Nýtt kvennablað - 01.03.1950, Blaðsíða 2
Hvað þarf mikið band í flíkina!
Hvaða mynslur! — Hvernig á að laga flíkina! —
Góð tækifærisgjöf!
Slíkar og ótal aðrar spurningar koma fram daglega
við prjónaskap. Svar við þeim öllum er að finna í Prjóna-
bókinni, svo og fyrirmyndir, mynstur og leiðarvísa fyrir
allskonar prjónlesi. Prjónabókin er 400 blaðsíður, með
hátt á annað hundrað myndum.
Við höfum látið binda örfá eintök í sterkt alshirtings-
band og sendum bókina burðargjaldsfrítt gegn próst-
kröfu, meðan upplagið endist. Verð kr. 60. — Getum
einnig afgreitt einstök hefti. Verð heftanna er kr. 12.
Pantið Prjónabókina í bandi strax í dag.
{ HANDAVINNUÚTGÁFAN, Nýlendugötu 15A, Rvík.
Sendið mér Prjónabókina, öll heftin í alshirtingsbandi,
gegn póstkröfu.
I
Nafn ...
Heimili ..
Póststöð
hefur reynzt sérhverri húsmóður bezta
hjdlpin á hinum erfiðu þvottadögum.
Fæst í heildsölu hjá:
I. Brynjólfsson & Kvaran
Reyjavik — Akureyri