Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009 „DÓMURINN snýst fyrst og fremst um kannabisreykingar og hefur því minni áhrif ef um önnur fíkniefni er að ræða, sem finnast í þvagi, enda ekki vitað til að þau geti borist með þessum hætti,“ segir Valtýr Sigurðsson rík- issaksóknari um nýuppkveðinn dóm Hæstaréttar, þar sem akstur manns sem ákærður var fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna var ekki talinn saknæmur. Kannabis mældist í þvagi hans vegna óbeinna reykinga. Kröfur um sönnun Taldi Hæstiréttur ekki sannað að maðurinn hefði vitað eða mátt vita að dvöl hans í bifreið þar sem neytt var kannabisefnis með reyk- ingum leiddi til þess að í þvagi hans yrðu leifar ávana- og fíkni- efna um hálfum sólarhring síðar. Ákæruvaldið byggði ákæruna m.a. á því að maðurinn hefði sýnt af sér saknæma og refsinæma hátt- semi er hann ók bifreið eftir að hafa neytt ávana- og fíkniefna með óbeinum reykingum nóttina fyrir hið meinta brot. Spurður um áhrif þessa dóms sagði Valtýr þau einnig snúast um sönnun. „Það verður að gera kröf- ur um að sýnt sé fram á að það eigi við rök að styðjast að mað- urinn hafi verið í óbeinum reyk- ingum. Það verður sennilega vandamálið,“ segir hann. Valtýr segir að héraðsdómar af þessu tagi hafi fallið áður en þetta er fyrsta málið sem ákæruvaldið áfrýjar til Hæstaréttar, þar sem á þetta reynir. Dómurinn verði nú skoðaður og fyrirmæli send lög- reglustjóra í kjölfarið. „Af þessum og fleiri dómum sem féllu í síðustu viku er orðið nokkuð ljóst hvernig landið liggur í þessu. Það er sakfellt fyrir brot af þessu tagi þar sem fíkniefni mælast í þvagi ef menn við- urkenna neyslu og svo er unnt að beita undanþáguákvæðum um sviptingu við ákveðin skilyrði.“ „Orðið nokkuð ljóst hvernig landið liggur“ HELGI Ágústs- son var nýlega kjörinn formað- ur Barnaheilla, Save the the children, á Ís- landi. Hann tek- ur við for- mennsku af Hildi Petersen. Helgi er lög- fræðingur að mennt og starfaði í 40 ár í utanríkisþjónustu Íslands. Hann var m.a. sendiherra í Bret- landi, Danmörku og Bandaríkj- unum og ráðuneytisstjóri utanrík- isráðuneytisins. Nýr formaður Barnaheilla Helgi Ágústsson Engjateigi 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 • Sími 581 2141 www.hjahrafnhildi.is Yfir 100 tegundir af kjólum Bæjarlind 6 sími 554 7030 Opið í dag 10-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið í dag 10-14 Kjóll kr. 8.900.- Ermar kr. 5.900.- LAGERSALA LÍN DESIGN www.lindesign.is/lagersala Úrval rúmteppa, púða, dúka, rúmfatnaðar ásamt ýmsu öðru. Sýniseintök og umbúðalausar vörur með allt að 80% afslætti. LAGERSALAN er á Malarhöfða 8, (í brekkunni fyrir aftan Ingvar Helgason). Opið laugardag & sunnudag kl. 10–16. KRINGLUKAST 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM Kringlunni • Sími 568 1822 www.polarnopyret.is Verslaðu glæsilegan fatnað þar sem gæði og þjónusta skipta máli Glæsileg sumardress Laugavegi 63 • Sími 551 4422 Traustur valkostur í húsnæðismálum Laugaveg 53 • sími 552 3737 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. 10-16 Full búð af litríkum sumarvörum 20% afsláttur af buxum og bolum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.