Menning VEÐUR» 1. Skeindi sig með kjörseðli 2. Kynþroska sjö ára 3. Búist við að helmingur geti sýkst 4. „Skrítnasta helgi lífs míns“ Íslenska krónan hélst óbreytt »MEST LESIÐ Á mbl.is ÞAÐ fór vel á með þessum þremur þar sem þau sátu saman í kosningakaffi hjá Framsókn á Ísa- firði um helgina. Þetta var þó nokkuð merkileg stund hjá heiðurskonunni Herdísi Albertsdóttur því hún hefur aldrei áður á sinni hundrað ára ævi farið í kosningakaffi. Hún hefur heldur aldr- ei kosið og lét það líka vera í þetta sinn. En hver veit hvað hún gerir næst, fyrst hún er farin af stað. Henni til halds og trausts voru barna- barnabarnið Sigurður Jónsson og barnabarna- barnabarnið Ragnar Óli Sigurðsson, sem sátu stoltir með ættmóðurina á milli sín. Aldargömul og skellti sér í fyrsta sinn í kosningakaffi Hefur aldrei kosið en þótti kaffið gott Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson HAUKAR og Valur áttust við í fyrsta leiknum í úrslitum Íslands- mótsins í handknattleik karla í gær og þar höfðu Haukar betur, 29:24. Haukar hafa titil að verja en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Ís- landsmeistari. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður með niðurstöðuna. „Ég er fyrst og fremst gríðarlega ánægður með sigurinn. Spennustigið var rétt því við skiluðum góðri frammistöðu,“ sagði Aron en næsti leikur fer fram á morgun, miðvikudag. | Íþróttir Haukar sterkir á heimavelli Öflugur Kári Kristján Kristjánsson skoraði 5 mörk fyrir Hauka. Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is „ÞETTA var nú svolítið sérstakt því froskurinn hafði á einhvern hátt komist í handfarangur ferðalangs á leið frá Taílandi. Farþeginn varð ekki var við froskinn fyrr en hann kom heim til sín,“ segir Erling Ólafs- son skordýrafræðingur. Komið var með froskinn á Náttúrufræðistofnun fyrir helgi og þar drapst hann um helgina. „Ég var feginn að þurfa ekki að aflífa hann, það er alltaf erfitt þegar svona falleg kvikindi eiga í hlut,“ segir Erling. Hann segir að enginn ásetningur hafi verið með þessum innflutningi. Ekki sé hins vegar ráð- legt annað en að aflífa svona gesti „því maður veit aldrei hvað getur borist með svona kvikindum“. Ekki hafði Erling upplýsingar um hvernig eiganda handfarangursins varð við þegar froskurinn bærði á sér. Froskurinn var tæplega 10 sentímetra langur og á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar er greint frá heimsókn þessa myndarlega og skrautlega frosks, eins og það er orðað. „Þetta er hin snotrasta skepna og það er líkast því að bleik rönd hafi verið máluð á hliðar hans. Tegundin er útbreidd í Suðaustur-Asíu, frá Nepal og NA-Indlandi um Myanmar og Taíland til S-Kína, Singapore, Sú- mötru, Borneó og Súlawesi.“ Froskur laumufarþegi  Fannst óvænt í handfarangri  „Hin snotrasta skepna og það er líkast því að bleik rönd hafi verið máluð á hliðar hans“ Ljósmynd/Erling Skrautlegur Froskurinn endaði líf- daga sína á Íslandi um helgina. Í HNOTSKURN »Þessir froskar lifa ekki ívatni. Þeir dyljast í rökum gróðri og mosa, m.a. í skóg- arbotnum og á hrísgrjónaökr- um, jafnvel inni á frumstæðum heimilum. »Tegundin er vinsælt gælu-dýr og fara fram umtals- verð viðskipti með hana á þeim oft vafasama markaði, segir m.a. á ni.is Skoðanir fólksins ’Sem dæmi um fyrirtæki semstendur sig vel í að halda í þekk-ingu á þessum umrótatímum er ToyotaMotor Company. Stjórnendur þarþurftu að draga verulega úr framleiðslu vegna minnkandi eftirspurnar. » 24 INGRID KHULMAN ’ Hvað gerðu eftirlitsstofnanir, Fjár-málaeftirlit (FME) og Seðlabanki,þegar bankarnir þöndust út og söfnuðuótakmörkuðum erlendum skuldum?Þær gerðu ekkert. Þær sátu með hend- ur í skauti. » 25 BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON ’ Lánveitendur þurfa ekki að metaáhættuna á rýrnun eigna sinna þvíþeir eru með belti, axlabönd og örygg-isnælu. Gagnrýni og ótti fjármagnseig-enda við að tapa fé á verðbólgu er nauðsynlegt aðhald á stjórnvöld til að þau sýni ráðdeild í rekstri. » 26 SVERRIR ÖRN SIGURÐSSON ’ Við einhliða upptöku US$ er þaðkostur að mikilvægar innflutnings-vörur, eins og t.d. olía, eru verðlagðar ídollurum, eins og mikilvægar útflutn-ingsvörur eins og ál. Þá hafa ýmis ríki tekið upp US$ einhliða án refsiað- gerða. US$ er jafnframt enn útbreidd- asti gjaldmiðill heims. » 27 BELINDA ÞURÝ THERIAULT, EYSTEINN JÓNSSON BJÖRG KJARTANSDÓTTIR Eins og ástandið er núna þarf bjargráð sem duga en ekki einhverjar innfluttar skyndilausnir. Samfylkingin eins og reyndar ríkisstjórnin öll þyrfti að hysja upp um sig buxurnar og grípa til að- gerða sem duga í efnahags- og at- vinnumálum nú þegar. » 27 STEFÁN S. GUÐJÓNSSON ’ Til þeirra sem málið varðar bið égþá vinsamlegast að setja hug-myndir sínar um fyrningarleið í nefndog vinna málið betur. Í þeirri vinnu á aðkalla á hagsmunaaðila þar sem leitað verði að niðurstöðu sem efla mun helstu atvinnugrein Íslendinga, sjávar- útveginn, enn frekar. » 28 ÖRN PÁLSSON

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.