Morgunblaðið - 29.05.2009, Síða 32

Morgunblaðið - 29.05.2009, Síða 32
32 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 2009 Sudoku Frumstig 8 6 1 4 3 6 5 1 3 6 3 1 2 4 9 3 1 2 5 7 8 4 5 7 8 9 4 6 7 3 1 8 2 7 9 4 4 8 5 6 7 1 9 2 3 5 2 8 1 6 9 7 6 5 3 4 9 4 1 4 8 9 4 2 6 7 3 5 9 4 3 7 1 6 8 2 6 8 7 2 4 5 3 9 1 3 2 1 6 9 8 5 7 4 4 3 5 1 2 9 7 6 8 2 6 8 4 3 7 9 1 5 7 1 9 5 8 6 4 2 3 9 7 3 8 5 2 1 4 6 8 5 6 9 1 4 2 3 7 1 4 2 7 6 3 8 5 9 1 9 4 5 2 6 3 7 8 2 3 8 9 7 1 4 5 6 7 6 5 3 8 4 2 9 1 5 7 1 8 4 2 6 3 9 9 2 6 1 3 5 7 8 4 4 8 3 6 9 7 5 1 2 8 5 2 4 1 3 9 6 7 3 1 7 2 6 9 8 4 5 6 4 9 7 5 8 1 2 3 4 5 3 8 7 9 1 6 2 9 2 1 6 4 3 8 5 7 6 8 7 5 2 1 9 4 3 1 7 9 2 6 8 5 3 4 8 3 2 9 5 4 7 1 6 5 6 4 3 1 7 2 9 8 7 9 8 4 3 5 6 2 1 2 4 5 1 8 6 3 7 9 3 1 6 7 9 2 4 8 5 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er föstudagur 29. maí, 149. dagur ársins 2009 Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42.) Víkverji hafði heyrt mikið afkvikmyndinni Australia látið. Sérstaklega voru það konur sem áttu ekki orð til að lýsa mögnuðum persónutöfrum leikarans Hugh Jackman. Vissulega er karlinn sá myndarlegur en kvikmyndin vægast sagt ömurleg! Víkverji var þrisvar sinnum sannfærður um að hann væri að horfa á lokaatriðið að minnsta kosti þrisvar. En alltaf hélt myndin áfram. Og dramatíkin svo yfirgengileg að Víkverji var farinn að taka fyrir augun. Í myndinni fer strákur af frumbyggjaættum með stórt hlutverk og gerir það svo sem ágætlega. Hins vegar er persónu hans ætlað að vekja sömu hughrif og hundurinn Lassí eða dádýrið Bambi - þ.e. að áhorfandinn finni svo til með vesalingnum að hann gefist ekki upp á að horfa á að því er virðist endalausa kvikmynd. x x x Víkverji var einu sinni aðdáandirómantískra mynda á borð við Australia og botnar ekki í þessari hörku sem nú virðist vera ráðandi í tilfinningaflórunni. Hann er hins vegar á því að kenna megi ástand- inu í þjóðfélaginu um – þ.e. krepp- unni. Sú afsökun virðist nefnilega alltaf eiga við. x x x Kunningi Víkverja er þessa dag-ana að læra fyrir lokapróf í 10. bekk. Meðal þess sem þarf að kunna skil á er orðflokkagreining. Víkverji aðstoðaði nemendann og hélt sig nokkuð góðan í slíkri grein- ingu. Fljótt fór þó að rifjast upp tímabil í lífi Víkverja sem hann hafði bælt niður lengi. Langar stundir inni í herbergi að berjast við að læra um atviksorð og forsetn- ingar. Hann mundi jafnvel eftir að hafa grátið af bræði yfir að þurfa að læra slíkan óþarfa, rétt skriðinn yfir fermingu. Væri ekki ráð að þjálfa unglinga betur í stafsetningu í unglingadeild grunnskóla heldur en að gera þá bilaða á orðflokkagreiningunni? Slík fræði mættu að mati Víkverja alveg bíða þar til í framhaldsskóla. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 aðalatriðis, 4 kýs, 7 slíta, 8 naumum, 9 fálm, 11 einkenni, 13 drepa, 14 margtyggja, 15 áreita, 17 kosning, 20 ósoðin, 22 grenjar, 23 blómið, 24 mannsnafn, 25 búi til. Lóðrétt | 1 glitra, 2 fugl, 3 hugur, 4 blautt, 5 krumla, 6 hæsi, 10 tré, 12 lána, 13 hryggur, 15 kuldastraum, 16 hreyfir fram og aftur, 18 leika illa, 19 efi, 20 hól, 21 at- laga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 renningur, 8 gerir, 9 sótug, 10 rok, 11 senna, 13 aumur, 15 harms, 18 glatt, 21 ker, 22 gagna, 23 orð- ur, 24 rabarbari. Lóðrétt: 2 ekran, 3 narra, 4 naska, 5 urtum, 6 uggs, 7 Ægir, 12 nem, 14 ull, 15 hagl, 16 rugla, 17 skata, 18 grobb, 19 arður, 20 torf. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rc3 a6 3. a4 e6 4. Bc4 Rf6 5. e5 d5 6. exf6 dxc4 7. De2 gxf6 8. Dxc4 Hg8 9. Rge2 Rc6 10. Rd1 f5 11. Ha3 Hg4 12. Dc3 Rd4 13. Re3 Rxe2 14. Kxe2 Hd4 15. He1 Be7 16. Kf1 Bd7 17. a5 Bc6 18. Kg1 h5 19. h3 f4 20. Rf1 Dd5 21. f3 0-0-0 22. Ha1 Hg8 23. Rh2 Dg5 24. He2 Bf6 25. Db3 Hb4 26. Da2 Dg3 27. c3 Dxh3 28. Kh1 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Sardiníu en íslensku skákmennirnir Björn Þor- finnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson voru á meðal keppenda. Hjörvar (2.278) hafði hér svart gegn Marco Buratti (2.037). 28. … Bxf3! 29. gxf3 Dg3 30. Rg4 Dxf3+ 31. Hg2 Hxg4 og hvítur gafst upp. Hjörvar fékk fimm vinninga á mótinu og lenti í 46.-73. sæti en Björn (2.422) fékk sex vinninga og lenti í 12.-23. sæti. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Misstórar syndir. Norður ♠DG84 ♥G106 ♦7432 ♣Á3 Vestur Austur ♠Á653 ♠72 ♥2 ♥K743 ♦G986 ♦D10 ♣10987 ♣DG542 Suður ♠K109 ♥ÁD985 ♦ÁK5 ♣K6 Suður spilar 6♥. Það er ekki stórsynd að segja slemmu sem byggist á svíningu, en hitt er ófyrirgefanlegt að tapa slíkum spilum þegar svíningin gengur. Hvernig á að spila með ♣10 út? Í fyllingu tímans þarf að henda tíg- ulhundinum heima niður í spaða. En það verður að nýta vel sambandið við borðið. Ekki dugir að fara upp með ♣Á og svína strax í trompi. Vestur mun þá á síðari stigum dúkka spaða tvívegis og einangra fjórða spaðann í blindum. Rétt er að spara innkomuna á ♣Á og taka fyrsta slaginn heima á kóng- inn. Spila síðan ♠10 (eða níu) að blind- um. Vestur má drepa ef hann vill, því þá er nægur samgangur til að gera það sem gera þarf. En dúkki vestur er tían yfirtekin og innkoman notuð til að svína fyrir ♥K. Svo er ♠Á sóttur. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er hætt við að fréttir sem tengjast framhaldsmenntun, útgáfu eða ferðalögum dragi úr þér kjarkinn. Reyndu að gæta þess að láta ekki út- gjöldin fara úr hófi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þótt þú hafir fyllst efa og sjálfs- gagnrýni að undanförnu öðlast þú í dag nýjan skilning á umhverfinu og stöðu þinni. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Íhugaðu hvar þú ert staddur í líf- inu og hversu vel þér gengur að uppfylla andlegar og veraldlegar þarfir þínar. Taktu eitt viðfangsefni fyrir í einu. Vertu því varkár. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Einhver er tilbúinn að rétta þér hjálparhönd í dag. En gaman! Þú ert í stuði til að vera fyndinn, skilningsríkur og örlátur. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert hugrakkur með sannfær- inguna að vopni, sem er allt sem þarf til að ná fram breytingum. Þú býrð yfir meiri hæfileikum en margir halda. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það væri ekki úr vegi að verja deg- inum til þess að fara í gegnum málin og finna út hvað þú vilt og hvert skal stefna. Láttu það eftir þér. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Nú er rétti tíminn til þess að gera langtímaáætlanir fyrir heimilið og vinn- una. Stór ákvörðun mun leiða þig á nýjar brautir. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú hefur gaman af að velta fyrir þér sérkennilegu fólki. Búðu þig samt undir harða samkeppni sem þú þó átt að geta sigrast á. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert að eðlisfari forvitinn um allt sem máli skipti í lífinu. Þú fylgist vel með samfélaginu og ert góður mann- þekkjari. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Enginn er fær um að lesa hug þinn svo þú verður að tjá þig um það sem er að vefjast fyrir þér. Gjöfunum virðist hreinlega rigna yfir þig. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Það léttir lífið að hafa gam- ansemina alltaf við höndina. Einhver gæti líka tekið upp á því að gera þér óvæntan greiða. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Talaðu við vini þína um framtíð- ardrauma þína og vonir. Reyndu að halda ákveðinni fjarlægð og yfirsýn. Stjörnuspá 29. maí 1947 Dakotavél frá Flugfélagi Ís- lands rakst á Hestfjall við Héðinsfjörð og 25 manns fór- ust. Þetta var mesta flugslys á Íslandi. Vélin var á leið frá Reykjavík til Akureyrar. Hálfri öld síðar var settur kross í fjallið til minningar um þá sem létust. 29. maí 1999 Lagið All out of luck náði öðru sæti í söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva, hlaut 146 stig, sautján stigum færra en sigurlagið. Lagið er eftir Þorvald Bjarna Þor- valdsson og var flutt af Selmu Björnsdóttur. Þetta var besti árangur Íslendinga í keppninni. 29. maí 2008 Suðurlandsskjálfti sem mæld- ist 6,3 stig varð kl. 15.46. Upptökin voru skammt aust- an við Hveragerði. Víða varð tjón á byggingum og inn- anstokksmunum. Margir slös- uðust en enginn alvarlega. Tjónið hefur verið áætlað um fimm milljarðar króna. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Sigmar Ólason, Magni Snævar Jónsson, Pétur Jarl Gunnarsson, Katla María Dawson, Bjarni Jó- hann Ingvarsson, Írena Ósk Brynj- arsdóttir og Jökull Már Ósvaldsson úr 5. bekk í Víðistaðaskóla í Hafn- arfirði söfnuðu hlutum og seldu fyrir 6.531 kr. til styrktar Rauða krossinum. Hlutavelta „Það má segja að ég haldi upp á afmælið mitt sína helgina hvorum megin við afmælisdaginn sjálfan,“ segir Sigurður Einar Vilhelmsson, framhaldsskóla- kennari í Vestmannaeyjum. Um liðna helgi spilaði hann á stórtónleikum Lúðrasveitar Vestmannaeyja og hljómsveitarinnar Tríkot en Sigurður er for- maður sveitarinnar auk þess sem hann spilar á saxófón og fagott. Um helgina ætlar Sigurður að dvelja ásamt eiginkonu sinni og tveimur dætrum í stéttarfélagsbústað í grennd við Flúðir. Þar með er ekki öll sagan sögð því þarnæstu helgi ætla þau hjónin saman á nýjustu Star Trek-myndina. Sigurður byrjaði að fylgjast með Star Trek þegar hann var í fram- haldsnámi í Rockefeller-háskólanum í New York á árunum 1995-1998 og smitaði eiginkonuna síðar af áhuganum. Uppáhaldssería Sigurðar er Deep Space Nine en Eygló finnst skemmtilegra að fylgjast með Voya- ger-seríunni þar sem geimskipinu er siglt undir styrkri stjórn kven- skörungsins Kathryn Janeway. Ekki tekst öllum karlmönnum að vekja áhuga eiginkvenna sinna á vísindaskáldskap. „Nei, þetta er eitt af því sem gerir hjónaband okkar svona gott, hin sameiginlegu áhugamál.“ runarp@mbl.is Sigurður Einar Vilhelmsson er 38 ára Fara saman á Star Trek Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.