Nýtt kvennablað - 01.12.1954, Blaðsíða 3

Nýtt kvennablað - 01.12.1954, Blaðsíða 3
NÝTT • KVENNABLAD 15. árgangur. 8. tbl. des. 1954. Móð ur ii. SíSar eg var á þeim sama. sta'S me'ö sveinbarn við brjóst mitt á ný. Gullregnið hrundi vi’S gluggann minn og golan snart mig svo lilý. Þád var sumar í lofti og sól í sál því sigur mér unninn var. Viö spurn þessa langa og leiSa vetrar mitt Ijósbarn var gœfunnar svar. Hvort sólin skein eöa seitlaSi regn eg sá ei þá gleðistund, er barniö mitt, sonur minn, brauzt um og sparn viS í bjartri Ijósunnar mund. Svo laugaSi liún hann og líni vafÖi og lagöi hann viö brjóstin mín, hvort þyrstari voru þau eÖa hann? ÞaS svar mér í hjarta skín. Og síöan eg veit, eg sé þaS og finn aS sigurför verður lians skciÖ, sem sigraSi þrautir sjúkrar móöur og sólstráir nú mína leiS. Ljómi báru er blikar í sól voru bláu augun hans mér, gulldúnn á höfSi og geisli á brá, sem glóey um stofuna fer. Dýrri þó cn sú dýrö, sem sást er draumurinn fagri um hann, sem helgaSi líf mitt, sem gaf því gildi meS göfgandi móöurást. Minningin vakir og veröur mér hjá og vissan aS hinzta blund; hiS fegursta af ötlu sem fullkomiS er eg fékk aS lifa þá slund. RaulaS viS barn. Glóey litla, geislabrún, góSa dísin mömmu, lijarta úr gulli hefur 'ún heitin eftir ömmu. Væna, litla vina mín, viS skulum yrkja bögu. Unun mín eru aiigun þín efni í IjóS og sögu. Þórunn Elfa. NÝTT KVENNABLAÐ 1

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.