Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 44
44 MessurÁ MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, hefst með biblíufræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Eric Guð- mundsson predikar. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Samkoma í dag, laugardag, kl. 10.30. Boðið er upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum | Samkoma í Reykjanesbæ í dag, laug- ardag, hefst með biblíufræðslu kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Björgvin Snorra- son predikar. Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna kl. 10. Guðsþjónusta kl. 10.45. Jóhann Þorvaldsson predikar. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Kristján Ari Sigurðsson predikar. Biblíu- fræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Einnig er boðið upp á biblíu- fræðslu á ensku. AKRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Glerárkirkju á Akureyri syngur. AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jóna Lísa Þorsteins- dóttir, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Safnaðarferð Árbæj- arkirkju verður 17. maí og er farið út í Viðey, ferjan tekin kl. 11.15. Hægt er að taka rútu frá kirkjunni. Helgistund í Viðeyjarkirkju og grillað á eftir. Áætluð heimferð er kl. 14.30/15.30. Börn komi í fylgd fullorðinna. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sókn- arprestur predikar og þjónar fyrir altari, félagar úr Söngsveitinni Fílharmóníu syngja. Einnig syngur sænski kvenna- kórinn Koralkören frá Nacka, organisti er Örn Magnússon. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa á almenn- um bænadegi kl. 11. Helga Þórdís Guð- mundsdóttir og kórinn leiða safn- aðarsöng og messuþjónar lesa ritningarlestra dagsins. Sr. Ása Björk Ólafsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Altarisganga. Á eftir er öllum boðið í kaffi Kötu. Gönguhópur kvenna á mánu- dögum kl. 20.15. BESSASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt Grétu Konráðsdóttur djákna og Hólm- fríði Ólafsdóttur djáknanema. Álft- aneskórinn syngur, organisti er Bjartur Logi Guðnason. Foreldrar og ferming- arbörn vorsins 2010 boðin sérstaklega velkomin. Fundur um fermingardaga og skráningarfyrirkomulag hefst strax að messu lokinni. BORGARNESKIRKJA | Hátíðarmessa í tilefni af 50 ára vígsluafmæli kirkjunnar kl. 14. Biskup Íslands herra Karl Sig- urbjörnsson predikar. Sr. Þorbjörn Hlyn- ur Árnason þjónar fyrir altari ásamt prestum prófastsdæmisins. Kór Borg- arneskirkju leiðir söng undir stjórn Steinunnar Árnadóttur, Ólafur Flosason leikur á óbó. Á eftir býður sóknarnefnd til samsætis í sal Menntaskóla Borg- arfjarðar. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian Edward Isaacs. BÚSTAÐAKIRKJA | Lokahátíð barna- starfsins kl. 11. Samvera í kirkjunni þar sem Engla- og barnakór kirkjunnar syngja. Leikir og grillveisla. Verið búin til útiveru. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Renata og prestur sr. Pálmi Matthías- son. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl 11. Prest- ur sr. Magnús B. Björnsson, organisti er Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju B-hópur. Léttur málsverður í safnaðarsal á eftir. Sjá digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir predikar, Dómkórinn syngur, organisti Marteinn Friðriksson. Norsk messa kl. 14, á þjóðhátíðardegi Norðmann. Sr. Sigrún Óskarsdóttir pre- dikar. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir predikar, Bræðrabandið og Anna Sigríður Helga- dóttir sjá um tónlistina. Uppstigningar- dagur – dagur aldraðra. Guðsþjónustu kl. 14. Ræðumaður Einar Benediktsson fyrrverandi sendiherra, sr. Þorvaldur Víð- isson og sr. Árni Svanur Daníelsson þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur, org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Á eftir er boðið upp á kaffi í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a. Þar mun Anna Sigríður Helgadóttir söng- kona syngja við undirleik Marteins H. Friðrikssonar. EGILSSTAÐAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kirkjukór Hvammstanga undir stjórn Pál- ínu Fanneyjar Skúladóttur syngur ásamt Kór Egilsstaðakirkju undir stjórn Torvald Gjerde. Kaffi og kórsöngur á eftir. Mánudaginn 18. maí er kyrrðarstund kl. 18 í safnaðarheimilinu. FELLA- og Hólakirkja | Taize-messa og altarisganga kl. 11. Prestur sr. Þórhildur Ólafs, kór Fella- og Hólakirkju annast tónlistina, söngur og trompetleikur undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur, kantors kirkjunnar. Á uppstigningardag verður farið í hópferð í Hafnarfjarðarkirkju. Far- ið verður með rútu frá kirkjunni kl. 13.30. Skráning í síma 557-3280 fyrir 27. maí. FRÍKIRKJAN Kefas | Samkoma kl. 16.30. Ath. breyttan tíma. Trúboðarnir, samtök kristinna bifhjólamanna kom í heimsókn og verða með vitnisburði, pre- dikun o.fl., lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi og samvera á eftir og verslun kirkjunnar opin. Formlegt barnastarf kirkjunnar er komið í frí en í sumar verður boðið upp á aðstöðu þar sem foreldrar eða aðrir fullorðnir geta verið með börnunum. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Ferming- armessa kl. 14. Tónlistina leiða tónlist- astjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt kór Fríkirkjunnar, prestur er Hjört- ur Magni Jóhannsson. Altarisganga. GLERÁRKIRKJA | Messa fyrir allt mót- orfólk kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar, félagar úr bíla- og hjólaklúbbum lesa ritningarlestra og hljómsveitin einn og sjötíu sér um tónlistarflutning. Seld- ar verða veitingar í hádeginu og rennur ágóði til Mótorhjólasafnsins. Hjóla- og bílafólk fjölmenni á fákum sínum. GRAFARVOGSKIRKJA | Seyðfirð- ingamessa kl. 11. Prestar eru sr. Cecil Haraldsson, sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir pre- dikar. Kirkjukór Seyðisfjarðar syngur ásamt kór Grafarvogskirkju. Tónleikar og kaffi á eftir. Innsetningarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gísli Jónasson setur Gunnar Einar Steingrímsson djákna í embætti. Kaffisamsæti á eftir. Aðalsafn- aðarfundur að loknu kaffi. Uppstigning- ardagur – dagur eldri borgara. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn flytur hugvekju, prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Lög- reglukórinn syngur, kórstjóri er Guð- laugur Viktorsson, organisti er Hákon Leifsson. Kaffisamsæti á eftir og opnun handavinnusýningar. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund 10.15. Messa kl. 11, alt- arisganga. Samskot. Messuhópur kirkju- kórinn syngur, orgnaisti Árni Arinbjarn- arson og prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Kaffi á eftir. Kyrrðarstund á þriðjudag kl. 12. Uppstigningardag 21. maí. Messa kl. 11. Edda Kristjáns- dóttir, fyrrv. kennari, predikar, kirkjukór- inn syngur, organisti Árni Arinbjarn- arson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Samskot. Málsverður á eftir. Skráning í síma 528-4410. Ljósmyndasýning opn- uð í forsal. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá Félags fyrr- um þjónandi presta. Sr. Úlfar Guð- mundsson messar, söngstjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Messa kl. 11 á almennum bænadegi. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, tónlistarflutn- ingur Þorvaldur Halldórsson. Kaffi. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjöl- skylduhátíð kl. 11, vorhátíð sunnudags- kólans í umsjá sr. Kjartans Jónssonar og sr. Gunnþórs Þ. Ingasonar og leið- toga skólans Guðmundu og Þórunnar. Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur og Önnu Magnúsdóttur. Grill- veisla á kirkjutorgi og í Strandbergi. Poppmessa kl. 20 fyrir fermingarbörn og fjölskyldur þeirra. Prestar Þórhallur Heimisson og Gunnþór Ingason, hljóm- sveitin Gleðigjafar syngur og leikur. Á eftir er tekið við skráningu ferming- arbarna sem fermd verða vorið 2010. KRÝSUVÍKURKIRKJA | Messa kl. 14. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, Þórður Marteinsson leikur á harmonikku og Sveinn Sveinsson á flautu. Altaristafla Sveins Björnssonar, Upprisa, hengd upp í kirkjunni. Kaffi í Sveinshúsi. Sætaferð frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Maríu Ágústsdóttur, messuþjónar að- stoða. Félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngja, organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón barnastarfs Rósa Árnadóttir. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11, Sunna Kristrún og Páll Ágúst taka á móti börnunum, organisti Douglas A. Brotchie og prestur er Tóm- as Sveinsson. Veitingar á eftir. Upp- stigningardagur – dagur aldraðra. Messa kl. 11. Krílakórinn undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur og Diljár Sig- ursveinsdóttur og Gerðubergskórin undir stjórn Kára Friðrikssonar syngja. Org- anisti Douglas A. Brotchie og prestur er Tómas Sveinsson. Samkoma í safn- aðarheimili eftir messu og veitingar. Maríukórinn syngur undir stjórn Berg- lindar, tískusýning á karlmannsfötum frá Dressman og kvenmannsfötum frá Hjá Bertu. Samsöngur undir stjórn Önnu Magnúsdóttur. HJALLAKIRKJA Í Ölfusi | Fermingarguð- sþjónusta kl. 13. Organisti Hannes Baldursson, kirkjukór Þorlákskirkju, prestur er Baldur Kristjánsson. Bæna- hópur Dóru á miðvikudögum kl. 18. Sjá kirkjan.is/thorlakskirkja og kirkjan.is/ strandarkirkja. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng, organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam- koma kl. 17. Pétur Reynirsson talar. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Lofgjörð, predikun og fyr- irbæn. Fögnum einnig þjóðhátíðardegi norðmanna. Ferðalag fyrir heim- ilasambandið mánudag kl. 13 frá Her- kastalanum (s. 898-7018). Bæn þriðju- dag kl. 20. Samkoma fimmtudag kl. 20 með gestum frá Noregi. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Brauðsbrotning kl. 11. Ræðukona er Sólveig Traustadóttir. Alþjóðakirkjan í kaffisal kl. 13. Ræðumaður Helgi Guðnason. Samkoma kl. 16.30. Vitn- isburðir frá trúboðsferð MCI og útskrift. Barnakirkjan fyrir börn frá eins árs aldri. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma, Friðrik Schram kennir. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir. Sagt frá nám- skeiði Konungsgarðs, Friðrik Schram predikar. www.kristur.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Barnamessa á laugardag kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Maríukirkja við Raufarsel | Messa kl. 11. Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Jósefskirkja Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 nema föstudaga. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30. Virka daga, messa kl. 8. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. Miðviku- daga kl. 20. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardaga kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Péturskirkja Akureyri | Messa kl. 11 og laugardaga kl. 18. Þorlákskapella Reyðarfirði | Messa kl. 11 og 19 og virka daga kl. 18. KFUM og KFUK | Samkoma á Holtavegi 28, kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er „Fyrirætlanir til heilla“. Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safn- aðarsöng, organisti og kórstjóri er Lenka Mátéová, kantor kirkjunnar. Kaffi á eftir. Uppstigningardagur – guðsþjón- usta kl. 14 á kirkjudegi aldraðra. Sr. Hjörtur Hjartarson predikar og sókn- arprestur þjónar fyrir altari. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng, organisti og kórstjóri Lenka Mátéová. Kaffi og samvera í nýja safn- aðarheimilinu á eftir. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Hring- braut kl. 10.30 á stigapalli á 3ju hæð. Sr. Ingileif Malmberg og Helgi Bragason organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Sænski kórinn AstraZeneca syngur og heldur einnig stutta tónleika kl. 12. Allir velkomnir. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurð- ardóttir, organisti Jón Stefánsson. Stór- tónleikar Kórs Langholtskirkju eru kl. 20 þar sem flutt verður Gloria eftir Vivaldi og frumflutt verkið Dixit Dominus eftir sama höfund. Einsöngvarvar og hljóm- sveit, stjórnandi er Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sóknarprestur predik- ar og þjónar fyrir altari ásamt meðhjáp- ara kór og organista safnaðarins. Sr. Hildur Eir og hennar fólk sér um sunnu- dagaskólann. Guðsþjónusta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu að Hátúni 12. Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjónar ásamt sóknarpresti, organista og hópi sjálfboðaliða. LINDAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Linda- kirkju leiðir sönginn undir stjórn Keith Reed. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar. MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Hestareið hestamanna úr hesta- mannafélaginu Herði í Mosfellsbæ til guðsþjónustu. Ræðumaður er Ómar Ragnarsson, fréttamaður m.m. Karlakór- inn Stefnir syngur undir stjórn Gunnars Berg, orgelleikari er Judith Thorbergs- son, sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari. Kaffi á eftir í boði hesta- mannfélagsins í félagshúsi þeirra, Harð- arbóli, í hesthúsahverfinu. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng, organisti er Steingrímur Þór- hallsson og sr. Sigurður Árni Þórðarson predikar og þjónar fyrir altari. Messu- þjónar aðstoða. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimilið. Um- sjón Björk, Ari, og Andrea. Veitingar og samfélag á Torginu á eftir. Þá mun Anna Jóna Guðmundsdóttir sálfræðikennari halda fyrirlestur á Torginu kl. 12.30 um jákvæða sálfræði. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Guðþjón- usta á uppstigningardag 21. maí kl. 11. Sr. Þórhallur Heimisson héraðsprestur predikar og þjónar fyrir altari, Eldey, kór eldri borgara á Suðurnesjum, syngur undir stjórn Hannesar Baldurssonar. Meðhjálpari er Gyða Minný Sigfúsdóttir. Reyðarfjarðarkirkja | Helgistund verður mánudaginn 18. maí kl. 17 í tengslum við Héraðsfund Austfjarðaprófasts- dæmis. Héraðsfundur Austfjarðapró- fastsdæmis verður haldinn í safn- aðarheimili Reyðarfjarðarkirkju strax að lokinni helgistund. Starfsfólk sókna svo og allt áhugafólk um málefni þjóðkirkj- unnar er velkomið á héraðsfund, með málfrelsi og tillögurétt. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. „Er þetta allt og sumt?“ Ræðumað- ur Hermann Bjarnason. Lofgjörð, fyr- irbæn. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar, kirkjukór Selfosskirkju leiðir söng og organisti er Jörg Sondermann. Veitingar á eftir í safnaðarheimili. Upp- stigningardagur 21. maí – dagur aldr- aðra. Messa kl. 11. Sr. Úlfar Guð- mundsson, fyrrverandi prófastur, predikar og þjónar fyrir altari ásamt Eygló J. Gunnarsdóttur djákna. Organisti er Jörg Sondermann, eldri borgarar lesa ritningarlestra. SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson predikar, kór Selja- kirkju leiðir sönginn, organisti er Bjartur Logi Guðnason. Aðalfundur safnaðarins verður að lokinni guðsþjónustunni. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jó- hann Borgþórsson predikar, Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina ásamt kirkjukór og organista. SELTJARNARNESKIRKJA | Útvarpsguðs- þjónusta kl. 11. Sigurvin Jónsson guð- fræðingur predikar, Kammerkór kirkj- unnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. Einleikari á trompet er Baldvin Odds- son, Katla Björk Rannversdóttir syngur einsöng, Benedictus úr, „Litlu org- elmessunni“, eftir Joseph Haydn. Prest- ur er Sigurður Grétar Helgason. Upps- tigningardag 21. maí er hátíðarmessa kl. 14 og vortónleika Kammerkórs kirkj- unnar þann sama dag kl. 16. SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og predikar og sr. Pétur Þorsteinsson les ritningarlestra. Kór Óháða safnaðar- ins leiðir almennan söng, Ester Ólafs- dóttir Selene organisti leikur á hið sér- stæða hljóðfæri HANG. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Högni Valsson predikar. Lofgjörð og fyrirbæn. Aldursskipt krakkastarf. Veitingar og samfélag á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari, félagar úr kór Vídal- ínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Foreldrar og ferming- arbörn næsta vetrar eru boðin sér- staklega til kirkjunnar þennan dag. Samvera fyrir börn í safnaðarheimilinu meðan á guðsþjónustu stendur. Hress- ing í safnaðarheimilinu á eftir og síðan er fundur kl. 12.15, þar verða ferming- ardagar 2010 og skráning kynnt fyrir foreldrum og fermingarbörnum. Sjá gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Stúlknakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Ás- laugar Bergsteinsdóttur, prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur. Orð dagsins: Biðjið í Jesú nafni. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Raufarhafnarkirkja, Norður-Þingeyjarsýslu. (Jóh. 16)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.