Morgunblaðið - 07.06.2009, Síða 45

Morgunblaðið - 07.06.2009, Síða 45
Minningar 45 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 2009 Steinsmiðjan MOSAIK Hamarshöfða 4 • 110 Reykjavík • sími 587 1960 • www.mosaik.is MIKIÐ ÚRVAL AF LEGSTEINUM OG FYLGIHLUTUM Sendum myndalista ✝ Alúðarþakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og kærrar vin- konu, SIGRÚNAR ODDGEIRSDÓTTUR, Hæðargarði 35, áður Skipasundi 11, Reykjavík. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Fríðuhúss, Foldabæjar og líknardeildar Landspítala Landakoti, fyrir hlýja og kærleiksríka umönnun. Ingvar A. Guðnason, Þórunn Guðmundsdóttir, Gunnar Guðnason, Sigríður Davíðsdóttir, Haukur Geir Guðnason, Anna Sigríður Guðmundsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn, Theódór Halldórsson. ✝ Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, UNU GUÐJÓNSDÓTTUR. Jón Friðjónsson, Sigríður Erlendsdóttir, Haukur Friðjónsson, Helga Guðjónsdóttir, Friðlaugur Friðjónsson, Margrét Sveinbjörnsdóttir, Hafdís Friðjónsdóttir. ✝ Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og vináttu við andlát og útför elskulegs föður míns og sonar, ÁRNA RAGNARS ÁRNASONAR, Þrastargötu 8, Reykjavík. Þeim sem vildu minnast hans er bent á reikning Elmars Freys, banki 0115-18-750663, kt. 250797-2579. Elmar Freyr Árnason, Ingigerður R. Árnadóttir. ✝ Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, PÉTURS SÖRLASONAR. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd aðstandenda, Sigríður Vilhjálmsdóttir. ✝ Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærs eigin- manns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, SNORRA P. SNORRASONAR læknis. Karólína Jónsdóttir, Snorri P. Snorrason, Helga Þórarinsdóttir, Kristín Snorradóttir, Magnús Eiríkur Jakobsson, barnabörn og barnabarnabörn. ✝ Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, systur og ömmu, GUÐRÍÐAR Ó. ERLENDSDÓTTUR, Aðallandi 6, Reykjavík. Þökkum sérstaklega öllum sem önnuðust hana á Landspítala við Hringbraut og í Fossvogi. Guð blessi ykkur öll. Gísli Guðmundsson, Jóhanna V. Gísladóttir, Andrew B. Nobel, Guðmundur Gíslason, Hanna Steinunn Ingvadóttir, Erlendur Gíslason, Kristjana Skúladóttir, Sigríður Th. Erlendsdóttir, Guðrún Erlendsdóttir og barnabörn. ✝ Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, ÓLAFAR AÐALHEIÐAR PÉTURSDÓTTUR, Dalbraut 20, Reykjavík. Pétur Guðmundsson, Sonja Nikulásdóttir, Sigurður Ingólfsson, Þórdís Guðmundsdóttir, Axel Sveinsson, Inga Guðmundsdóttir, Magnús Kristinsson, Guðlaugur Guðmundsson, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elín Guðjónsdóttir ✝ Elín Guðjóns-dóttir fæddist í Reykjavík 19. desem- ber 1914. Hún lést í Sóltúni 23. maí sl. Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson verkamaður, f. 15. október 1878, d. 5. nóvember 1964, og kona hans Steinunn Magnúsdóttir, f. 9. febrúar 1891, d. 25. janúar 1981. Bræð- ur Elínar eru Helgi, f. 24. febrúar 1917, d. 13. júní 1980, Guðjón G., f. 11. desem- ber 1921, d. 19. febrúar 2005, og Magn- ús, f. 26. júlí 1926. Elín giftist 4. febrúar 1939 Alfreð D. Jónssyni, f. 25. júlí 1906, d. 11. maí 1994. Börn þeirra: 1) Hörður, f. 30. jan- úar 1943, maki Jóna Margrét Kristjáns- dóttir, f. 29. nóvember 1941. Börn þeirra eru: a) Freyr, f. 27. september 1971, maki Eliisa Kaloinen, f. 11. ágúst 1973. Sonur þeirra er Róbert Kristian, f. 18. september 2006. b) Alfreð, f. 17. maí 1973, unnusta Björk Áskelsdóttir, f. 17. júní 1975. Börn þeirra eru Pétur, f. 6. september 2006, og Áslaug Margrét, f. 29. október 2008. c) Kristín Sigríður, f. 25. ágúst 1976, maki Magnús Orri Ein- arsson, f. 27. apríl 1976. Dóttir þeirra er Steindís Elín, f. 16. mars 2008. 2) Hilm- ar, f. 22. febrúar 1946, d. 11. júní 1950. 3) Herdís, f. 23. janúar 1954, maki Jó- hann Gunnar Ásgrímsson, f. 2. júní 1952. Synir þeirra eru Tryggvi Þór, f. 14. nóvember 1988, og Tómas Þór, f. 31. mars 1993. Börn Jóhanns eru Margrét Ása, f. 17. febrúar 1976, og Þórarinn, f. 26. apríl 1980. 4) Hilmar Alfreð, f. 12. júlí 1959, sambýliskona María Rúriks- dóttir, f. 21. mars 1958. Dætur Maríu eru Þuríður, f. 5. september 1984, og Ástríður, f. 8. september 1989, Péturs- dætur. Útför Elínar fór fram frá Fossvogs- kapellu 2. júní, í kyrrþey. Meira: mbl.is/minningar ✝ Garðar LárusJónasson fædd- ist í Seljateigshjáleigu í Reyðarfirði 9. nóv- ember 1913. Hann andaðist 19. maí 2009. Foreldrar hans voru Guðbjörg Teits- dóttir, f. 1874, d. 1937 og Jónas Eyjólfs- son, f. 1852, d. 1939. Garðar átti tvö systkini samfeðra og átta alsystkini. Eiginkona Garðars var Ingibjörg Barðadóttir, f. á Siglufirði 17. ágúst 1943, d. í Reykjavík 12. nóvember 2007. Garðar var jarðsunginn 29. maí í kyrrþey. Meira: mbl.is/minningar Garðar Lárus Jónasson Minningar á mbl.is Morgunblaðið birtir minningar- greinar alla útgáfudagana. Skil | Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn Senda efni til Morgunblaðsins – þá birtist val- kosturinn Minningargreinar ásamt frekari upplýsingum. Skilafrestur | Ef birta á minning- argrein á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein ber- ist áður en skilafrestur rennur út. Greinar, sem berast eftir að útför hefur farið fram, eftir tiltekinn skila- frests eða ef útförin hefur verið gerð í kyrrþey, eru birtar á vefnum, www.mbl.is/minningar. Æviágrip með þeim greinum verður birt í blaðinu og vísað í greinar á vefnum. Undirskrift | Minningargreina- höfundar eru beðnir að hafa skírn- arnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Minningargreinar ✝ Elskulegi eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, SIGMAR BJÖRNSSON, Vættaborgir 96, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Landspítalans fimmtudaginn, 4. Júní. Útför hins látna fer fram frá Grafarvogskirkju fimmtudaginn, 11. Júní kl. 13.00. Unnur G. Kristinsdóttir Hrefna G. Sigmarsdóttir, Bergþór Kristleifsson, G. Ólöf Sigmarsdóttir, Quentin D. Elliott, Íris Björg Sigmarsdóttir, Ómar Pétursson, Jóhannes B. Sigmarsson, Þórdís Sigurðardóttir, Elísabet Sigmarsdóttir, og barnabörn. ✝ Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, HALLDÓRA GUÐRÚN BJÖRNSDÓTTIR, Furugrund 60, Kópavogi áður til heimilis að Heiðarvegi 64 Vestmannaeyjum, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi fimmtudaginn 4. júní. Útförin verður frá Digraneskirkju föstudaginn 12. júní kl. 15.00 Jóhanna Bogadóttir, Eiríkur Bogason, Guðbjörg Ólafsdóttir, Kristján Bogason, Jóhanna Emilía Andersen, Svava Bogadóttir, Kristján Bjarnason, Gunnar Bogason, Bergþóra Aradóttir, barnabörn og barnabarnabörn. ✝ Ástkær eiginmaður minn, faðir,tengdafaðir, afi og langafi, SIGURJÓN INGÓLFSSON frá Skálholtsvík Sléttuvegi 13, Reykjavík, lést á líknardeild Landakotsspítala, fimmtudaginn 4. júní. Útförin auglýst síðar. Sigfríður Jónsdóttir Þorgerður Sigurjónsdóttir, Gunnar Benónýsson, Anna Sigurjónsdóttir, Guðjón Jóhannesson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.