Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HÓPURINN grínaktugi og kjarn- yrti, Baggalútur, er nýlentur á skerinu eftir ferðalag til Vest- urheims þar sem slóðir Vestur- Íslendinga voru sóttar heim. Sveitin lék á tónlistarhátíðinni Núna eða Now, en hún er haldin í Winnipeg, Gimli og Riverton og er ætlað styrkja tengsl Íslands og frænd- garðsins í Kanada. Megas ærði lýðinn Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason segir að ferðin hafi verið sérlega vel heppnuð og á köflum kostuleg. „Við fórum á svipaðar slóðir í fyrra og það var svo gaman að við nauðuðum í hátíðarhöldurum að fá að taka þátt núna. Þá vorum við að heimsækja félaga okkar í Iowa, hljóðfæralausir, en nú var nokkrum tónleikum hent upp. Megas og Senuþjófarnir voru líka með í för en það er svipaður mannskapur í sveit- unum.“ Bragi segir að þeir félagar hafi gert sér sérstaka ferð til Norður- Dakóta en þar er Íslendingabyggð- in Mountain. „Við heimtuðum að fá að sækja þann stórkostlega stað heim aftur, og renndum þar niður nautasteik og sóttum okkur innblástur. Stemn- ingin þar er mögnuð, en bærinn er í raun það sem stundum er kallað krummaskuð. Þar hittum við níræð- an mann að nafni Siggi Ísfeld en hann talaði reiprennandi íslensku. Eldra fólkið er af annarri kynslóð Íslendinga og margir hverjir kunna málið. Þriðja kynslóðin skilur kannski eitthvað smávegis en þetta er eiginlega búið með fjórðu kyn- slóðinni. Það er ótrúlegt að koma þarna og rölta um kirkjugarða þar sem hvert og eitt nafn er íslenskt. Við keyrðum síðan fram hjá bens- ínstöð sem heitir Björnsson og þar var íslenski fáninn í glugganum. Sérstakt, óneitanlega.“ Baggalútur hélt svo hljómleika í Mountain, í Icelandic State Park, gömlu samkomuhúsi sem búið er að gera upp. „Ætli meðalaldurinn þar hafi ekki verið um 75 ár. Megas tryllti lýðinn, þó að þeir sem voru í fínustu peysufötunum kvörtuðu nokkuð yfir hávaða.“ Erfitt að lenda í vandræðum Bragi segir að óvæntar uppá- komur í ferðinni hafi verið nákvæm- lega engar. „Allt fór friðsamlega fram. Það er erfitt að gera mikið af sér í svona umhverfi. Flestir okkar voru komnir í háttinn um tíuleytið. En við komum innblásnir aftur til baka, það vantaði ekki.“ Baggalútur klikkaði heldur ekki á að halda sínum einstaka húmor að samlöndum sínum, en bráðsmellin myndskeið frá ferðinni má sjá á Fésbókarsíðu Baggalúts. Bensínstöð að nafni Björnsson Meistarinn Megas, sem var oft kynntur sem Dylan Íslands. Flugmaður? Bragi Valdimar í víga- legri tónlistarmúnderíngu. Veisla Guðmundur Kristinn og Pétur Guðmundsson gæddu sér á dýrindis kræsingum í einu félagsheimilinu.  Baggalútur er nýkominn heim eftir mikla frægðarför til Kanada og Norður Dakóta  Liðsmenn efldu tengsl við Vestur-Íslendinga og færðu þeim hljómskífu að gjöf Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Angels and Demons kl. 3 (500 kr.) 6 - 9 B.i.14 ára Boat that rocked kl. 6 - 9 B.i.12 ára Angels and Demons kl. 2:30 - 5:30 - 8:30 - 11:20 B.i. 14 ára X-Men Origins: Wolfe... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára State of Play kl. 2:30 - 5:20 - 8 B.i. 12 ára I love you man kl. 3:20 - 5:40 - 10:35 B.i. 12 ára Crank kl. 8 -10:10 B.i. 16 ára X men Orgins.... kl. 4 (500 kr.) 6:30 - 9 B.i.14 Draumalandið kl. 4 - 6 - 8 -10 LEYFÐ Múmínálfarnir kl. 4 (500 kr.) LEYFÐ Angels and Demons kl. 3:30 (500 kr.) 6 - 9 B.i.14 ára X-Men Origins: Wolverine kl. 6 - 8 B.i.16 ára Boat that rocked kl. 10 B.i.12 ára Múmínálfarnir: Örlaganóttin kl. 4 (500 kr.) LEYFÐ -M.M.J., kvikmyndir.com Þú færð 5 % endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 750k r. UNCUT EMPIRE - S.V. MBL HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND TOTAL FILM ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL 750k r. HÖRKU HASAR! 750k r. “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is 750k r. 750k r. “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com 750k r. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL OG FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL HHHH „Traustir leikarar, geggjaður húmor og - að sjálfsögðu - tónlist sem rokkar feitt!“ Tommi - kvikmyndir.isSÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Ó.H.T., Rás 2 Ó.H.T., Rás 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.