Nýtt kvennablað - 01.02.1954, Page 10
rÚÐAMYNZTUR
Sumað í jafa. Fall-
cgt að nauma mjóan
bckk í púðabrúnina,
allt í kring. Mœtti
bcnda á bckkinn í 4
—5. hcfti 1953.
lægur. Mörgum mun minnisstætt, er sá þau hjón sam-
an á mannamótum, liversu liann með háttvísi og nær-
gætni gætti þess, að hún nyti sín sem bezt. Hann veitti
henni ávallt alla þá aðsloð, er hann mátti og gladdist
yfir hverjum hennar sigri.
Fyrir tveim árum síðan fór heilsu Guðrúnar að
hraka og síðasta árið var hún við rúmið. Þegar svo
var komið þráði hún hvíldina. Mún málti ekki til þess
hugsa að verða öðrum byrði, Hún átti ekki athvarf í
sjálfsblekkingu. Það var ekki hennar háttur, að fara
í kringum sannleikann, hve beizkur, sem hann var. Hún
vissi að sjúklingur, sem ekki getur lengur reist höfuð
frá koddanum er öðrum byrði, með hvað ljúfu geði,
sem þjónustan er innt»nf hendi. Hún vildi lifa í endur-
minningu manns síns og barna eins og hún stóð í
straumi lífsins, og því var dauðinn henni kærkominn,
þegar heilsan var farin.
Að lokum vil ég þakka hið mikla fordæmi, sem hún
gaf okkur hinum, og ógleymanleg kynni. — G.B.
8
Hór nf/.t hverntg lykkjuspor er sauinað í prjðnaföt. — I>anniK
má sauma prjónamynztur í flíkina á eftir, cn prjóna liana cin-
lita í fyrs^u. — Á ncðri myndinni sézt, livernig sauma iná sam-
an prjón, án Jícss það sjáist, sé l>að gcrt með saina lit.
•
RÁÐNINGIN A FELUMYNDINNI 1 SÍÐASTA BLAÐI
Vinnumaðurinn sézt ef blaðinu er snúið við, höfuðið er það
sama á húsbóndanum og honum.
NYTT KVENNABLAÐ