Nýtt kvennablað - 01.01.1943, Blaðsíða 16

Nýtt kvennablað - 01.01.1943, Blaðsíða 16
12 N’fTT KVENNABLAÐ Falleg' pej'ia. EFNI: 4^ unza af Patons Super eöa Beehive Scotch garni. tvinnuðu, einir prónár nr. ir og einii (nieð 4 prjónum) nr. 12, með ocldi i báða enda. — STÆRÐ: 37—39 þumlungar yfir brjóst, lengd frá öxl 18^2 þumlungur, ermasaumur 4 þumlungar — SKAMMSTAFANIR: r. = rétt prjón, sn. = snúiS prjón, 1. = lykkja, sam. = prjónaðar 2 lykkjur sam- an, endurt. = endurtekning, 1). frm. = bandiS fram fyrir. — FESTA: 8 1. í hverjum þumlungi, 10 um- ferðir í hverjum þumlungi. — BAKIÐ: FitjiS upp 120 I. á prjóna nr. 12 og prjón- ið 3 þuml. bekk 1 r. og 1 sn. Skiptið um prjóna. — Næsta umf.: *sn. 9, sn. tvisvar næstu 1., endurt. frá * að siðustu 10 1. r. 10 (131 1.). — 1. umf.: r. 10, fitjið upp 4, r. 6, *b. frm., r. 15, b. frm., r. 6,‘fitjið upp 4, r. 15, fitjið upp 4, r. 6, enclurt. frá * einusinni b. frm., r. 15, b. frm., r. 6, fitj. upp 4, r. 10. — 2. umf.: og önnurhver uinf. hér eftir snúin. — 3. umf.: r. 20, * 2 sam., b. frm., r. 1., b. frm., r. 3, 2 sam., r. 1, 2 sam. r. 3, b. frm., r. 1, b. frm., 2 sam., r. 35, endurt. frá * einusinni, 2 sam., b. frm., r. 1, b. fmi., r. 3, 2 sam., r. 1, 2 sam., r. 3, b. frm., r. 1, b. frm., 2 sam., r. 20. — 5. umf.: r. 20, * 2. sam., b. frm., 2 sam., b. frm., 2 sam., r. 1, 2 sam., r. 2, b. frm., 2 sam., b. frm., 2 sam., r. 35, endm't. frá * einusinni (2 sam., b. frm.) tvisvar, r. 2, 2 sam., r. 1, 2 sam., r. 2, (b. frm., 2 sam.) tvisvar, r. 20. — 7. umf.: r. 20, * 2 sam., (b. frm., 2 sam.) þrisvar, 2 sam., r. 1, 2 sam., (r. 1, b. frm.) þrisvar, 2 sam., r. 35, endurt. frá * einusinni, 2 sam., (b. frm., r. 1) þrisvar, 2 sam., r. I, 2 sam., (r, 1, b. frm.) þrisvar, 2 sam., r. 20. — 9. umf.: r. 20, * 2 sam., (b. frm., 2 sam.) þrisvar, r. 1, 2 sam., (b. frm., 2 sam.) þrisvar, r. 35, endurt. frá * einusinni, 2 sam., (b. frm., 2 sam.) þrisvar, r. 1, 2 sam., (b. frm, 2 sam.) þrisvar, r. 20. — II. umf.: r. 20., * 2 sam., b. frm., r. 4, b. frm., 3 sam., b frm., r. 4, b. frm., 2 sam., r. 35, endurt. frá * einusinni, 2 sam., b. frm., r. 4, b. frm., 3 sam., b. frm., r. 4, b. frm., 2 sam., r. 20. — 13. umf.: r. 20, * b. frm„ r. 15, b. frtn., r. 35 endurt. frá * einu- sinni, b. frm., r. 15, b. frm., r. 20. Umferðirnar 2—13 gera munstrið, og eiga að endurtakast fyrir alla peysuna. Er svo haldið áfram, og aukið í einni lykkju báðu tnegin í næstu umferð, og svo i átt- undu hverri umferð eftir það, þar til komnar eru 30 lykkjur utan við útprjónsbekkinn báðu megin. Haldið svo áfram án þess að auka í, þar til lengdin er 11V2 þutnlungur. — Handvegurinn er gerður með því að fella af 16 1. í byrjuninni á næstu 2 umferðunum, og svo 2. sam., í byrjuninhi á næstu 8 umf., lialdið þannig áfram þar til lengdin er 18 þumlungar. — Öxlin er gerð með því að fella af 9 1. í byrj. á næstu sex umf., svo 15 1. í byrj. á næstu tveimur umf. Takið 1. sem eftir eru upp á loknál. FRAMSTYKKIÐ: Prjónið það alveg eins og bakið, þar til lengdin er 15V2 þuml., prjónið svo næstu umf., fram til miðs og snúið svo við og prjónið sn. en dragið hinar lykkjurnar, eða festið þær á loknál. — Næsta umf.: Eins og munstrið. — Næsta umf.: Fella af 3 1., sn. hinar. — Næsta umf.: Eins og munstrið. — Næsta umf.: Fella af 2 1., sn. hinar, endurt. síðustu tvær umf. þrisvar (50 1.). Haldið svo áfram þar til lengdin er 18 þuml. endaö við handveginn, og gerið' öxlina með því að fella af 9 1., prjóna svo út umf. eftir munstrinu og næstu umferð til baka, þessar tvær umf. eru endurt. tvisvar, og svo eru felldar af I. sem eftir eru. Takið svo upp lykkjurnar sem eftir voru og prjónið alveg eins. ' SNÚNINGURINN í HÁLSINN: Saurnið axlar- saumana saman. Takið upp prjóna nr. 12, byrjið fyrir miðju hálsmálinu að aftan og takið upp og prjónið 46 1. vinstra megin, takið svo upp 46 1 og prjónið hægra. megin, prjónið svo 9 umf. 1. r. og 1. sn. og fellið svo af laust. ERMARNAR: Fitjið upp 88 1. á prjóna nr. 12 og prjónið þumlungs lireiðan bekk 1. r. og 1. sn„ skiptið svo um á prjóna nr. 11, * sn. tvisvar fyrstu 1., sn. 7, endurt. frá * á enda (99 1.). — 1. umf.: *b. frm, r. 15, b. frm„ r. 6, fitj. upp 4, r. 15, fitj. 4. r. 6, endurt. frá * einusinni, b. frm., r. 14, prjón. tvisvar síðustu 1. — 2. umf.: og önnur hver umf. hér eftir sn. — 3. umf.: *2 sam„ b. frm., r. 1. b. frm„ r. 3, 2 sam., r. 1, 2 sam., r. 3, b. frm„ r. 1, li. frm., 2 sam„ r. 35, endurt. frá * einusinni, 2 sam„ b. frm., r. 1. b. frm„ r. 3, 2 sam. r. 1, 2 satn, r, 3, b. frm„ 2 sam. — Haldið álram með munstrið og aukið í 1 1. báðumegin i 6. hverri umf„ prjónið þær 1. með r.prjóni.þar til húið er að prjóna munstrið þrisv- ar. Fellið af 12 1. í byrjun næstu 2 umf„ svo 2 sam„ í enda hverrar umf. þar til búnð er að prjóna munstrið 5 sinnum, fellið af 4 1. í byrjun næstu 4 umf. Fellið af. Pressið lauslega á röngunni. Saumið fall 4 1. beggja megin við útprjónsbekkinn og takið þannig úr 4. 1. sem aukið var í, og á miðjan á fallinu að vera 7 1. frá útprjónsl>ekknum, báumegin. Saumið 2 samskonar föll til að passa við á undirhandar- ermina þar sem hún kemur við hliðarsauminn. Saumið samskonar föll á ermarnar, og leggið þau flöt við. Saumið hliðarsaumana og ermasaumana. Pressið föllin lauslega niður hægra megin. Saurnið 4 fall 1. liðlega við jaðrana.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.