Morgunblaðið - 29.06.2009, Blaðsíða 27
3. Lína langsokkur,
Anna og Tommi
Úr myndunum um Línu langsokk eftir
sögum Astrid Lindgren frá 1969 og 1979
Lína langsokkur hlýtur að teljast
einhver skemmtilegasti félagsskapur
sem völ er á, enda allt mögulegt sé
maður í slagtogi með henni. Þó að
Tommi og Anna séu oft og tíðum
frekar ferköntuð og lítið til í tuskið
tekst Línu að fá þau með sér í svaka-
legar svaðilfarir.
4. Riddarar hringborðsins
Úr Monty Python and the Holy Grail
frá 1975. Leikstjórar: Terry Gilliam
og Terry Jones
Þetta hlýtur að teljast fyndnasti fé-
lagsskapurinn af þeim öllum, enda fá-
ir hópar sem bjóða upp á að ferðast á
hestbaki við kókoshnetuundirleik,
bardaga við útlimalausan riddara og
samskipti við riddarana sem segja
„NÍ!“. Hópurinn samanstóð af þeim
Sir Lancelot (John Cleese), Arthúr
konungi (Graham Chapman), Sir
Ekkert-svo-hugrakka-Robin (Eric
Idle), hinum skírlífa Sir Galahad
(Michael Palin) og Sir Bedevere
(Terry Jones).
5. Ocean’s 11
Úr samnefndri mynd frá 2001.
Leikstjóri: Steven Soderbergh
Ef Reservoir Dogs kæra sig ekki
um vinskap manns mætti leita á náðir
annarar ekki síður töffaralegrar
klíku, drengjanna hans Danny Ocean.
Sjaldan hafa rán og aðrir glæpir verið
jafnflottir og í þeirra meðförum. Svo
er fallegt hvað hópurinn minnir á Be-
netton-auglýsingu, þar sem allir kyn-
þættir og kynslóðir eru jafnréttháar.
Það vantar bara stelpurnar!
6. Goonies
Úr samnefndri mynd frá árinu 1985.
Leikstjóri: Richard Donner
Réttið upp hönd ef ykkur langaði í
fjarsjóðsleit eftir að hafa séð The
Goonies! Einhver skemmtilegasta
ævintýramynd allra tíma sagði frá
hópnum góða sem hélt á vit ævintýr-
anna í leit að sjóræningjaskipi.
7. The Regulators
Úr Young Guns frá árinu 1988.
Leikstjóri: Christopher Cain
Þeir voru flottir á flótta undan rétt-
vísinni, Billy the Kid og félagar hans í
Young Guns. Það hefði sko ekki verið
dónalegt að fá að ríða berbakt með
þeim Emilio Estevez, Kiefer Suther-
land og Dermot Mulroney um sléttur
Nýja-Mexíkó undir lok þarsíðustu
aldar.
8. Drapes
Úr Cry Baby frá 1990 eftir John Waters
Líkt og í Grease tilheyrði Drapes-
hópurinn flottari skólafélögunum, og
þau voru sko svöl!
Töffarinn með tárið, hann Johnny
Depp, spjallþáttadrottningin Ricky
Lake og klámmyndaleikkonan Tracy
Lords fóru fyrir flokknum misfríða
sem hélt til heima hjá Iggy Pop.
9. Samúræjarnir sjö
Úr Shichinin no samurai frá árinu 1954.
Leikstjóri: Akira Kurosawa
Ekki bara flottir heldur líka með
hjartað á réttum stað. Samúræjarnir
sjö kenna þorpsbúum ýmis fanta-
brögð til að verjast yfirvofandi árás-
um ræningjahópa sem herja á þorpið.
Hver vill ekki kunna vel valin bar-
dagabrögð ef á þarf að halda?
10. X-Men
Úr X-Men myndunum.
Leikstjóri: Bryan Singer
Stökkbreyttar ofurhetjur gætu ver-
ið fyrirtaksfélagsskapur, allavega fjöl-
breyttur. Sérstaklega væri gaman að
fá að velja sér sína eigin ofurkrafta. Til
þess þarf maður þó að vera búinn und-
ir algera útskúfun úr samfélaginu. En
hverjum er ekki sama þegar Wol-
verine (Hugh Jackman) og Storm
(Halle Berry) eru vinir manns?
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 2009
ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR
UPPLIFÐU FYNDNASTA
FERÐALAG ALLRA TÍMA !!
Frábær grínmynd í anda Shaun of the Dead með Emmy
verðlaunahöfunum James Corden og Mathew Horne úr
Gavin & Stacey þáttunum.
Frábær ævintýra
gamanmynd í anda
fyrri myndar!
750 kr. almennt
550 kr. börn
750 kr. almennt
550 kr. börn
ÞETTA ERU FORFEÐUR ÞÍNIR
UPPLIFÐU FYNDNASTA
FERÐALAG ALLRA TÍMA !!
HHHH
“Stærri, fyndnari, flottari ...
Ef þú fílaðir fyrstu myndina,
þá áttu eftir að dýrka þessa!”
T.V. - Kvikmyndir.is
Frá leikstjóranum Michael Bay kemur
ein flottasta HASARMYND SUMARSINS
Frá leikstjóranum Michael Bay ásamt stórleikurunum Shia LaBeouf og John Torturo
ásamt kynþokkafyllstu leikkonu heims Megan Fox kemur
FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS
HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI !
POWER
SÝNIN
G
Á STÆ
RSTA
TJALD
I LAND
SINS
MEÐ D
IGITAL
MYND
OG HL
JÓÐI
KL. 10
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó Gullbrá og birnirnir 3 kl. 3:10 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ OG BORGARBÍÓ
SÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓ
Transformers DIGITAL kl. 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára Ghosts of girlfriends past kl. 5:45 - 8 B.i. 7 ára
Transformers DIGITAL kl. 5 - 8 - 11 Lúxus Terminator: Salvation kl. 10:30 B.i.12 ára
Lesbian Vampire Killers kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Night at the museum 2 kl. 3:30 LEYFÐ
Year One kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára Angels and Demons kl. 5 B.i.14 ára
Sýnd kl. 4
Sýnd kl. 6 og 8Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Sýnd kl. 10
Sýnd kl. 4, 7 og 10(Powersýning)
Ertu að taka þátt
í ljósmyndakeppni
mbl.is & canon?
Prentaðu myndina þína
á striga fyrir aðeins
4.950 kr.
með heimsendingargjaldi.