Nýtt kvennablað - 01.12.1947, Page 2

Nýtt kvennablað - 01.12.1947, Page 2
Gulu skáldsögurnar Léttar og skemmtilegar skáldsögur til skemmtilestrar. i. Rdðskonan á Grund. Eftir Gunnar Widegren. Þessi víðkunna sænska gamansaga varð metsölubúk hér á landi eins og á liinum Norðurlöndunum. Seldist hún upp hjá íorlaginu á fáum dögum og hefur öðlazt cinróme. vinsæidii'. 2. Þyrnivegur hamingjunnar. Eftir Sigge Starlc. Elsa Aiin var einkadóttir föður síns, og fullmikið Iiafði verið eftir henni látið. Hún þekkir ekkert til al- vöru lífsins og viðfangsefna þess. Þegar faðir hennar sendir hana upp í sveit lil að gleyma iiiltinum, sem hún hafði lagt á „ódauðlega" ást, kynnist hún nýjum og áöur óþekktum hliðum tilverunnar. Og dvölin á Tóttum verður Elsu til góðs í fleira en einum skilningi, þótt nijög sé það á annan veg en til vnr stofnað. .3. Gestir i Miklagarði. Eftir Erich Kástncr. Saga þessi gerist að mestu leyti að Hótel Miklagarði, sem er auðkýfingahótel í Alpafjöllum. Hún er framúr- skarandi fyndin og skemmtileg, enda er höíundurinn víðfrægur fyrir hinar „humoristisku“ sögur sínar, en af þeim er þessi þekktust og vinsælust. ■—■ Á dönsku nefnist saga þessi „Tre Mænd i Sneen“ og er nokkuð kunn hér á landi undir því nafni. DRAUPNISÚTGÁFAN, Pósth. 561, Rkv. Á jólabazarnum er gott úrval leikíanga. Bakarí A. Bridde hefur fyrsta flokks TERTUR OG AFMÆLISKRINGLUR Hverjisgötu 39 . Sími 38k3 Erurn úvallt hirgir af VEFNADARVÖRU og lilbúnum, fatnaði fyrir dömur, herra og börn. Verzlunin Egill Jakobsen I.augavegi 23 . Simar: fflfí og iií7 j cJ'löfum. opnad nýja báð á S/zöíaoórdustíg /8 P< jónastofan Hlín

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.