Morgunblaðið - 29.05.2009, Page 33

Morgunblaðið - 29.05.2009, Page 33
Velvakandi 33 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG TÓK EFTIR ÞVÍ AÐ ÞÚ VARST ÞÆGUR Í ALLAN DAG TAKK FYRIR ÞAÐ ÉG ER AÐ BÚA MIG UNDIR JÓLIN ÉG HELD AÐ ÖLL ÁR ÆVINNAR HAFI SÍNA ÞÝÐINGU ÞAU ERU EKKI EINU SINNI ÚR KOPAR ÉG HEF HEYRT FÓLK TALA UM „GULLNU ÁRIN“ HELDURÐU AÐ ÞETTA SÉU „GULLNU ÁRIN“ ÞÍN? BLESS, MAMMA! VIÐ ÆTLUM Á NORÐUR- PÓLINN NORÐUR- PÓLINN? VIÐ ÆTLUM AÐ HITTA JÓLASVEIN- INN! ERTU EKKI BÚINN AÐ SENDA HONUM ÓSKALISTA? HVERSU NÝLEGIR ERU ÞESSIR ATBURÐIR SEM ÞÚ ERT AÐ TALA UM? VERÐ AÐ FLÝTA MÉR! ÞETTA ER LÖNG FERÐ JÚ, EN ÉG ER HRÆDDUR UM AÐ NÝLEGIR ATBURÐIR GÆTU GERT ÞAÐ AÐ VERKUM AÐ JÓLASVEINNINN HALDI AÐ ÉG SÉ ÓÞÆGUR. HOBBES ER LÖGFRÆÐINGURINN MINN OG ÆTLAR AÐ FLYTJA MÁL MITT HÆTTU ÞESSU VÆLI OG KOMDU ÞÉR Í BAÐKARIÐ! ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI AÐ STÓR OG STERKUR VÍKINGUR EINS OG ÞÚ SÉ HRÆDDUR VIÐ SMÁ SÁPU OG VATN! OG Í SÍÐASTA SINN... BANGSI MÁ EKKI FARA MEÐ ÞÉR Í BAÐIÐ! NÁGRANNARNIR KVÖRTUÐU YFIR ÞESSU DÓNALEGA GARÐSKRAUTI ÉG HYL ÞAÐ BARA MEÐ ÞESSUM FRAKKA NEI... ÞETTA ER VERRA RITSKOÐA Ð RITSKOÐ AÐ HVAÐ ER AÐ, RAJIV? ÉG OG LÁRA RIFUMST HEIFTARLEGA Í GÆR LALLI, HÚN ER OF VILLT. ÉG ER EKKI VISS UM AÐ ÉG ÞOLI ÞESSAR TILFINNINGASVEIFLUR ÉG ER AÐ HUGSA UM AÐ HÆTTA MEÐ HENNI ÚT AF EINU RIFRILDI? EFTIR AÐ VIÐ RIFUMST KVEIKTI HÚN Í FÖTUNUM MÍNUM EKKI GANGA... HLAUPTU! PETER, ÞÚ HEFUR ALLTAF GETAÐ GERT KRAFTAVERK! ÞÚ NÆRÐ SVO FRÁBÆRUM MYNDUM AF KÓNGULÓARMANNINUM AF HVERJU HELD ÉG AÐ ÞÚ ÆTLIR AÐ BIÐJA MIG UM EITTHVAÐ? ÉG VIL BARA AÐ ÞÚ GERIR MÉR LÍTINN OG AUÐVELDAN GREIÐA... HJÁLPIR MÉR AÐ SNÚA Á SIMON KRANDIS ?!? Áhugaljósmyndarinn Arnar Már Halldórsson, sem er 12 ára, náði þessari fallegu mynd af litríkum rjúpuhjónum fyrir ofan Rauðavatn í vikunni, önn- ur þeirra í brúnum sumarham en hin í fjaðurham vetrarins. Ljósmynd/Arnar Már Halldórsson Tilhugalíf við Rauðavatn Blessuð lúpínan ÉG hef í 50 ár fylgst með vexti og þróun lúpínunnar og séð hana breyta algjöru auðn- arlandi (en auðnin er tilkomin vegna gegnd- arlausrar ofbeitar sem olli því að vistkerfið hrundi og eyddist, gróður hvarf og allt dýralíf með) í frjósamt land sem grös og annar gróður hefur sótt í, t.d. reynir og rifs, og dýra- líf skapast á ný, lúp- ínan hefur þá hörfað. Það þarf engan til- kostnað á áburði að breyta auðn í grósku með lúpínu því hún sér um þetta sjálf, hún er áburðarverk- smiðja náttúrunnar. Nú heyrist að bændur víða um heim séu farnir að ná frjósemi beitarlanda upp með belgjurtum en lúpínan er belgjurt. Guð blessi lúpínuna. Pétur Sigurðsson. Spurningar til RÚV ÉG er sammála Sævari sem skrifar í Velvakanda 25. maí sl. varðandi lok sýninga á Leiðarljósi í lok þessa árs. Nú vil ég spyrja þá hjá RÚV tveggja spurninga: Hvers vegna þarf að hætta sýn- ingu Leiðarljóss? Hvað er það sem ræður frétta- útsendingum RÚV, sem á að vera sjónvarp allra landsmanna? Íslenskt dansfólk er að gera garð- inn frægan út um allan heim. Hvers vegna er aldrei minnst á þessa íþrótt og aldrei sýnt frá sýningum eða keppn- um sem haldnar eru í Laugardalshöllinni? Elín Sigurðardóttir. Leitað að myndum úr Lágafellskirkju UNNIÐ er að afmæl- isriti um Lágafells- kirkju, sem átti 120 ára afmæli fyrr á þessu ári. Í því sambandi er leitað að gömlum myndum af kirkjunni og innan úr henni, ekki síst frá því fyrir árið 1956 þegar hún var stækkuð. Vafa- laust hafa slíkar myndir, ef til eru, verið teknar við athafnir í kirkjunni, svo sem skírn, fermingu, brúðkaup eða jafnvel jarðarför, og gætu því leynst í myndasöfnum viðkomandi fjölskyldna. Það væri umsjármönnum hins fyr- irhugaða afmælisrits mikill akkur ef myndir af þessu tagi fyndust og leyfð yrðu afnot af þeim í þessu sam- hengi. Vinsamlega hafið samband við Birgi D. Sveinsson í síma 566-6174, fang: birgird@ismennt.is eða við Sigurð Hreiðar í síma 566-6272, net- fang: auto@simnet.is.           Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9-16.30, binbó kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin smíðastofa kl. 9-16.3. Bólstaðarhlíð 43 | Kertaskreyting, handavinna, hárgreiðsla, fótaaðgerð. Dalbraut 18-20 | Söngstund fellur niður í dag. Félagsmiðstöðin verður lokuð 1. júní, annan í hvítasunnu. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.30, jóga kl. 10.50 og félagsvist kl. 20.30. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Siðasti tími á þessari önn í vatnsleikfimi kl. 9.20, félagsvist FEBG kl. 13.30, bíó í kirkjunni kl. 14. Vetrarlokahátíð FEBG kl. 20 í Jónshúsi. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Handverkssýning eldri bæj- arbúa á Seltjarnarnesi verður í dag og á morgun kl. 13-18, í félagsmiðstöð aldr- aðra á Skólabraut 3-5. Sýnd verða verk- efni vetrarins í glerlist, leirlist, prjóna- skap o.fl. Veitingar til sölu. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. bókband, prjóna-/bragakaffi kl. 10, stafganga kl. 10.30. Frá hádegi er spilasalur opinn, kóræfing kl. 14.30, dagskrá f. júní. Uppl. á staðnum og s. 575-7720. Furugerði 1, félagsstarf | Messa kl. 14. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furugerð- iskórinn leiðir söng undir stjórn Ingunnar Guðmundsdóttur. Háteigskirkja | Konur spila brids í Setr- inu kl. 13, kaffi. Hraunbær 105 | Óvissuferð verður 3. júní og lagt af stað frá Hraunbæ 105 kl. 13.15. Skráning á skrifstofu eða í síma 411-2730. Verð 1.600 kr. Hraunsel | Leikfimi í Bjarkarhúsi kl. 11.30, brids kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, opin vinnustofa kl. 9, postulíns- málning, bingó kl. 13.30, veitingar í hléi. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Blöðin og kaffi. Gönu- hlaup á hverjum morgni kl. 9, listasmiðja opin í allt sumar kl. 9-16, félagsvist alla mánudaga. Hádegisverð þarf að panta í síðasta lagi kl. 9.30 sama dag. Gáfu- mannakaffi alla daga. Uppl. í s. 411- 2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, opið hús – vist/brids/skrafl kl. 13. Hárgreiðslust., s. 862-7097, fótaaðgerðast., s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Leikfimin kl. 9.45, mynd- listarnámskeið og útskurður kl. 9-12. Umræðuhópur Margrétar kl. 14. Vesturgata 7 | Sungið v/flygilinn við undirleik Sigurgeirs kl. 13.30, dansað í kaffitímanum undir stjórn Sigvalda danskennara kl. 14.30-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Leirmótun kl. 9, handavinnustofa, morgunstund, leik- fimi og bingó kl. 13.30. Þórðarsveigur 3 | Bingó í dag kl. 14.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.