Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar verður
haldinn sunnudaginn 24. maí nk. kl. 12.30
í nýja Safnaðarheimilinu Hábraut 1A.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefndin.
Fundir/Mannfagnaðir
Fjórir nýir eigendur hafa gengið í eigendahóp LOGOS lög-
mannsþjónustu, en þeir eru Ann Grewar, Solicitor, Heiðar
Ásberg Atlason hdl. og Ólafur Eiríksson hrl. og Þórólfur
Jónsson hdl. Einnig hefur LOGOS bætt við í hópi starfs-
manna, bæði í Reykjavík, Lundúnum og Kaupmannahöfn.
Heildarfjöldi starfsmanna LOGOS er nú 77.
Í Reykjavík starfa 54 starfsmenn, 14 eru í London
og 9 í Kaupmannahöfn.
Breytingar á eigendahópi:
Nýir eigendur:
Ann Grewar, Solicitor
Eigandi - London
Ann er solicitor í Englandi og Wales 2001.
Ann starfaði hjá Freshfiled Bruckhaus Deringer
1999-2005 og Ocado Ltd 2006-20007, en gekk
til liðs við LOGOS lögmannsþjónustu 2007.
Hún gekk í eigendahóp LOGOS í október 2008.
Ann Grewar er gift Alexander Schmidt.
Starfssvið: Fjármögnun fyrirtækja, viðskipta-
samningar og samrunar, félagaréttur, endurfjármögnun.
Heiðar Ásberg Atlason LL.M., hdl.
Eigandi - Reykjavík
Heiðar Ásberg er cand. jur. frá Háskóla Íslands
2000 og öðlaðist réttindi sem héraðsdómslög-
maður 2003. Hann stundaði framhaldsnám í
University of Miami School of Law, LL.M. í
samanburðarlögfræði 2001-2002. Heiðar
Ásberg starfaði hjá utanríkisráðuneytinu á
árunum 2000- 2001, en hefur starfað hjá
LOGOS lögmannsþjónustu frá árinu 2002.
Heiðar Ásberg er giftur Aleksöndru Hamley Ósk Kojic og eiga þau
tvo syni.
Starfssvið: Félagaréttur, samrunar og yfirtökur, fjárfestingar,
gjaldþrotaréttur, samningaréttur.
Ólafur Eiríksson hrl.
Eigandi - Reykjavík
Ólafur er cand. jur. frá Háskóla Íslands 1999,
öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi árið
2000 og hæstaréttarlögmannsréttindi árið
2006. Ólafur starfaði hjá Lögmönnum
Hafnarfirði ehf. 1995-2006, en gekk til liðs við
LOGOS lögmannsþjónustu í september árið
2006.
Ólafur er kvæntur Lenu Rós Ásmundsdóttur og eiga þau tvö börn.
Starfssvið: Málflutningur og réttarfar, vinnuréttur, skaðabótaréttur,
gjaldþrotaréttur.
Þórólfur Jónsson hrl.
Eigandi - Reykjavík
Þórólfur er cand. jur. frá Háskóla Íslands 1999
og öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi árið
2000.
Þórólfur starfaði hjá LOGOS lögmannsþjónustu
1999-2001, 2002-2004, hjá Kaupþingi árin
2005-2009, en gekk til liðs við LOGOS á ný í
apríl 2009.
Þórólfur er í sambúð með Nönnu Viðarsdóttur og eiga þau fjögur
börn.
Starfssvið: Fjármálaþjónusta, verðbréfamarkaðsréttur, félagaréttur,
samrunar og yfirtökur, samningaréttur, fjárhagsleg endurskipulagn-
ing, skaðabótaréttur, málflutningur
Nýir starfsmenn:
Hrafnhildur Kristinsdóttir, lögfræðingur
Fulltrúi - Reykjavík
Hrafnhildur er mag. jur. frá Háskóla Íslands
2008 og hóf störf hjá LOGOS lögmanns-
þjónustu í janúar sl.
Hrafnhildur er gift Jóni Hartmanni Elíassyni og
eiga þau eitt barn.
Starfssvið: Skaðabótaréttur, kröfuréttur,
samningaréttur, stjórnsýsluréttur,
og vinnuréttur.
Halldór Brynjar Halldórsson,
lögfræðingur
Fulltrúi - Reykjavík
Halldór Brynjar lýkur ML frá Háskólanum í
Reykjavík í júní 2009, en hann hefur starfað hjá
LOGOS lögmannsþjónustu samhliða námi frá
vorinu 2007.
Starfssvið: Samkeppnisréttur, samningaréttur,
stjórnsýsluréttur og Evrópuréttur.
Friðrik Ársælsson, lögfræðingur
Fulltrúi - Reykjavík
Friðrik Ársælsson lýkur mag. jur. gráðu frá
Háskóla Íslands í júní 2009. Hann hefur starfað
hjá LOGOS lögmannsþjónustu með námi frá
því vorið 2008.
Friðrik er í sambúð með Rakel Evu
Sævarsdóttur.
Starfssvið: Félagaréttur, verðbréfamarkaðs-
réttur, samninga- og kröfuréttur.
Gunnar Þór Þórarinsson LL.M., hdl.
Fulltrúi - London
Gunnar Þór er cand. jur. frá Háskóla Íslands 2001 og stundaði
framhaldsnám við London School of Economics and Political
Science, LL.M. í félagarétti (Corporate Law) 2007 - 2008. Hann
öðlaðist réttindi sem héraðsdómslögmaður 2002.
Gunnar Þór starfaði hjá Lögmönnum Höfðabakka 2001-2007 og
Baugi UK Limited 2008-2009, en gekk til liðs við LOGOS lög-
mannsþjónustu í mars 2009.
Gunnar Þór er giftur Evu Gunnarsdóttur og eiga þau tvær dætur.
Starfssvið: Félagaréttur, samrunar og yfirtökur, fjármögnun
fyrirtækja, gjaldþrotaréttur, samningaréttur, stjórnsýsluréttur.
Jas Bains, Solicitor
Fulltrúi - London
Jas er solicitor í Englandi og Wales 2002.
Hann starfaði hjá Freshfields Bruckhaus
Deringer 2002-2005, ING Bank 2005-2007 og
Barclays Capital 2007-2009. Jas hóf störf hjá
LOGOS lögmannsþjónustu í apríl 2009.
Starfssvið: Fjármögnun fyrirtækja, endurfjár-
mögnun, skattaréttur
Þórir Skarpéðinsson hdl.
Fulltrúi - Kaupmannahöfn
Þórir Skarphéðinsson er cand. jur. frá Háskóla
Íslands árið 2000. Hann öðlaðist héraðsdóms-
lögmannsréttindi árið 2003 og hlaut lög-
gildingu sem verðbréfamiðlari 2008.
Þórir starfaði hjá Straumi-Burðarási fjár-
festingabanka hf. 2005-2007, Smáey hf. 2007-
2009 og í apríl sl. hóf hann störf á skrifstofu
LOGOS í Kaupmannahöfn.
Þórir er giftur Signýju Völu Sveinsdóttur, lækni og eiga þau 2 dætur.
Starfssvið: Samrunar og yfirtökur, fjármagnanir, félagaréttur,
verðbréfa- og kauphallarréttur, samningaréttur.
Nýir starfsmenn hjá LOGOS
I.O.O.F. Rb.1 1575165 - HF*
29.5.-1.6. Þórsmerkurtindar
Brottför: kl. 17:00
V. 22600/28000 kr.
Á Þórsmerkursvæðinu eru
margir áhugaverðir tindar sem
sjaldan er farið á s.s. Rjúpnafell,
Mófell, Hátindar og Útigöngu-
höfði. Þeim verður þessi ferð
helguð og farið í fjallgöngu á
hverjum degi. Ferðin er öðrum
þræði hugsuð sem góð æfing
fyrir gönguferðir sumarsins.
Fararstj., Óli Þór Hilmarsson.
Mikil bókun komin í
Jónsmessunæturgönguna,
tryggðu þér pláss.
19.-21.6. Jónsmessunætur-
ganga yfir Fimmvörðuháls
Brottför er kl. 17:00, 18:00, 19:00
og hraðferð kl. 20:00.
V. í skála 22.400/18.600 kr., í
tjaldi 19.600/17.100 kr.
Nr. 0906HF03 Það er sérstök
upplifun að ganga að næturlagi í
góðum félagsskap yfir
Fimmvörðuháls. Fjallasýnin sem
birtist af Heiðarhorninu í morg-
unsárið er einstök og geymist í
minninu. Boðið upp á hressingu
meðan á göngunni stendur
og grillveislu og varðeld í
Básum á laugardagskvöldinu.
Skráning á utivist@utivist.is eða
í síma 562 1000.
Sjá nánar www.utivist.is
17.5. Hveragerði - Nesjavellir
Brottför frá BSÍ kl. 09:30.
V. 3600/4500 kr. Vegalengd 14-16
km. Hækkun 300-400 m.
Göngutími 6-7 klst.
Fararstj., Pétur J. Jónasson.
29.5.-1.6. Vestmannaeyjar
Líkt og fyrri ár eru eyjarnar um-
hverfis landið þema hvítasunnu-
ferðar Útivistar. Farið í göngu-
ferðir um Heimaey undir
leiðsögn heimamanna. Saga
Eyjanna hefur verið mjög
viðburðarík og því er þar margt
að sjá og skoða. Ennfremur
verður farið í bátsferð í kringum
Eyjarnar. V. í uppbúnum rúmum
31.800/27.000 kr. V. gisting í
svefnpokaplássi 28.800/24.000
kr. Innifalið, sigling með Herjólfi,
rúta frá bryggju að gististað og
til baka.
Gisting, sigling og göngu- og
skoðunarferðir um Heimaey.
Fararstj., Lára Kristín Stur-
ludóttir.
29.5.-1.6. Básagleði
Um hvítasunnuhelgina verður líf
og fjör í Básum eins og endra
nær. Gestir koma sér á eigin ve-
gum á svæðið. Nauðsynlegt ge-
tur verið að panta gistingu á
skrifstofu Útivistar.
Raðauglýsingar 569 1100
Félagslíf
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Berjarimi 20, 203-9937, Reykjavík, þingl. eig. Sif Garðarsdóttir,
gerðarbeiðendur Berjarimi 20-28,húsfélag og Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 20. maí 2009 kl. 11:00.
Bragagata 33a, 200-7581, Reykjavík, þingl. eig. Nordic Workers á
Íslandi ehf, gerðarbeiðendur Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf, Reykja-
víkurborg og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 20. maí
2009 kl. 13:30.
Hraunbær 46, 204-4644, Reykjavík, þingl. eig. Jón Heiðar Erlendsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Rvíkur og nágr,útib og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 20. maí 2009 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
13. maí 2009.
Hafðu fréttatímann
þegar þér hentar
Bridsdeild
Breiðfirðingafélagsins
Síðasta spilakvöld hjá okkur
Breiðfirðingum á þessu vori var
sunnudaginn 10/5.
Hæsta skor kvöldsins í N/S:
Kristín Óskarsd. – Freyst. Björgvinss. 190
Ólöf Ólafsd. – Ragnar Haraldsson 188
Hörður R. Einarss. – Benedikt Egilss. 187
Austur/Vestur
Halldór Þorvaldss. – Magnús Sverriss. 208
Þorleifur Þórarinss. – Haraldur Sverriss.
200
Friðrik Jónss. – Jóhannes Guðmannss.
195
Við þökkum Arnóri Ragnarsyni
og félögum hans á Morgunblaðinu
fyrir góða samvinnu í vetur eins og
undanfarin ár og óskum þeim
gleðilegs sumars. Það er alveg frá-
bært hvað blaðið er dugleg að
birta fréttir af brids.
Við byrjum aftur að spila í haust
20/9. Spilað er í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, á sunnudögum klukk-
an 19.
Gullsmárinn
Spilað var á 13 borðum í Gull-
smára mánud.11. maí. Úrslit í N/S:
Birgir Ísleifss. – Jón Stefánsson 329
Hrafnhildur Skúlad. – Þórður Jörundss.
298
Sigtr. Ellertss. – Þorsteinn Laufdal 288
Elís Kristjánss. – Páll Ólason 288
A/V
Eysteinn Einarss. – Björn Björnsson 314
Narfi Hjartarson – Magnús Hjartarson
295
Gróa Jónatansd. – Kristm. Halldórss. 290
Elís Helgason – Gunnar Alexanderss. 284
Hulda Jónasard. – Anna Hauksd. 284
Spilað var á 12 borðum í Gull-
smára fimmtud. 14.maí.Úrslit í
N/S:
Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 208
Örn Einarsson - Jens Karlsson 204
Gunnar Sigurbjss. - Sigurður Gunnlss 196
Skúli Sigurðss - Ómar Óskarsson 186
A/V
Lilja Kristjánsd. - Guðrún Gestsdóttir 230
Þorsteinn Þórðars. - Hlynur Þórðarson
192
Haukur Guðbjartss. - Kári Jónsson 182
Elís Helgason - Gunnar Alexanderss 179
Spilað verður næsta mánu-
dag,18. maí.
Einmenningur hjá
Bridsfélagi Reykjavíkur
Lokakvöld BR var einmennings-
keppni þar sem hæstu bronsstiga-
menn kepptu um einmennings-
meistaratitil BR.
Lokastaðan:
Jón Baldursson 65
Sverrir Ármannsson 47
Ásmundur Pálsson 39
Þorlákur Jónsson 34
Júlíus Sigurjónsson 31
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl 4, mánud. 11.5.
Spilað var á 15 borðum. Meðalskor
312 stig. Árangur N-S.
Magnús Jóhannss.– Oddur Halldórss. 376
Auðunn Guðmss. – Björn Árnason 367
Björn Svavars. – Jóhannes Guðmanns.
367
Árangur A-V.
Jóhann Benediktss. – Pétur Antonss. 396
Eyjólfur Ólafss. – Þröstur Sveinsson 374
Friðrik Jónss.– Tómas Sigurjónsson 362
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is @
Fréttir
á SMS
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111