Nýtt kvennablað - 01.02.1946, Blaðsíða 12

Nýtt kvennablað - 01.02.1946, Blaðsíða 12
Skíðapeysa, húfa, veiilingar og sokkar ::iit::2B::19fi::&ft::*Íi: X. .X. . . .III. .XXX. - .XX. ... X. . EFNI: Hvítt og sauðsvart þelband. Prjónar , nr. 2i/£ og 3. Rennilás 60 cm. Prjónmál: 5 1. = 2 cm. BAKIÐ: Fitjið upp 92 1. á pr. nr. 2i/2 og prjónið 9 cm. snúning. Takið síðan pr. nr. 3, og aukið í, svo að 112 1. verði á pr. Næsti pr. snúinn. Byrjið nú á mynztri, en gætið þess að oddi blómsins sé á miðju. Þegar prjónið er orðið 31 cm. skal tekið úr fyrir handvegum 6—3—2—1 1. Prjónið áfram, þangað til að hand- vegir eru um 20 cm. Fellið axlir, 3 sinnum 10 1.,, en geymið á bandi lykkjurnar á milli, þangað til að kraginn er prjónaður. BOÐUNGAR: Fitjið upp 56 i. á pr. nr. 2i^. Snúningur eins og á baki. Skipt um pr. og með nr. 3 aukið í svo að 71 1. verði á pr. Þar af 2 1. milli mynztra fyrir rennilásinn. Næsti pr. snú- inn. Byrjið því næst á mynztri, en gætið þess að það nái út að barmi (rennilás) og á seinni boðang, prj. öfugt, svo að alar mynzturlínur falli rétt. Þegar prjónið er 31 cm. er tekið úr fyrir handveg, 6—3—2—1—1—1 og 1 1. Þegar peysan er orðin 45 cm. er komið að hálsmáli og þá geymdar á bandi, fyrst 11 1. þá tvisvar sinn- ,um 3 1. og 5 sinnum 2 1. Prjónið síðan 5 pr. og fellið af á öxlum eins og á baki. ERMAR: Fitjið upp 52 1. á pr. nr. 2i/£ og prj. 10 cm. snúning. Skiptið um pr. og aukið í 4 1. Næsti pr. snúinn. Byrjið á mynztri og aukið í á báðum endum, 6ja hv. pr. 1 1. þangað til að 80 1. eru á pr. Síðan aukið í 4ja hv. vms 92 1. eru komnar. þegar ermin er 45 cm. er byrjað að mynda hvelið og teknar úr 6 1. á tveim fyrstn pr. þá 2 1. í byrjun hv. pr., þangað til að 56 1. eru eftir, því næst 1 1. uns 31 1. er eftir, þá féllt af í einu. KRAGINN: Lausu lykkjurnar, sem geymdar hafa verið í böndum, eru nú settar á pr., og bætt við 1. svo að um 96 1. verði á hálsmáli. Prj. 15 cm. snúning og fellið af. Þá eru tvær fóðurræm- ur prj., jafnlangar og rennilásinn, fit 6—8 1. 10 ;***::íii::?lÍP;i8?;:?i*: i.-::iiii:::::fi-xf:xm::: |x#:-::ixxirx-H;;;?% mú ;í?ff??;;::»ii:;I IíííI*;;*!*;*;?!*;;?*!;;? *i*"**^í;*ll::ifi?*:::::í í:::::**öi::íH::i8u:fti!t gi-:: •shiÍÍIUp?::: U»i U«::: •.:í|i:|||: #?::: ;tí$ i. . x. . . . *zi5?.5**$¦'•• • *• • «5íí5 íí??5* '*• **???????.....?' ' ' ff * * *???????**f?**???? ????f'?f* *????*??' *?•?**¦•* . ...ZX,.,. XXXXXXX. .XX. XXXXX. . Ilííl. E*t . XXXXXXX. .11«. . . . :iÉi::t:í::öííi::«í::iti:: . .X.. ..XX... XXX. .IH----X. .| í: :: íxxí:::::. í:í.:íííí: :: ix í:ixxf::::tiiiiíi::::?x|i:íx ixxx.....iiixxx..i.....xxixx |xx::|x:iííííí:::fiijj::|||| ll;iilf::f|i;i:ilf:;fii;;l ::;íííí:íí;íí:::::íííí:::í .txxx.....X...... . ..XXX..X H1' ....*.. xxxxxx. .. . . xxxx fí:::;iif::::íiííi:íi::J|i íx..ii.............xíi.xil f::|^i::i|t:-:t|i::x||^:i| ........*íi:íiíííp::iif:.. ::tii::íix::íí«i::í:i::ik: X. .X. . . .XXX. .XXX. . .XX. . . .X. . X......., .1. . .X............. XX...XXXX. . X . I......Ií,:i.. .X Íí:ixíf::::ifiiiii::::fíii:| XXXXX.....i.. XX XX.5 7.. . f,, . xgx| fííi »?:lií::*l':i:íl?.::Si^ Rennílásinn gengur alla leið, upp barm og kraga. ^HÚFAN: Yhji'ö upp með hv. bandinu 116 1. á pr. nr. 3. Fyrsti prjónn snúinn. Byrjið svo á mynztri, því sama og er á peysunni. Þegar komn- ir eru 20 cm. er settur á snúningur, 1 og 1, með hv. bandi og prj. 3]/2 cm- Þessi snúningsbekkur leggst upp á liúfuna, sem síðan er saumuð saman að aftan. Nú eru 96 1. teknar upp að neðan og prj. 4ja cm. snúningur, 1 og 1, og helmingur hans saumaður upp að réttunni og myndar þannig rennigöng fyrir hálsband, er heldur húfunni fastri. VETTLINGAR: Fitjið upp 52 1. á fjóra band- prjóna. Prj. 10 cm. snúning, síðan slétt prj. og er einni 1. aukið í á hv. pr. í fyrstu umf. svo að alls verði 56 1. á vettling. Nú byrjar mynztrið, en eftir 7 umf. er byrjað að auka í fyrir þumal- fingursvöðva. Prj. tvisvar sinnum í fyrstu og aðra 1. á fyrsta pr. með tveim umf. á rriilli Iiv. aukningar. Þegar búið er að auka í 7 sinnum eru 15 1. á tungunni og skulu þær settar á 3 pr. og 5 1. fitjaðar upp í viðbót á 4ja pr. Síðan er þumallinn prjónaður og eftir 16 umf. hefst úr- tektin, 2 1. á pr., þangað til 8 1. eru eftir, sem þá eru felldar samtímis. Nú eru 5 1. teknar upp á fitinni í greipinni og þeim skipt á hliðarpr. Þessar 5 1. eru svo teknar úr aftur með einnar umf. millibili, svo að sami lykkjufjöldi verði á vettl. og áður (56 1.). Þegar vettl. er orðinn nógu langur og lykkjunum hefur verið skipt á pr. (4) eins og be/.t fer (gætið þess að tungan falli inn í lófa, líkt og þumalvöðvinn gerir í NÝTT KVENNABLAD

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.