Morgunblaðið - 07.06.2009, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 2009
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
LABRADOR TIL SÖLU
Af óviðráðanlegum ástæðum er 9
mánaða gamall labrador rakki til
sölu. Myndir inn á www.pointing-
lab.tk Ættbók frá HRFÍ. Uppl. í síma
824 4184 og 567 1844.
Garðar
Túnþökusala
Oddsteins
Túnþökur og túnþökurúllur til
sölu í garðinn eða sumarbú-
staðinn! Steini, sími 663 6666,
Kolla, sími 663 7666.
Visa/Euro
l
t i
Túnþökur og túnþökurúl ur til sölu
í garðinn eða sumarbústaðinn!
Kolla, sími 663 7 66,
Steini, sími 3 6666.
Visa/Euro
Gisting
4 herb. íbúð í Árbæ
4 herb. íbúð til leigu í Árbæ.
Möguleiki á bíl til afnota. Leigist í
styttri tíma, viku- og helgarleiga.
Uppl. í s. 893-3836.
Snyrting
makeupoutlet.is
bás í Kolaportinu!!!
makeupoutlet.is kynnir nýjar snyrti-
vörur á góðu verði í Kolaportinu
helgina 6.-7. júní. Verðum með
Rimmel, Revlon, Loreal, Maybelline,
Elizabeth Arden og margt fleira!
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu í Hafnarfirði, 95 fm
Mjög góð 95 fm, 3ja herb. íbúð til
leigu. Staðsett á Holtinu í Hafnarfirði.
Íbúðin er á 2. hæð og komið er inn í
forstofu, eldhús með ísskáp. Rúmgóð
stofa með svölum, gott svefnherbergi
með skápum, barnaherbergi með
skápum, baðherbergi með sturtu og
rúmgott þvottahús í íbúð. Gluggar í
öllum vistarverum.
Laus í byrjun júní. 110 þús. á mán.
Hússjóður + rafmagn.
Upplýsingar í síma 695-6679.
Íbúð til leigu í Garðabæ, 70 fm
Mjög góð 70 fm, 2ja herb. íbúð með
sérinngangi til leigu, á neðri hæð í
einbýlishúsi. Komið er inn í forstofu
(lítil geymsla inn af forstofu).
Gengið inn í stofu úr forstofu, gott
svefnherbergi með skápum, eldhús
og baðherbergi með sturtu. Gluggar í
öllum vistarverum. Laus í byrjun júní.
85 þús. á mán. (hiti innifalinn í leigu).
Enginn hússjóður og rafmagns-
reikningur hefur verið í kringum 3000
kr. á mán. Uppl. í síma 695-6679.
Íbúð til leigu
í vesturbænum
3ja herbergja íbúð til leigu á
góðum stað í vesturbænum, nál.
Háskólanum. Góðar suðursvalir.
Verð 110 þús. á mán. Geymsla
fylgir. Laus strax.
Upplýsingar í síma 669 1170.
Til leigu 2-3 herb. 67 fm íbúð í
Garðabæ - Sérinngangur. Leiga 95
þús. á mánuði með öllu. Húsgögn
fylgja ásamt þvottavél, sjónvarpi,
ísskáp og fleiru. Laus 1. júní.
Uppl. í s. 692-7622.
Sumarfrí til Danmerkur? Ódýrt
húsnæði til leigu í Árósum yfir
sumarið. 44 fm íbúð, með
baðherbergi og eldhúskrók á besta
stað í miðborg Árósa, leigist í
skemmri eða lengri tíma frá 1. júlí til
1. sept. 2009. Íbúðin er með hús-
gögnum og þráðlausu Interneti.
Tilvalið fyrir Íslendinga á leið í
sumarfrí til Danmerkur. Áhugasamir
sendi tölvupóst á gas2@hi.is.
Húsnæði óskast
Vantar í Grafarvogi frá 1. júlí nk.
Reglusöm kona á miðjum aldri með
17 ára dreng og lítinn hund óskar
eftir húsnæði í Grafarvogi til
langtímaleigu. Algjör reglusemi.
Ólina s. 868 3985 og 553 4506.
Vantar einbýli/raðhús til leigu
í Árbæ
Vantar einbýli eða raðhús til leigu í
Árbænum frá og með 1. ágúst.
Leigutími minnst tvö ár. Möguleiki á
leiga/kaup samkomulagi. Skúli Þór
848 0275.
Atvinnuhúsnæði
Bæjarlind 14-16
Til leigu verslunar- eða skrifstofu-
húsnæði í Bæjarlind 14-16 á jarðhæð
(neðstu), norðurendi, (Tekk-plássið),
400 m². Innkeyrsludyr, næg bílastæði
og góð aðkoma. Hagstæð leiga.
Upplýsingar í síma 895-5053.
Sumarhús
Þrastahólar - Grímsnesi
Snyrtilegt og nýstandsett 58 m²
sumarhús á góðri 5.500 m²
eignarlóð. 100 m² sólpallur.
Upplýsingar í síma 898-1598.
Útsala - 13,9millj.
Skoða skipti á hjólhýsi.
Sumarhús eða ferðaþjónustuhús
Vönduð sænsk bjálkaklæðningarhús
með einangrun og panilkl. að innan.
Löng og góð reynsla hér á landi. Þetta
32 fm hús er á sérlega góðu verði.
Stuttur afgreiðslufrestur. Á lager 4,6
fm geymsluhús. Mjög gott verð.
JABOHÚS, Ármúla 36, Rvk.
S. 581 4070, www.jabohus.is
Sumarhúsalóðir í Kjósinni
Til sölu eignarlóðir Möðruvöllum 1
(Norðurnes) í Kjós. Upplýsingar í síma
561 6521 og 892 1938.
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Spennandi gisting
Ættarmót, fyrirtækjahópar, golfhópar,
saumaklúbbar, kínahópar, hvata-
ferðir o.fl. o.fl. Bjóðum upp á frábæra
aðstöðu fyrir alla hópa og fjölskyldur.
Heitir pottar og grill. Stutt í sundlaug.
Allar sjónvarpsstöðvar -líka ef þú ert
boltanörd.
www.minniborgir.is
og Gsm 868-3592.
Rotþrær-siturlagnir
Heildarlausnir - réttar lausnir.
Heildarfrágangur til sýnis á staðnum
ásamt teikningum og leiðbeiningum.
Borgarplast, www.borgarplast.is
s. 561 2211 - Völuteigi 31 -
Mosfellsbæ.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Byrjendanámskeið í tennis
Skemmtileg byrjendanámskeið í
tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumar-
skráning hafin. Tíu tíma námskeið.
Upplýsingar í síma 564 4030 og á
tennishollin.is
Til sölu
Hjóla- og bílaflutningakerra
til sölu - Lækkað verð
Lengd 6,60 m, breidd og hæð 2,50 m.
Verð 3,5 millj. Tilboð 1.990 þús. Áhv.
1.200 þús. Glitnir. Afb. 25 þús. Uppl. í
s: 898-1598.
Aðeins í þrjá daga
Lagerhreinsun allt á að seljast
Þrjú verð 1.000 – 3.000 – 6.000
Dömuskór í stærðum 36-44
Herraskór í stærðum 47-50
Rauðagerði 26
Opið Sunnudag 13-18
Verslun
Rómantíkin blómstrar
í kreppunni - Auk gullhringa eigum
við m.a. titanium og tungsten
trúlofunarhringa á fínu verði.
Sérsmíði, framleiðsla og viðgerðaþj.
ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775,
www.erna.is
Óska eftir
KAUPI GULL
Ég Magnús Steinþórsson, gull-
smíðameistari er að kaupa gull,
gullpeninga og gullskartgripi og
veiti ég góð ráð og upplýsingar.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og
illa farið. Upplýsingar hjá
demantar.is og í síma 699-8000,
eða komið í Pósthússtræti 13.
Fyrirtæki
ÓSKA EFTIR
FYRIRTÆKI / EINBÝLISHÚSI
2 íbúðir í skiptum fyrir fyrirtæki eða
einbýlishús (sem hægt er að breyta í
gistiheimili).
Íbúðirnar eru lúxusíbúð, 7 herbergi,
200 fm með bílskýli í Bryggjuhverfi
við Gullinbrú og 3 herbergja íbúð, 95
fm í Grafarvogi.
Samtals metnar á 70 milljónir.
Ath. eingöngu kemur til greina á
höfuðborgarsvæðinu.
Áhugasamir eru beðnir að senda
tilboð á netfangið, fyrir 10. júní,
falcon.nordica@internet.is
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
sími 897-9809.
Garðsláttur á betra verði
Gerum tilboð í garðslátt fyrir húsfélög
og einstaklinga, eitt skipti eða fyrir
allt sumarið. Gæði og gott verð fara
saman hjá ENGI ehf. Sími: 857-3506.
Byggingavörur
Til sölu sólpallaefni úr harðviði
ca. 42 fm. Einnig milliveggja stál-
prófíll. Ennfremur 150 stk. uppistöður
2x4”, 1x5 m að lengd. Upplýsingar í
síma 896 4523.
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Málarar
Málningarvinna og múrviðgerðir
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og
góð umgengni. Tilboð eða tímavinna.
Lítið Mál ehf. S. 896-5758.
Ýmislegt
Has Someone Changed the
Bible?
Find what the Bible actually says
with a free online course. tftw.org
Truth for the world.
Bátar
Óska eftir Viking björgunarbát
fyrir skemmtibát
Þarf að vera skoðaður. Upplýsingar í
síma 660 0063, Skarphéðinn.
Bílar
VW Touareg v-6 disel, árg. ‘06.
Þessi bíll er hlaðinn aukabúnaði. Ek.
62 þús. km. Nýskoðaður og ný-
kominn úr 60 þús. km skoðun. Fæst á
góðu staðgreiðsluverði. Upplýsingar í
símum 557 2212 og 661 5806.
Til sölu Subaru Impreza WRX
Árgerð 2006, ekinn 78 þús. km.
Upplýsingar í síma 862 8551.
Dodge Ram 3005 Quad, dísel, turbo
árgerð 2008, ekinn 1600 km. Lúga,
leður, brettakantar o.fl. Einnig
Lance Camper árgerð 2005, 10 fet,
útdregin hlið o.m.m. fl. Selst saman
eða í sitt hvoru lagi. Upplýsingar í
síma 892 8380. Bílaþjónusta
Alþrif sértilboð - 8.-12. júní
4.500 kr. Erum með sértilboð í gangi
8.-12. júní: Alþrif aðeins 4.500 kr.
Smábíll og mössun: 13.000 kr.
Hringið strax: 690 3097, ekki missa af
þessu frábæra tilboði - MAG BÓN -
Hjólbarðar
Til sölu 41” dekk á 20”
krómfelgum.Brettakatar
krómstígbretti og 4 drullusokkar.
Passar undir Ford 350 og Harley
Davidson. Verð: 390 þús.
Uppl. í s: 898-1598.
Fellihýsi
Erum að leita eftir vel med förnu
og vel útbúnu fellihýsi fyrir jeppa á
38”. Staðgreiðsla. Verðhugmynd ca.
1.500.000. Myndir / upplýsingar
sendist á info@sdrbjertkro.dk
Sími 00 45 28499229.
Hjólhýsi
LMC hjólastóla-hjólhýsi
Verksmiðjuframleitt hjólhýsi fyrir
fatlaða. Ónotað með öllum búnaði
s.s. gólfhita, markísu, sólarsellu, loft-
neti. Ekkert áhvílandi, verð 2,2 mill.
GSM 892 2020.
Húsviðhald
Skipti um rennur og bárujárn
á þökum, einnig smávægilegar
múrviðgerðir og ýmislegt fl.
Þjónum landsbyggðinni einnig.
Upplýsingar í síma 659-3598.
Hreingerningar
ALVEG SKÍNANDI
Allar almennar hreingerningar fyrir
húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki.
Einnig teppahreinsun og gólfbónun.
Stjörnuþrif, sími 867-1730.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Óska eftir
Kaupum gull
Höfum keypt og selt gull í 38 ár.
Vantar nú gull til að smíða úr. Sann-
gjarnt verð. Fagmenn meta skartgrip-
ina þér að kostnaðarlausu. Aðeins í
verslun okkar Laugavegi 61. Jón og
Óskar - jonogoskar.is - s: 552-4910.
{ {