Morgunblaðið - 08.06.2009, Síða 22

Morgunblaðið - 08.06.2009, Síða 22
22 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JÚNÍ 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand GLERAUGUN MÍN! HVAR ERU GLER- AUGUN MÍN? SJÁÐU! SAGÐI ÉG EKKI? AUGNLÆKNIRINN VERÐUR BRJÁLAÐUR EF ÉG TÝNI ÞEIM! ENGAR ÁHYGGJUR... EINHVER Á EFTIR AÐ FINNA ÞAU OG KOMA MEÐ ÞAU PSST! VAKNAÐU! GLEÐILEG JÓL, ELSKU VINUR! GLEÐILEG JÓL! ÉG KEYPTI ENGA GJÖF HANDA ÞÉR, EN ÞÚ ERT BESTI VINUR MINN ÞÚ ERT LÍKA BESTI VINUR MINN! MÉR FINNST ÞAÐ GÓÐ GJÖF KLUKKAN ER ORÐIN FJÖGUR! VEKJUM MÖMMU OG PABBA OG SJÁUM HVAÐ JÓLASVEINNINN GAF OKKUR MUNDU AÐ EF JÓLASVEINNINN GEFUR ÞÉR LAX ÞÁ MÁ ÉG FÁ HELMINGINN ÞETTA HEFUR VERIÐ ERFITT ÁR FJÁRHAGSLEGA... ÞANNIG AÐ ÉG ER HRÆDD UM AÐ ÞIÐ FÁIÐ EKKI ALLT SEM ÞIÐ ÓSKUÐUÐ YKKUR ÞESSI JÓLIN ER ÞAÐ Í LAGI? EKKERT MÁL, MAMMA GRÍMUR, HEFUR ÞÚ SÉÐ RÚNAR? HANN SKRAPP AÐEINS ÚT HANN SAGÐIST ÞURFA AÐ SPJALLA AÐEINS VIÐ JÓLASVEININN MÉR FINNST ÞÆR LÍKA MJÖG GÓÐAR, EN ÉG GET EKKI BEÐIÐ HANA AÐ SKRIFA AÐRA „HARRY POTTER“ BÓK LALLI, FORELDRAR MÍNIR BUÐU OKKUR AÐ NOTA ÍBÚÐINA SÍNA Í FLÓRÍDA YFIR HÁTÍÐIRNAR EN FALLEGT AF ÞEIM EN EF VIÐ ÆTLUM AÐ FARA EINHVERT Í FRÍ ÞÁ ÆTTUM VIÐ AÐ FARA Í ALVÖRU FRÍ OG HVAÐ KALLAR ÞÚ „ALVÖRU FRÍ“? AÐ FARA Á STAÐ ÞAR SEM MEÐAL- ALDURINN ER UNDIR 85 ÁRA ÉG VERÐ AÐ KOMAST Á FRUMSÝNINGUNA HENNAR M.J. EN FYRST VERÐ ÉG AÐ ATHUGA SVOLÍTIÐ BINGÓ! NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SEM ÉG VAR AÐ LEITA AÐ! ÞÁ ÞARF ÉG BARA AÐ SKJÓTAST Í FANGELSIÐ JÓHANNA Ísold Ægisdóttir fór í fyrsta skipti í heitan pott í sumarbústað í Skorradal á dögunum og virtist henni finnast dvölin þar notaleg enda skein gleðin úr augunum. Morgunblaðið/Eggert Einhvern tímann er allt fyrst Skuldir heimila ÉG ER einn að mörg- um sem er sammála tillögu Framsóknar- flokksins að skera niður 20% af höf- uðstól húsnæðislána. Nokkrir þingmenn úr öðrum flokkum eru sammála þessari til- lögu. Þó þær séu ekki eins háar eru þær svipaðar og styðja við bakið á flestum sem eiga í erfiðleikum vegna húsnæðislána. Eins er með góð og þekkt fyrirtæki sem eru ekki sífellt að skipta um kennitölu að styðja við bakið á þeim, svo þau geti farið af stað aftur og farið að skapa vinnu sem er arðbær, svo hægt sé að hægja á atvinnuleysinu. Allar hækkanir að undanförnu, eins og á áfengi og bensíni, að ég tala ekki um lyf, sem hafa hækkað um 60-100%, eru tóm vitleysa. Þær hækka lán á íbúðum og skila engum hagnaði, því allt er þetta tengt vísitölunni. Við eigum að skapa arðbæra vinnu, til dæmis með álveri í Helguvík og á Bakka á Húsavík, fara í að bæta samgöngur, bæði að malbika vegi og gera göng á landsbyggðinni og fara í gerð Sundabrautar og margt fleira. En ef það á að skera nið- ur rekstur Landspít- ala og Grensás og jafnvel að leggja deildir niður þá líst mér ekki á blikuna. Er betra að henda mörgum milljörðum út í loftið eins og þessi ríkisstjórn er að gera? Endar þetta ekki með því að við missum mjög gott fólk úr landi, menntað fólk sem kemur hing- að aldrei aftur en fáum ómenntað fólk í staðinn sem á rétt á atvinnuleysisbótum af því það hefur unnið hér á landi? Ég var mjög undrandi er sagt var að 60% styðja þessa ríkisstjórn en þessi könnun var gerð áður en ríkisstjórnin hækkaði bensín og áfengi og fleira. Væri ekki ágætt að fólk læsi tillögu Lilju Mós- esdóttur hagfræðings og alþing- iskonu Vinstri grænna og Tryggva Þórs Herbertssonar, sem er með svipaðar tillögur, eða vill fólk að þessi ríkisstjórn gangi að þjóðinni dauðri? Hannes Helgason.       Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9- 16.30, félagsvist kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, félagsvist kl. 13.30, myndlist kl. 16. Bólstaðarhlíð 43 | Handavinna, kaffi/ dagblöð, matur, fótaaðgerð. Dalbraut 18-20 | Frágangur og af- hending muna úr myndlista og postu- línsnámskeiðum vetrarins kl. 9. Brids kl. 13. Félag eldri borgara í Garðabæ | Pantaðir leikhúsmiðar skulu sóttir og greiddir í Jónshúsi í dag kl. 10-16. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 11, kaffi kl. 14.30-16 í Jónshúsi. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13, kaffitár kl. 13.30. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi við til hádegis, lomber kl. 13. Félagsstarf í Gerðubergi | Vinnustof- ur opnar kl. 9-16, og Gleðidagar ,,Hvað ungur nemur gamall temur“. Frá hádegi er spilasalur opinn. E.h. koma gestir frá Höfða á Akranesi. 20. júní kvennahlaup ÍSÍ, upphitun kl. 12.30, kl. 13 ræsir Marta Guðjónsd. varaborgarfulltrúi hlaupið. Skráning í s. 575-7720. Háteigskirkja | Félagsvist í Setrinu frá kl. 13. Hrafnista, Reykjavík | Sýning og sala á handverki heimilismanna kl. 9-16 í iðjuþjálfun, 4. hæð. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9-14, matur kl. 12. Hraunsel | Ganga kl. 10, boccia og félagsvist kl. 13.30. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin, gönuhlaup og gáfumannakaffi og fé- lagsvist á mánudögum. Myndlistarsýn- ing Erlu og Stefáns. Matur og kaffi. Hópar sem vilja starfa á eigin grund- velli velkomnir. Sími 411-2790. Fótaaðgerðast., s. 897-9801, hár- greiðslust., s. 568-3139. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund, spjall og æfingar kl. 10.30, handverks- og bókastofa opin kl. 11.30, prjónaklúbbur kl. 13, Harm- onikkuhljómsveit Sigríðar Norðkvist spilar fyrir dansi kl. 15. Hárgreiðslu- stofa, s. 862-7097, fótaaðgerðastofa, s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Leikfimi kl. 9.45, boccia kl. 10, bíó kl. 13.30, félagsvist alla miðvikudaga í sumar nema 17. júní. Vesturgata 7 | Blöðin og kaffi í setu- stofu kl. 9, handavinna kl. 9-15.30, leikfimi kl. 11 (júní-ágúst). Matur kl. 11.30 og kaffi kl. 14.30. Fótaaðgerðir og hárgreiðsla kl. 9-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgun- stund kl. 9.30, handavinnustofan op- in, spilað, stóladans. Fótaaðgerða- stofan opin alla daga. Uppl. í síma 411-9450. Þórðarsveigur 3 | Kubb/boccia kl. 15.30, ganga kl. 16.30. Grillveisla nk. laugardag, skráning í Þórðarsveigi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.