Morgunblaðið - 29.05.2009, Qupperneq 38
EIN kvikmynd verður frumsýnd í
bíóhúsum hér á landi í kvöld.
Adventureland
Gamanmyndin Adventureland
kemur frá leikstjóranum Greg Mot-
tola og er byggð á uppvaxtarárum
hans.
Myndin gerist sumarið 1987, þeg-
ar James Brennan (Jesse Eisen-
berg) er nýútskrifaður úr háskóla.
Hann stefnir að því að fara í
draumaferð um Evrópu eftir út-
skriftina en draumar hans verða
skyndilega að engu þegar foreldrar
hans hætta við að borga ferðina fyrir
hann. Það eina sem hann hefur að
„hlakka til“ er því illa launuð vinna í
skemmtigarðinum Adventureland,
þar sem hann þarf daglega að eiga
við sykuróð börn, mishæfa feður og
endalaust flóð af stórum böngsum.
Þegar hann kynnist hinni heillandi
Em (Kristen Stewart) stefnir þó í að
sumarið verði ekki jafnslæmt og
hann bjóst við.
Erlendir dómar
Entertainment Weekly 91/100
Premiere 88/100
Variety 70/100
Adventureland Það gerist ýmislegt skemmtilegt í skemmtigarði.
FRUMSÝNING»
Sumar í skemmtigarði
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 2009
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„JÁ já, við ætlum að heiðra karlinn,“
segir Steindór Andersen rímnaskáld
sem kemur fram á stuttum tón-
leikum á undan fyrirlestri Dalai
Lama, veraldlegs leiðtoga Tíbeta,
sem verður í Laugardalshöll á
þriðjudaginn.
„Ég ætla að flytja eitt rímnalag og
svo ætlum við að flytja parta úr
Hrafnagaldri Óðins sem við gerðum
um árið. Við verðum þarna ég, Sigur
Rós, Hilmar Örn Hilmarsson, María
Markan og Páll á Húsafelli. Þarna
verður sem sagt fjöldi manns, en allt
góðmenni,“ segir Steindór um uppá-
komuna.
Hálfgerð upphitun
Aðspurður segir Steindór það
mikinn heiður að fá að kveða rímur
og spila fyrir þennan merka frið-
arleiðtoga.
„Þetta er hugsað þannig að við er-
um að færa honum þetta að gjöf,
þetta íslenska efni. Okkur líður af-
skaplega vel með að hafa verið beðin
að spila fyrir hann.“
Tónleikarnir standa yfir í fimm til
tíu mínútur, og segir Steindór að ef
til vill mætti segja að um upphitun
sé að ræða, þótt afar óhefðbundin sé.
„Það er ekki beinlínis verið að
gera þetta sem skemmtiatriði fyrir
þá sem koma í Höllina, heldur meira
fyrir hann. Það er hugmyndin á bak
við þetta, þótt allir sem koma muni
auðvitað sjá þetta,“ segir Steindór.
Sigur Rós spilar fyrir Dalai Lama
Sveitin kemur fram með Steindóri Andersen og fleirum í
Höllinni á þriðjudaginn Mikill heiður, að sögn Steindórs
Morgunblaðið/hag
Jónsi Sigur Rós kemur fram á tónleikum í Laugardalshöll á þriðjudaginn.
Dalai Lama Steindór Andersen
Fyrirlestur Dalai Lama verður í
Laugardalshöllinni á þriðjudaginn,
og hefst hann kl. 15. Miðaverð er
frá 3.900 til 7.900 krónur. Miða-
sölu og nánari upplýsingar má
finna á midi.is.
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
Night at the museum 2 kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Angels and Demons kl. 5:30 - 8:30 B.i. 14 ára
X-Men Origins: Wolfe... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Crank 2 kl. 10:40 B.i. 16 ára
Boat that rocked kl. 5:20 - 8 B.i. 12 ára X men Orgins Wolverine kl. 10 B.i.14 ára
Draumalandið kl. 6 - 8 LEYFÐ
Night at the museum 2 kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára
Þú færð 5 %
endurgreitt
í HáskólabíóSími 462 3500
HÖRKU HASAR!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
“Spennandi, fyndin og
hraðskreið út í gegn!
Miklu betri en
Da Vinci Code.”
-T.V., - kvikmyndir.is
-M.M.J., kvikmyndir.com
750k
r.
Ó.H.T., Rás 2
“Englar og Djöflar
verður einn stærsti
smellurinn í sumar“
- S.V., MBL
750k
r.
S.V. MBL
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur!
... og nú í stærsta safni í heimi!
Frábær ævintýra gamanmynd
í anda fyrri myndar!
Frábær ævin
týra gamanm
ynd
í anda fyrri
myndar!
Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur!
... og nú í stærsta safni í heimi!
Vinsælasta myndiní heiminum í dag
750k
r. 750k
r.
750k
r.
„ Létt, notarlegt og
fjölskylduvænt
mótvægi við
hasarmyndir
sumarsins“
- S.V., MBL
„ Létt, notarlegt og
fjölskylduvænt
mótvægi við
hasarmyndir
sumarsins“
- S.V., MBL
Night at the museum 2 kl. 5:40 - 8 -10:20 LEYFÐ
Angels and Demons kl. 6 - 9 B.i.14 ára
Boat that rocked kl. 6 - 9 B.i.12 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI
FORSÝNING
BRÁÐSKEMMTILEG
GAMANMYND
SEM KEMUR ÖLLUM
TIL AÐ HLÆGJA