Morgunblaðið - 29.06.2009, Blaðsíða 26
Eftir Birtu Björnsdóttur
birta@mbl.is
AÐ TILHEYRA einhverjum hópi er
hverjum manni mikilvægt. Þótt flest-
ir séu ánægðir með sinn vina- og
kunningjahóp eiga sér trúlega margir
dulda ósk um að tilheyra öðrum og
enn svalari hópum, og þá sérstaklega
úr kvikmyndasögunni. Hér eru nefnd
dæmi um nokkra af þeim hópum sem
fæstir myndu trúlega slá hendinni á
móti aðild að.
Veldu nú þann sem þér þykir best-
ur …
1. Reservoir Dogs
Úr samnefndri mynd Quentins Tarant-
inos frá 1992
Sá sem segist ekki finnast þeir
herramenn Hvítur, Bleikur, Appels-
ínugulur, Blár, Brúnn og Blonde eit-
ursvalir lýgur meira en spýtustrák-
urinn Gosi á góðum degi.
Upphafsatriði myndarinnar eitt
nægir til þess að maður fer
ósjálfrátt að leita að sólgler-
augunum sínum, en þar
þramma þeir hundar eft-
irminnilega við undirspil
George Baker Selection,
„Little Green Bag“.
Dressman-auglýsingarnar
fölna í samanburði.
2. Pink Ladies
og T-Birds
Úr Grease frá 1978.
Leikstjóri: Randal Kleiser
Ef eitthvað er að
marka amerískar kvik-
myndir má skipta nem-
endum framhaldsskólum
þar í landi í mjög afmarkaða
flokka. Hóparnir T-Birds og
Pink Ladies samanstóðu tví-
mælalaust af smartari nemendum
Rydell High, enda í sérhönnuðum
jökkum til að undirstrika það. Svo
kunnu þau svo mikið af skemmti-
legum dönsum og lögum.
Flottustu klíkur kvikmyndasögunnar
4
3 2
7
1
9
5
8
6
10
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 2009
Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo
ásamt kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur
FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS
HHHH
“Stærri, fyndnari, flottari ...
Ef þú fílaðir fyrstu myndina,
þá áttu eftir að dýrka þessa!”
T.V. - Kvikmyndir.is
Frá leikstjóranum Michael Bay kemur ein
flottasta HASARMYND SUMARSINS
FRÁBÆR GAMANMYND
Í ANDA WEDDING CRASHERS
750kr.
Stærsta mynd ársins
- 38.000 manns!
ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR
750kr.
UPPLIFÐU FYNDNASTA FERÐALAG
ALLRA TÍMA !!
750kr.
750kr.
HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI !
HHH
“... athyglisvert og vandað verk”
- Ó. H. T., Rás 2
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5%
endurgreitt
í Háskólabíó
SÝND Í SMÁRABÍÓI
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ OG BORGARBÍÓ
Year One kl. 5:50 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Ghost of Girlfriends past kl. 5:50 B.i.12 ára
Killshot kl. 8 - 10 LEYFÐ
Tyson kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Gullbrá og birnirnir þrír kl. 6 LEYFÐ
Year One kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Angels and Demons kl. 10 B.i.14 ára
Ghosts of Girlfriends Past kl. 8 - 10:15 B.i. 7 ára
Lesbian Vampire Killers kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Year One kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára
Terminator: Salvation kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Angels and Demons kl. 5:30 - 8:30 B.i. 14 ára