Morgunblaðið - 07.06.2009, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.06.2009, Blaðsíða 54
Fréttir á SMS MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 2009 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Night at the museum 2 kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Angels and Demons kl. 2:30 - 5:30 - 8:30 B.i. 14 ára X-Men Origins: Wolfe... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Crank 2 kl. 5:40 - 10:40 B.i. 16 ára Boat that rocked kl. 3 - 8 B.i. 12 ára Angels and Demons kl. 3 - 6 - 9 B.i.14 ára Boat that rocket kl. 10 B.i.12 ára Draumalandið kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ Terminator: Salvation kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Night at the museum 2 kl. 3:40 - 10:15 LEYFÐ Angels and Demons kl. 5:30 - 8 B.i.14 ára Þú færð 5 % endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 HÖRKU HASAR! SÝND Í SMÁRABÍÓI 750k r. 750k r. S.V. MBL Frábær ævin týra gamanm ynd í anda fyrri myndar! Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur! ... og nú í stærsta safni í heimi! 750k r. 750k r. 750k r. „ Létt, notarlegt og fjölskylduvænt mótvægi við hasarmyndir sumarsins“ - S.V., MBL Terminator: Salvation kl. 3:30 - 6 - 9 B.i.12 ára Night at the museum 2 kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Ó.H.T., Rás 2 -M.M.J., kvikmyndir.com -T.V., - kvikmyndir.is - S.V., MBL Vinsælasta myndiní heiminum í dag 3 vikur á toppnum Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b “... fínasta spennu- mynd með flottum hasaratriðum...” - V.J.V., FBL „Stórbrotinn hasar.“ SV MBL • Upplýsingar í síma 865-1650 Brynja Blaðbera vantar í sumarafleysingar á Eyrabakka Blaðbera vantar VEFSÍÐA VIKUNNAR www.seriouseats.com» Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FLESTIR sem dálæti hafa á matseld skemmta sér ekki síður við að lesa um matreiðslu, stundum í leit að innblæstri og nýjum hugmyndum, nú eða bara til að skoða uppskriftir og myndir – eins konar mat- arklám. Gríðarleg gróska er á vefnum þegar matur er ann- ars vegar, þar er legíó af vefsíðum sem helgaðar eru mat og matargerð; síður tímarita sem helguð eru matargerð, sjónvarpsþátta og útvarpsstöðva, en líka eru óteljandi síður einstaklinga sem ýmist eru lista- kokkar eða vildu gjarnan vera það og svo vefsetur sértrúarsafnaða (tófúvinafélög og viðlíka). Það er því nánast óðs manns æði að nefna til sögunnar eitt vef- setur eða eina vefsíðu, en við gerum það samt. Vefsetrið Serious Eats http://www.seriouseats.com/ er helgað mat og matreiðslu eins og nafnið gefur til kynna. Það er eins konar móðurvefur nokkurra ann- arra vefja; Serious Eats: New York, sem segir frá matsölustöðum í New York með fréttum og gagnrýni, Slice, sem er helgað flatbökum og birtast ýmsar upp- skriftir að slíku fæði og umsagnir um pítsustaði, A Hamburger Today, sem fjallar um þjóðarrétt Banda- ríkjamanna, og Photograzing, sem er vefsetur fyrir myndir af mat, þar á meðal myndir sem notendur setja sjálfir inn. Á Serious Eats er talsvert af uppskriftum, nema hvað, og hægt að dunda sér við að fletta í þeim og spá í hvað maður myndi elda ef tími væri til, en vef- setrið er einnig fín leið til að finna óvenjulegar upp- skriftir í gegnum myndasíðuna, Photograzing, því þær myndir sem þar eru vísa yfirleitt á viðkomandi uppskrift, sem er þá kannski á bloggsíðu úti í bæ. Mín tillaga: Velja einn rétt á dag í viku og ferðast þannig um heiminn. Annað sem gaman er að skoða á Serious Eats er spjallið, en þar veltir fólk fyrir sér hvernig baka eigi mexíkóskar brownies (setja smá chili og kanil út í deigið), bestu súkkulaðibitakökurnar, hvaða forréttir séu í tísku í Þýskalandi, hvaða leið sé best að fara að hjarta karlmanna (svar: í gegnum magann) og svo má lengi telja. Matur og matarklám Serious Eats Vefsetrið er helgað mat og matargerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.