Nýtt kvennablað - 01.01.1943, Blaðsíða 7
NVTT KVENNABLAÐ
3
heldur vegna liins, að hún kann elcki neilt það
starf, sem gefur arð í liönd.
Sú skoðun liefur einnig lengi verið ríkjandi,
að karhnaðurinn einn eigi að vinna þau störf,
sem arðbær eru. Afleiðiug þess er venjulega sú.
að þegar konau liorfir í það hyldýpi, sem van-
mátturinn skapar, og liún sér enga möguleika
til sjálfsbjargar, þá missir hún oft lífsþrekið
Hörnin verða að hrekjast af lieimilununi og líí
fjölda ungra barna er gjöreyðilagt og i rústum.
Öðru máli hefði verið að gegna, ef konan
hefði haft næga þekkingu til að bera, eða ef
hún hefði kunnað starf eða iðn, sem gat veitl
henni lífvænlega atvinnu. Þá myndi þrek henn-
ar, andlegt og líkamlegt, hafa margfaldast og
hún orðið fær um að sjá sér farborða og börn-
unum og veita þeim holla móðurumhyggju,
menntun og gott uppeldi.
Fyrir nokkru síðan kom út bók uin konu, sem
getur verið fyrirmynd annarra kvenna og gnæf-
ir sem fjall yfir malarsteina. Þessi kona mun
að sjálfsögðu hal'a fcngið afburðagáfu snillings-
ins i vöggugjöf. Hún átti líka menntaða og víð-
sýna foreldra, sem gáfu henni það bezta vega-
nesti, sem á verður kosið, en það var þá beztu
menntun, sem kostur var á.
Það má segja, að „geníið“ liefji sig alltaf til
flugs yfir meðalmaiminn, hvar sem er. En mín
trú er sú, að snilli frú Curie hefði ekki fengið
að njóta sín i svo rikum mæli, ef luin hefði ekki
þegar í æsku sinni fengið hina beztu undirstöðu
menntun.
Þessi kona stjórnar sjálf sínu heimili, lifir j
því hamingjusamasta hjónabandi sem hugsasi
getur, er ástrik móðir og saumar jafnvel fötin
á litlu börnin sín, og jafnframt jjessu vinnur
hún svo eilt mesta afrek á sviði visinda, sem
um getur í veraldarsögunni. Að lokum verðui
hún háskólakennari við frægasta háskóla
Frakklands.
Hugsið þið ykkur nú, að þessi kona hefði
verið nevdd til, aldarháttarins vegna, að vinna
einungis svokölluð kvenmannsverk, ]>. e. a. s.
heimilisstörf. Hefði slíkur afhurða andi ekki
fengið neina þjálfun á hæfileikum sinum og
aldrei fengið að njóta sin, hefði það verið glæp-
ur. Það hefði ekki einungis verið glæpur gagn-
varl henni, heldur fyrst og fremst gagnvart öllu
mannkýninu, sem svo mikillar hlessunar hefur
notið af slarfi hennar.
Ilver vitiborinn maður lilýtur að skilja það,
að konur eru eins ólíkar að vitsmunum og hæfi-
leikum og karlmenn. En hæfileikar kvenna liafa
venjulega elcki fengið að njóta sín, og lineigðii
þeirra til annara afreka en heimilisstarfa hafa
vei ið virtar að vettugi.
Aldagamlar venjur og fjötrar hafa sniðið þeim
þröngan stakk, sem erfitt hefur vei’ið að losna
úr. Alveg eins og maður verður blindur af að
sitja möi’g ár í myrkri, af því að líffæri sjónar-
innar fá enga þjálfun, — eins hafa vitsmunii
konunnar og listgáfa ekki fengið nóga næringu,
vegna hins þrönga starfshrings, er þeim liefur
vei ið markaður.
Jafnvel kona eins og frú Curie fékk ekki a'ð
stunda fiamhaldsnám við háskóla í fæðingar-
horg sinni. Konum var þar ekki levft háskóla
nám.
Það er sagt, að lil séu tvennskonar vitsmunir:
skynsemi heilans og skvnsemi hjartans, og það
virðist, að í eðli karlmannsins beri meira á
skynsemi heilans, en i kveneðlinu aftur meira
á skynsemi hjartans.
Mér virðist, eftir því ástandi, sem nú rikir
í heiminum, að ekki veitti af að lagt væri meira
af skvnsemi hjartans á vogarskál stjórnmálanna,
svo að ekki halli þar eins mikið á og raun ber
vitni um.
Platon hugsar sér hið fullkomna ríki eða
stjórnskipulag þannig, að stjóniendui’nir séu
valdir úr flokki afburðamanna. Þeir fái sérstak-
lega góða menntun, þurfi að standast margar
þrautir og próf, stig af stigi, áður en þeim sé
trúað fyrir þvi veglega starfi. Hann vill láta
stúlkur fá sama uppeldi og menntun og sveina,
sömu skilvrði og möguleika til að takast á liend-
ur æðstu embætti ríkisins.
Þegar lærisveinn Platons maldar í móinn og
Ixer því við, að í’éttur konunnar til allra embætta
ríkisins valdi ruglingi á hefðbundnum venj-
um vinnuskiptingarinnar, fær hann það svar,
að vinnuskiptingin eigi að fara eftir hæfileik-
um og dugnaði, en ekki eftir kvnjum. Sé konan
fær um að stjórna, og sé maðurinn aðeins fær
um að annast uppþvottinn, þá eigi hann að vinn x
þau veik, sem hann sé hæfur til að vinna.
Konur þær, sem unnið hafa afrek á sviði bók-
mennta, vísinda og lista, liafa allar fengið ágæta
menntun og gott uppeldi í æsku.
Það er ætlast til þess, að á konunni hvíli mest-
megnis uppeldi barnanna, og sjá þá allir hví-
líkar kröfur um menntun kvenna verður að
gei-a, þegar aðeins er hugsað um uppeldi barn-
anna. Til skamms tinia hefur verið allt of al-