Morgunblaðið - 08.06.2009, Page 29

Morgunblaðið - 08.06.2009, Page 29
ÞAÐ var mikið rokk og mikið ról á skemmtistaðnum Nasa á föstudagskvöldið þegar tón- leikaveislan Circus Rokk og Ról fór þar fram. Hljómsveitin Dúnd- urfréttir lék þar klassíska rokkslagara frá síðustu fimm áratugum með að- stoð helstu rokksöngv- ara þjóðarinnar. Til þess hóps teljast Eirík- ur Hauksson, Helgi Björns, Páll Rósinkr- anz, Daníel Ágúst, Björn Jörundur, Magni og Krummi. Einnig kom fram Rolling Stones- heiðrunarsveitin Stóns, sem m.a. er skipuð nokkrum með- limum Mínuss. Lögin sem fengu að hljóma komu úr smiðju sveita á borð við Bítlana, Oasis, Led Zeppel- in, Deep Purple, Uriah Heep, The Who, Black Sabbath, The Doors, Pink Floyd og Rolling Stones. Tónleikarnir áttu upp- haflega að fara fram í Laugardalshöllinni en voru færðir á Nasa vegna dræmrar miðasölu. Fullt var þó á tónleikana á Nasa og virtist stemn- ingin vera mikil hjá rokkaðdáendum þjóð- arinnar. Konungurinn Söngvarinn síkáti, Eiríkur Hauksson, hef- ur helgað líf sitt rokkinu og rauða hárinu. Morgunblaðið/Golli Rúllandi steinn Björn Stefánsson úr Mínus brá sér í líki Mick Jaggers og flutti nokkra Rolling Stones slagara með stæl. Rokkveisla á Nasa Danskur Björn Jörundur skildi ekki töffaratakt- ana eftir heima. Svalur Daníel Ágúst söng nokk- ur vel valin lög. Svartur Krummi kenndur við Mínus telst til helstu rokkara landsins. Rokkstjarna Magni komst á spjöld rokk- sögunnar þegar hann kepptist um að verða söngvari Supernova. Dúndur Pétur Örn Guð- mundsson söngvari Dúnd- urfrétta við hljóðnemann. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JÚNÍ 2009 HEIMILDARMYND UM HANDBOLTALANDSLIÐ ÍSLANDS Á ÓLYMPÍULEIKUNUM Í PEKING 2008 Versta starf í heimi færði honum besta tíma ævi sinnar HHHH CHICAGO TRIPUNE HHHH THE WASHINGTON POST HHH½ T.V. KVIKMYNDIR.IS HHH½ PREMIERE SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND ME Ð ÍSLENSK U OG ENSKUT ALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND MEÐÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L STAR TREK XI kl. 10 10 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 16 LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16 TERMINATOR SALVATION kl. 8 - 10:20 14 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L THE BOAT THAT ROCKED kl. 10 12 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20 16 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L CRANK 2 kl. 10:20 16 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.