Nýtt kvennablað - 01.02.1946, Blaðsíða 12

Nýtt kvennablað - 01.02.1946, Blaðsíða 12
Skíðapeysa, húfa, veiilingar og sokkar EFNI: Hvítt og sauðsvart þelband. Prjónar , nr. 2/2 og 3. Rennilás 60 cm. Prjónmál: 5 1. — 2 cm. BAKIÐ: Fitjið upp 92 1. á pr. nr. 21/2 og prjónið 9 cm. snúning. Takið síðan pr. nr. 3, og aukið í, svo að 112 1. verði á pr. Næsti pr. snúinn. Byrjið nú á mynztri, en gætið þess að oddi blómsins sé á miðju. Þegar prjónið er orðið 31 cm. skal tekið úr fyrir handvegum 6—3—2—1 1. Prjónið áfram, Jrangað til að hand- vegir eru um 20 cm. Fellið axlir, 3 sinnum 10 1., en geymið á bandi lykkjurnar á milli, jxangað lil að kraginn er prjónaður. BOÐUNGAll: Fitjið upp 56 J. á pr. nr. 2/. Snúningur eins og á Haki. Skipt um pr. og með nr. 3 aukið í svo að 71 1. verði á pr. Þar af 2 1. milli mynztra fyrir rennilásinn. Næsti pr. snú- inn. Byrjið Jjví næst á mvnztri, en gætið Jress að það nái út að barmi (rennilás) og á seinni boðang, prj. öfugt, svo að alar mynzturlínur falli rétt. Þegar prjónið er 31 cm. er tekið úr íyrir Jiandveg, 6—3—2—1—1—1 og 1 1. Þegar peysan er orðin 45 cm. er kornið að liálsmáli og Jjá geymdar á ljandi, fyrst 11 1. Jxí tvisvar sinn- ,um 3 1. og 5 sinnum 2 1. Prjónið síðan 5 pr. og fellið af á öxlum eins og á baki. ERMAR: Fitjið upp 52 1. á pr. nr. 2/ og prj. 10 cm. snúning. Skiptið um pr. og aukið í 4 1. Næsti pr. snúinn. Byrjið á mynztri og aukið í á báðum endum, 6ja liv. pr. 1 1. Jxangað til að 80 1. eru á pr. Síðan aukið í 4ja hv. uns 92 1. eru komnar. þegar ermin er 45 cm. er byrjað að mynda livelið og teknar úr 6 I. á tveim fyrstu pr. Jjá 2 1. í byrjun liv. pr., Jjangað til að 56 1. eru eftir, því næst 1 1. uns 31 1. er eftir, Jxá felit af í einu. KRAGINN: Lausu lykkjurnar, sem geymdar liafa verið í böndum, eru nú settar á pr., og Jjætt við 1. svo að um 96 1. verði á hálsmáli. Prj. 15 cm. snúning og fellið af. Þá eru tvær fóðurræm- ur prj., jafnlangar og rennilásinn, fit 6—8 I. 10 fpiiifíiiifiíiiíii; pip::?IÍr||:pÍf“Í|j|j :iíÍ::t:Í::ilJ::iÍ::ili:j |:iÍi::ÍiÍJ«iiii“::iiii . .I. . . .XX. . .XXX. .XXX. ...X..X X..X....XXX. .XXX. . .XX. ... X. . I::iííii:::::-Ui-:iiUi::íj |i::ijíii*.í:í.:::::ííí|:: :| I;íÍ1;;í|í;í;ÍÍí;;hÍ;;Ii tif í: Rennilásinn gengur alla leið, upp barm og kraga. HÚFAN: Fitjið upp með liv. bandinu 116 1. á pr. nr. 3. Fyrsti prjónn snúinn. Byrjið svo á mynztri, Jjví sama og er á peysunni. Þegar komn- ir eru 20 cm. er settur á snúningur, 1 og 1, með liv. bandi og prj. ‘M/2 cm. Þessi snúningsbekkur leggst upp á liúfuna, sem síðan er saumuð saman að aftan. Nú eru 96 1. teknar upp að neðan og prj. 4ja cm. snúningur, 1 og 1, og helmingur ltans saumaður upp að réttunni og myndar þannig rennigöng fyrir hálsband, er lieldur liúfunni fastri. VETTLINGAR: Fitjið upp 52 1. á fjóra band- prjóna. Prj. 10 cm. snúning, síðan slétt prj. og er einni I. aukið í á hv. pr. í fyrstu umf. svo að alls verði 56 I. á vettling. Nú byrjar mynztrið, en eftir 7 umf. er Ijyrjað að auka í fyrir þumal- fingursvöðva. Prj. tvisvar sinnum í fyrstu og aðra 1. á íyrsta pr. með tveim umf. á milli hv. aukningar. Þegar búið er að auka í 7 sinnum eru 15 I. á tungunni og skulu Jjær settar á 3 pr. og 5 1. fitjaðar upp í viðbót á 4ja pr. Síðan er Jjumallinn prjónaður og eftir 16 umf. hefst úr- tektin, 2 1. á pr., þangað til 8 I. eru eftir, sem Jjá eru felldar samtímis. Nú eru 5 1. teknar upp á fitinni í greipinni og þeint skipt á hliðarpr. Þessar 5 1. eru svo teknar úr aftur með einnar umf. millibili, svo að sami lykkjufjöldi verði á vettl. og áður (56 I.). Þegar vettl. er orðinn nógu langur og lykkjunum hefur verið skipt á pr. (4) eins og bezt fer (gætið Jjess að tungan falli inn í lófa, líkt og Jjumalvöðvinn gerir í NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.