Morgunblaðið - 29.06.2009, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 29.06.2009, Qupperneq 25
Menning 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 2009 Morgunblaðið/Jakob Fannar Jón Proppé og Sigrún. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sannleikurinn (Stóra sviðið) Pétur Jóhann í Sannleikanum, frábær skemmtun Við borgum ekki (Nýja sviðið) Uppsetning Nýja Íslands. Söngvaseiður. Sala hafin á sýningar í haust. Munið afslátt fyrir viðskiptavini Vodafone! Fös 3/7 kl. 19:00 Lau 11/7 kl. 19:00 Fim 2/7 kl. 20:00 Ö Fös 3/7 kl. 20:00 Ö Fim 9/7 kl. 20:00 Fös 10/7 kl. 20:00 Fim 16/7 kl. 20:00 Fös 17/7 kl. 20:00 Fös 4/9 kl. 19:00 U Lau 5/9 kl. 19:00 Ö Sun 6/9 kl. 19:00 Ö Mið 9/9 kl. 19:00 U Fim 10/9 kl. 19:00 Ö Fös 11/9 kl. 19:00 Fös 18/9 kl. 19:00 Ö Lau 19/9 kl. 19:00 U Sun 20/9 kl. 14:00 Ö Lau 26/9 kl. 14:00 Ö Erla Brynjarsdóttir, Eva Dögg Guðmundsdóttir og Eva Björnsdóttir Frá vinstri: Anna Njálsdóttir, Indlaug Cassidy og Daniel Cassidy Kata Magnúsdóttir og Jóhann Magnússon »Paparnir héldu fyrir skemmstuupp á útgáfu nýjustu plötu sinn- ar með glæsilegri veislu á efstu hæð Turnsins í Kópavogi. Gestir hlýddu á plötuna og nutu útsýnisins. Morgunblaðið/Heiddi Daníel Máni, Sigurjón Lýðs og Ófeigur Lýðs. Hörður og Gunnar. Sigtryggi, Áslaugu og Hrefnu leist vel á nýju bókina og fríu veigarnar. »Útgáfuteiti var haldið á Listasafni Íslandsvegna nýútkominnar bókar um íslenska myndlistarmenn. Mikið af skapandi fólki lét sjá sig og ræddi um nýju bókina. Halldór Björn og Erling voru kampakátir. Þórunn Erla Valdimarsdóttir, Hörður Torfa, Gunnar Theodór Eggertsson og Lilja Erla Valdimarsdóttir. Skáldið las upp úr verki sínu. Margrét Auðunsdóttir og Konráð Þórisson. Ólöf Eldjárn og Stefán Örn Stefánsson. »Einar Már Guðmunds-son skáld hélt lítið út- gáfuhóf í Máli og menningu við Laugaveg fyrir helgi. Þar fagnaði hann útgáfu Hvítu bókarinnar. Morgunblaðið/Heiddi Gunnar Einarsson, Einar Steinn Valgarðsson og Kristján Haukur Magnússon. UNGUR aðdáandi Megan Fox er miður sín eftir að hafa misst tvisvar af tækifæri til þess að hitta stjörnuna. Drengurinn komst óvænt í fréttirnar í síðustu viku þeg- ar ljósmynd af honum frá frumsýningu nýjustu Trans- formers-myndarinnar í London haldandi á hvítri rós komst í blöðin. Á myndinni er eins og Megan sé að hunsa hann viljandi og var pilturinn miður sín. Í viðtali skömmu eftir viðburðinn var Megan spurð út í myndina og bað hún drenginn afsökunar á að hafa ekki tekið eftir honum. Málið vatt upp á sig og drengn- um var flogið yfir til New York af Kodak-umboðinu til þess að hitta stúlkuna þar sem hún átti að koma fram í spjallþætti sem hún svo aflýsti á síðustu stundu. Dreng- urinn fór því fýluferð yfir Atlantshafið. Megan særir ungan aðdáanda Reuters Megan Fox Er nú skotspónn slúðurpressunnar fyrir að hafa ekki tekið eftir unga aðdáandanum með rósina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.