Morgunblaðið - 16.05.2009, Side 44
44 MessurÁ MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag, hefst með biblíufræðslu
fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.
Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á
ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Eric Guð-
mundsson predikar.
Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum |
Samkoma í dag, laugardag, kl. 10.30.
Boðið er upp á biblíufræðslu fyrir börn
og fullorðna.
Aðventsöfnuðurinn á Suðurnesjum |
Samkoma í Reykjanesbæ í dag, laug-
ardag, hefst með biblíufræðslu kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 12. Björgvin Snorra-
son predikar.
Aðventsöfnuðurinn í Árnesi | Samkoma
á Selfossi í dag, laugardag, hefst með
biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna kl.
10. Guðsþjónusta kl. 10.45. Jóhann
Þorvaldsson predikar.
Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Sam-
koma í Loftsalnum í dag, laugardag,
hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11.
Kristján Ari Sigurðsson predikar. Biblíu-
fræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna
kl. 11.50. Einnig er boðið upp á biblíu-
fræðslu á ensku.
AKRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Kór Glerárkirkju á Akureyri syngur.
AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Jóna Lísa Þorsteins-
dóttir, félagar úr Kór Akureyrarkirkju
syngja, organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
ÁRBÆJARKIRKJA | Safnaðarferð Árbæj-
arkirkju verður 17. maí og er farið út í
Viðey, ferjan tekin kl. 11.15. Hægt er
að taka rútu frá kirkjunni. Helgistund í
Viðeyjarkirkju og grillað á eftir. Áætluð
heimferð er kl. 14.30/15.30. Börn
komi í fylgd fullorðinna.
ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sókn-
arprestur predikar og þjónar fyrir altari,
félagar úr Söngsveitinni Fílharmóníu
syngja. Einnig syngur sænski kvenna-
kórinn Koralkören frá Nacka, organisti
er Örn Magnússon.
ÁSTJARNARKIRKJA | Messa á almenn-
um bænadegi kl. 11. Helga Þórdís Guð-
mundsdóttir og kórinn leiða safn-
aðarsöng og messuþjónar lesa
ritningarlestra dagsins. Sr. Ása Björk
Ólafsdóttir predikar og þjónar fyrir altari.
Altarisganga. Á eftir er öllum boðið í
kaffi Kötu. Gönguhópur kvenna á mánu-
dögum kl. 20.15.
BESSASTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar ásamt
Grétu Konráðsdóttur djákna og Hólm-
fríði Ólafsdóttur djáknanema. Álft-
aneskórinn syngur, organisti er Bjartur
Logi Guðnason. Foreldrar og ferming-
arbörn vorsins 2010 boðin sérstaklega
velkomin. Fundur um fermingardaga og
skráningarfyrirkomulag hefst strax að
messu lokinni.
BORGARNESKIRKJA | Hátíðarmessa í
tilefni af 50 ára vígsluafmæli kirkjunnar
kl. 14. Biskup Íslands herra Karl Sig-
urbjörnsson predikar. Sr. Þorbjörn Hlyn-
ur Árnason þjónar fyrir altari ásamt
prestum prófastsdæmisins. Kór Borg-
arneskirkju leiðir söng undir stjórn
Steinunnar Árnadóttur, Ólafur Flosason
leikur á óbó. Á eftir býður sóknarnefnd
til samsætis í sal Menntaskóla Borg-
arfjarðar.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, kór
Breiðholtskirkju syngur, organisti Julian
Edward Isaacs.
BÚSTAÐAKIRKJA | Lokahátíð barna-
starfsins kl. 11. Samvera í kirkjunni þar
sem Engla- og barnakór kirkjunnar
syngja. Leikir og grillveisla. Verið búin til
útiveru. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Renata og prestur sr. Pálmi Matthías-
son. Kaffi á eftir.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl 11. Prest-
ur sr. Magnús B. Björnsson, organisti er
Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju
B-hópur. Léttur málsverður í safnaðarsal
á eftir. Sjá digraneskirkja.is
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir predikar, Dómkórinn
syngur, organisti Marteinn Friðriksson.
Norsk messa kl. 14, á þjóðhátíðardegi
Norðmann. Sr. Sigrún Óskarsdóttir pre-
dikar. Æðruleysismessa kl. 20. Sr.
Anna Sigríður Pálsdóttir predikar,
Bræðrabandið og Anna Sigríður Helga-
dóttir sjá um tónlistina. Uppstigningar-
dagur – dagur aldraðra. Guðsþjónustu
kl. 14. Ræðumaður Einar Benediktsson
fyrrverandi sendiherra, sr. Þorvaldur Víð-
isson og sr. Árni Svanur Daníelsson
þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur, org-
anisti Marteinn H. Friðriksson. Á eftir er
boðið upp á kaffi í Safnaðarheimili
Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a. Þar
mun Anna Sigríður Helgadóttir söng-
kona syngja við undirleik Marteins H.
Friðrikssonar.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr.
Sigurður Grétar Sigurðsson predikar og
þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti.
Kirkjukór Hvammstanga undir stjórn Pál-
ínu Fanneyjar Skúladóttur syngur ásamt
Kór Egilsstaðakirkju undir stjórn Torvald
Gjerde. Kaffi og kórsöngur á eftir.
Mánudaginn 18. maí er kyrrðarstund kl.
18 í safnaðarheimilinu.
FELLA- og Hólakirkja | Taize-messa og
altarisganga kl. 11. Prestur sr. Þórhildur
Ólafs, kór Fella- og Hólakirkju annast
tónlistina, söngur og trompetleikur undir
stjórn Guðnýjar Einarsdóttur, kantors
kirkjunnar. Á uppstigningardag verður
farið í hópferð í Hafnarfjarðarkirkju. Far-
ið verður með rútu frá kirkjunni kl.
13.30. Skráning í síma 557-3280 fyrir
27. maí.
FRÍKIRKJAN Kefas | Samkoma kl.
16.30. Ath. breyttan tíma. Trúboðarnir,
samtök kristinna bifhjólamanna kom í
heimsókn og verða með vitnisburði, pre-
dikun o.fl., lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi
og samvera á eftir og verslun kirkjunnar
opin. Formlegt barnastarf kirkjunnar er
komið í frí en í sumar verður boðið upp
á aðstöðu þar sem foreldrar eða aðrir
fullorðnir geta verið með börnunum.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Ferming-
armessa kl. 14. Tónlistina leiða tónlist-
astjórarnir Anna Sigga og Carl Möller
ásamt kór Fríkirkjunnar, prestur er Hjört-
ur Magni Jóhannsson. Altarisganga.
GLERÁRKIRKJA | Messa fyrir allt mót-
orfólk kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson
þjónar, félagar úr bíla- og hjólaklúbbum
lesa ritningarlestra og hljómsveitin einn
og sjötíu sér um tónlistarflutning. Seld-
ar verða veitingar í hádeginu og rennur
ágóði til Mótorhjólasafnsins. Hjóla- og
bílafólk fjölmenni á fákum sínum.
GRAFARVOGSKIRKJA | Seyðfirð-
ingamessa kl. 11. Prestar eru sr. Cecil
Haraldsson, sr. Vigfús Þór Árnason og
sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir pre-
dikar. Kirkjukór Seyðisfjarðar syngur
ásamt kór Grafarvogskirkju. Tónleikar og
kaffi á eftir. Innsetningarguðsþjónusta
kl. 14. Sr. Gísli Jónasson setur Gunnar
Einar Steingrímsson djákna í embætti.
Kaffisamsæti á eftir. Aðalsafn-
aðarfundur að loknu kaffi. Uppstigning-
ardagur – dagur eldri borgara. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Geir Jón Þórisson
yfirlögregluþjónn flytur hugvekju, prestar
safnaðarins þjóna fyrir altari. Lög-
reglukórinn syngur, kórstjóri er Guð-
laugur Viktorsson, organisti er Hákon
Leifsson. Kaffisamsæti á eftir og opnun
handavinnusýningar.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10,
bænastund 10.15. Messa kl. 11, alt-
arisganga. Samskot. Messuhópur kirkju-
kórinn syngur, orgnaisti Árni Arinbjarn-
arson og prestur er sr. Ólafur
Jóhannsson. Kaffi á eftir. Kyrrðarstund
á þriðjudag kl. 12. Uppstigningardag
21. maí. Messa kl. 11. Edda Kristjáns-
dóttir, fyrrv. kennari, predikar, kirkjukór-
inn syngur, organisti Árni Arinbjarn-
arson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson.
Samskot. Málsverður á eftir. Skráning í
síma 528-4410. Ljósmyndasýning opn-
uð í forsal.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá Félags fyrr-
um þjónandi presta. Sr. Úlfar Guð-
mundsson messar, söngstjóri er Kjartan
Ólafsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Messa
kl. 11 á almennum bænadegi. Prestur
sr. Sigríður Guðmarsdóttir, tónlistarflutn-
ingur Þorvaldur Halldórsson. Kaffi.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjöl-
skylduhátíð kl. 11, vorhátíð sunnudags-
kólans í umsjá sr. Kjartans Jónssonar
og sr. Gunnþórs Þ. Ingasonar og leið-
toga skólans Guðmundu og Þórunnar.
Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu
Loftsdóttur og Önnu Magnúsdóttur. Grill-
veisla á kirkjutorgi og í Strandbergi.
Poppmessa kl. 20 fyrir fermingarbörn
og fjölskyldur þeirra. Prestar Þórhallur
Heimisson og Gunnþór Ingason, hljóm-
sveitin Gleðigjafar syngur og leikur. Á
eftir er tekið við skráningu ferming-
arbarna sem fermd verða vorið 2010.
KRÝSUVÍKURKIRKJA | Messa kl. 14.
Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, Þórður
Marteinsson leikur á harmonikku og
Sveinn Sveinsson á flautu. Altaristafla
Sveins Björnssonar, Upprisa, hengd upp
í kirkjunni. Kaffi í Sveinshúsi. Sætaferð
frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr.
Maríu Ágústsdóttur, messuþjónar að-
stoða. Félagar úr Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngja, organisti er Björn Steinar
Sólbergsson. Umsjón barnastarfs Rósa
Árnadóttir.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs-
þjónusta kl. 11, Sunna Kristrún og Páll
Ágúst taka á móti börnunum, organisti
Douglas A. Brotchie og prestur er Tóm-
as Sveinsson. Veitingar á eftir. Upp-
stigningardagur – dagur aldraðra.
Messa kl. 11. Krílakórinn undir stjórn
Berglindar Björgúlfsdóttur og Diljár Sig-
ursveinsdóttur og Gerðubergskórin undir
stjórn Kára Friðrikssonar syngja. Org-
anisti Douglas A. Brotchie og prestur er
Tómas Sveinsson. Samkoma í safn-
aðarheimili eftir messu og veitingar.
Maríukórinn syngur undir stjórn Berg-
lindar, tískusýning á karlmannsfötum frá
Dressman og kvenmannsfötum frá Hjá
Bertu. Samsöngur undir stjórn Önnu
Magnúsdóttur.
HJALLAKIRKJA Í Ölfusi | Fermingarguð-
sþjónusta kl. 13. Organisti Hannes
Baldursson, kirkjukór Þorlákskirkju,
prestur er Baldur Kristjánsson. Bæna-
hópur Dóru á miðvikudögum kl. 18. Sjá
kirkjan.is/thorlakskirkja og kirkjan.is/
strandarkirkja.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson
þjónar, félagar úr kór kirkjunnar syngja
og leiða safnaðarsöng, organisti er Jón
Ólafur Sigurðsson. Bæna- og kyrrð-
arstund á þriðjudag kl. 18.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam-
koma kl. 17. Pétur Reynirsson talar.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam-
koma kl. 20. Lofgjörð, predikun og fyr-
irbæn. Fögnum einnig þjóðhátíðardegi
norðmanna. Ferðalag fyrir heim-
ilasambandið mánudag kl. 13 frá Her-
kastalanum (s. 898-7018). Bæn þriðju-
dag kl. 20. Samkoma fimmtudag kl. 20
með gestum frá Noregi.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía |
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðukona er
Sólveig Traustadóttir. Alþjóðakirkjan í
kaffisal kl. 13. Ræðumaður Helgi
Guðnason. Samkoma kl. 16.30. Vitn-
isburðir frá trúboðsferð MCI og útskrift.
Barnakirkjan fyrir börn frá eins árs aldri.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl.
11. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma,
Friðrik Schram kennir. Samkoma kl. 20.
Lofgjörð og fyrirbænir. Sagt frá nám-
skeiði Konungsgarðs, Friðrik Schram
predikar. www.kristur.is
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl.
10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er
messa kl. 18. Barnamessa á laugardag
kl. 14 að trúfræðslu lokinni.
Maríukirkja við Raufarsel | Messa kl.
11. Messa kl. 11 og virka daga kl.
18.30. Laugardaga er messa á ensku
kl. 18.30.
Jósefskirkja Hafnarfirði | Messa kl.
10.30 og virka daga kl. 18.30 nema
föstudaga.
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30. Virka daga, messa kl. 8.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. Miðviku-
daga kl. 20.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl.
14.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka
daga 18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa laugardaga kl. 18.
Bolungarvík | Messa kl. 16.
Suðureyri | Messa kl. 19.
Péturskirkja Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardaga kl. 18.
Þorlákskapella Reyðarfirði | Messa kl.
11 og 19 og virka daga kl. 18.
KFUM og KFUK | Samkoma á Holtavegi
28, kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er
„Fyrirætlanir til heilla“. Ræðumaður er
sr. Ólafur Jóhannsson.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar
og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór
Kópavogskirkju syngja og leiða safn-
aðarsöng, organisti og kórstjóri er
Lenka Mátéová, kantor kirkjunnar. Kaffi
á eftir. Uppstigningardagur – guðsþjón-
usta kl. 14 á kirkjudegi aldraðra. Sr.
Hjörtur Hjartarson predikar og sókn-
arprestur þjónar fyrir altari. Félagar úr
kór kirkjunnar syngja og leiða safn-
aðarsöng, organisti og kórstjóri Lenka
Mátéová. Kaffi og samvera í nýja safn-
aðarheimilinu á eftir.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Hring-
braut kl. 10.30 á stigapalli á 3ju hæð.
Sr. Ingileif Malmberg og Helgi Bragason
organisti.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Sænski kórinn AstraZeneca syngur og
heldur einnig stutta tónleika kl. 12. Allir
velkomnir. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurð-
ardóttir, organisti Jón Stefánsson. Stór-
tónleikar Kórs Langholtskirkju eru kl. 20
þar sem flutt verður Gloria eftir Vivaldi
og frumflutt verkið Dixit Dominus eftir
sama höfund. Einsöngvarvar og hljóm-
sveit, stjórnandi er Jón Stefánsson.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sóknarprestur predik-
ar og þjónar fyrir altari ásamt meðhjáp-
ara kór og organista safnaðarins. Sr.
Hildur Eir og hennar fólk sér um sunnu-
dagaskólann. Guðsþjónusta kl. 13 í sal
Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu að
Hátúni 12. Guðrún K. Þórsdóttir djákni
þjónar ásamt sóknarpresti, organista og
hópi sjálfboðaliða.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta
og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Linda-
kirkju leiðir sönginn undir stjórn Keith
Reed. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
MOSFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14. Hestareið hestamanna úr hesta-
mannafélaginu Herði í Mosfellsbæ til
guðsþjónustu. Ræðumaður er Ómar
Ragnarsson, fréttamaður m.m. Karlakór-
inn Stefnir syngur undir stjórn Gunnars
Berg, orgelleikari er Judith Thorbergs-
son, sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar
fyrir altari. Kaffi á eftir í boði hesta-
mannfélagsins í félagshúsi þeirra, Harð-
arbóli, í hesthúsahverfinu.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl.
11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn-
aðarsöng, organisti er Steingrímur Þór-
hallsson og sr. Sigurður Árni Þórðarson
predikar og þjónar fyrir altari. Messu-
þjónar aðstoða. Börnin byrja í kirkjunni
en fara síðan í safnaðarheimilið. Um-
sjón Björk, Ari, og Andrea. Veitingar og
samfélag á Torginu á eftir. Þá mun Anna
Jóna Guðmundsdóttir sálfræðikennari
halda fyrirlestur á Torginu kl. 12.30 um
jákvæða sálfræði.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Guðþjón-
usta á uppstigningardag 21. maí kl. 11.
Sr. Þórhallur Heimisson héraðsprestur
predikar og þjónar fyrir altari, Eldey, kór
eldri borgara á Suðurnesjum, syngur
undir stjórn Hannesar Baldurssonar.
Meðhjálpari er Gyða Minný Sigfúsdóttir.
Reyðarfjarðarkirkja | Helgistund verður
mánudaginn 18. maí kl. 17 í tengslum
við Héraðsfund Austfjarðaprófasts-
dæmis. Héraðsfundur Austfjarðapró-
fastsdæmis verður haldinn í safn-
aðarheimili Reyðarfjarðarkirkju strax að
lokinni helgistund. Starfsfólk sókna svo
og allt áhugafólk um málefni þjóðkirkj-
unnar er velkomið á héraðsfund, með
málfrelsi og tillögurétt.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl.
17. „Er þetta allt og sumt?“ Ræðumað-
ur Hermann Bjarnason. Lofgjörð, fyr-
irbæn. Barnastarf.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr.
Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar,
kirkjukór Selfosskirkju leiðir söng og
organisti er Jörg Sondermann. Veitingar
á eftir í safnaðarheimili. Upp-
stigningardagur 21. maí – dagur aldr-
aðra. Messa kl. 11. Sr. Úlfar Guð-
mundsson, fyrrverandi prófastur,
predikar og þjónar fyrir altari ásamt
Eygló J. Gunnarsdóttur djákna. Organisti
er Jörg Sondermann, eldri borgarar lesa
ritningarlestra.
SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Valgeir Ástráðsson predikar, kór Selja-
kirkju leiðir sönginn, organisti er Bjartur
Logi Guðnason. Aðalfundur safnaðarins
verður að lokinni guðsþjónustunni.
Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jó-
hann Borgþórsson predikar, Þorvaldur
Halldórsson leiðir tónlistina ásamt
kirkjukór og organista.
SELTJARNARNESKIRKJA | Útvarpsguðs-
þjónusta kl. 11. Sigurvin Jónsson guð-
fræðingur predikar, Kammerkór kirkj-
unnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn
Friðriks Vignis Stefánssonar organista.
Einleikari á trompet er Baldvin Odds-
son, Katla Björk Rannversdóttir syngur
einsöng, Benedictus úr, „Litlu org-
elmessunni“, eftir Joseph Haydn. Prest-
ur er Sigurður Grétar Helgason. Upps-
tigningardag 21. maí er hátíðarmessa
kl. 14 og vortónleika Kammerkórs kirkj-
unnar þann sama dag kl. 16.
SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari
og predikar og sr. Pétur Þorsteinsson
les ritningarlestra. Kór Óháða safnaðar-
ins leiðir almennan söng, Ester Ólafs-
dóttir Selene organisti leikur á hið sér-
stæða hljóðfæri HANG.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma
kl. 14. Högni Valsson predikar. Lofgjörð
og fyrirbæn. Aldursskipt krakkastarf.
Veitingar og samfélag á eftir.
VÍDALÍNSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og
þjónar fyrir altari, félagar úr kór Vídal-
ínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns
Baldvinssonar. Foreldrar og ferming-
arbörn næsta vetrar eru boðin sér-
staklega til kirkjunnar þennan dag.
Samvera fyrir börn í safnaðarheimilinu
meðan á guðsþjónustu stendur. Hress-
ing í safnaðarheimilinu á eftir og síðan
er fundur kl. 12.15, þar verða ferming-
ardagar 2010 og skráning kynnt fyrir
foreldrum og fermingarbörnum. Sjá
gardasokn.is
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Stúlknakór
Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Ás-
laugar Bergsteinsdóttur, prestur er sr.
Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur.
Orð dagsins:
Biðjið í Jesú nafni.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Raufarhafnarkirkja, Norður-Þingeyjarsýslu.
(Jóh. 16)