Nýtt kvennablað - 01.01.1943, Síða 8

Nýtt kvennablað - 01.01.1943, Síða 8
4 N’fTT KVENNABLAÐ mennt litið svo á, að ef aðeins væri vel séð fyrir líkamlegum þörfum barnsins, væri uppeldið ólastanlegt. En nú liefur barnasálarfræðin kennl öllum menningarþjóðum lieims, að ekki er minna um vert að vel sé vandað til hins and- lega uppeldisins, sérstaldega þar sem sálarfræð- in hefur leitt i Ijós, að þau áhrif, sem barnið verður fyrir innan 6—7 ára aldurs, hafi mesta þýðingu fyrir skapgerð þess og hneigðir. En á þessu tvennu veltur oft lífshamingja mannsins. Þessi tími, til sjö ára aldurs, er einmitt það aldursskeið, sem barnið er mest í umsjá móður- innar einnar. Einasta ráðið, til að bæta hag kvennanna, er aukin menntun þeirra. Og sérstaklega nú á tímum verður sú krafa enn háværari en nokk- uru sinni fyrr, þar sem þúsUndir og jafnvel miljónir kvenna standa uppi allslausar og ó- sjálfhjarga, hafa misst menn sina, bræður og feður, og hafa enga nema sjálfa sig að treysla á. Nú, þegar eignir manna, metorð og völtl hrynja eins og spilaborgir, miljónir manna verða öreigar á einu augnabliki og verða jafnvel að lifa landflótta. Hvað kunna svo flestar af þessum konum til að vinna fyrir sér? 1 lýðræðislöndum liafa konur jafnan rétt til menntunar og karlmenn. En þær nota sér hann ekki nógu vel. Þær káka við eitthvert náxn, en oftast er ekki talið nauð- synlegt, að þær Jæri neitt það til hlitar, sem, þær gætu gert að atvinnu sinni síðar, ef þær þyrftu á að halda. Þó að staða konunnar í þjóðfélaginu verðí þannig, að hún þurfi aldi-ei að vinna fyrir heim- ili sínu og hörnum sjálf, þá er menntun lienm samt jafn nauðsynleg, því að heimilin verða skemmtilegri og vistlegri þar sem menntunin silur i öndvegi. Það liefur verið sagt um lconuna, að hún sé liugsjónasnauð og smámunasöm. En með aukinni menntun víkkar sjóndeildarhring- urinn, andinn sér hilla undir ný lönd og nýja heima, eins og skáldið kvað: Hafir þú ei heimasætt hugarfar með bjálfum, þú hefur, veit ég, vaxinn grætt vini í flestum álfum. Byggt i muna marga brú milli fjarra geima. Hlýtt á spaka, þó að þii þegðir og sætir heima. Heimsókn að Lækjarbakka. Milli Laugarness og Reykjavikur, á sléttum bala niður við sjóinn, stendur lítið hús dálítið afskekkt. Frá aðalveginum liggur götutroðn- ingur í snjónum heim að því og ljós skín i þremur gluggum er vita að komumanni. Á norðurhlið, þar sem inn er gengið, er opin verönd. Útidyrnar eru lokaðai', en á Iiurðina er festur gamaldags dyrahamar í sveran járn- hring. Ég tek í liamarinn og ber þrjú liögg að góð- um og gömlum íslenzkum sið og til dyranna Barbara Williams Árnason. Við ætturn því af fremsta megni að gera ís- lenzk heimili að gróðrarreit þeirra lifsverðmæta, sem dýi'mælust eru. Þar á að ríkja frelsi, fi'iður, gleði og góðvild. Þá verða íslenzku heimilin holl- ar uppeldisstofnanir fi'jálsrar, þi'óttmikillar æsku, þá vei'ða heimilin okkar skjólgarður fram- laks, bókmennta, vísinda og lisla. Ég beini orðum mínum til íslenz,kx-a kvenfé laga, að þau lxafi forustu um atvinnumál kvenna og beiti sér fyrir meiri og betri bóklegri og verklegri menntun þeirra. Nú á að hefja þá sterkustu sókn,sem hafin hefur verið hérálandi, og vinna að því að sem flestar konur læri störf. senx veiti þeim möguleika til að geta stundað sjálfstæða atvinnu, ef þær þurfa á að halda, og ryðja þannig stórum steini úr vegi ungi'a is- lenzkra kvenna og hai'na. Ég lýk svo máli minu með orðum Aristo- telesar: „Menntun er prýði í meðlætinu og skjól og skjöldur i mótlætinu.“

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.