Nýtt kvennablað - 01.12.1947, Page 11

Nýtt kvennablað - 01.12.1947, Page 11
Elin. Stærð 141X141 spor. íinnst þú liafa nóg að gera að kenna fjórar stundir á dag?“ Hún brosti: „Verður þú ekki stundum þreytt lieima hjá þér í þínu framandi landi?“ — ,,]ú, það kemur oft fyrir.“ - „En þér hefur nú samt aldrei dottið í hug að hætta og hvíla þig? — Sjáðu, þetta er nú mitt heimili og mín börn — þau eru orðin mörg, um 300, hugsa ég. Ég myndi kannske geta hætt, ef það væri ekki svo, að á hverju hausti konia fimm, sex ný lítil skóla- börn, svo mér finnst ég aldrei geta hætt, fyrr en þau eru uppkomin og svona heldur þetta áfram. . . . Ég þekki vel þessa stúlku, hún er gáfuð og vel menntuð og frá sérstaklega góðu heimili sjálf, hún er ástrík og óeigingjörn og barnslega o,g innilega trúuð. Ég veit, að húii hugsar sér að á hinnzta degi gangi hún fram fyrir drottinn með öllum börnum sínum, og þá rnegi ekkert vanta. . . . Estrid Falberg-Brekkan. NÝTT KVENNABLAÐ 9

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.