Nýtt kvennablað - 01.12.1954, Blaðsíða 11

Nýtt kvennablað - 01.12.1954, Blaðsíða 11
LANGSJAL í FALLEGUM LITUM E ni: ca. EO g svart, 40 g grænt, 60 g rautt, 40 g blátt, 25 g kíttislit (hvitt). 20 g gult fínt ullargarn. Fína prjóna, 29 1 ga.ð..prjón eiga að mælast 5 cm. Fitja upp á svörtu 250 1 og prjóna 50 p, * 4 p gult, 2 p rautt, 4 p hvítt, 2 p grænt, 4 p hvítt, 2 p rau:t, 4 p gult, 4 p blátt, 2 p svart, 4 p blátt, 2 p hvítt, 2 p rautt 4 p grænt, 2 p hvítt, 4 p grænt, 2 p rautt, 4 p hvitt, 2 p rautt, 4 p guT * 1C0 p grænt, þá aftur frá * til * 100 p rautt, ranJab. (alitaf eins) 100 p svart, randab., 100 p blátt, randab., 100 p rautt, randab., 100 p svart, randab., 100 p grænt, randab., 100 p rautt, randab., 100 p svart, randab., 100 p blátt, randab. 5Cp rautt. Fella a ftla cnda og kögra, svárt á svarta — og rautt á ruða endanD Prjóna- og útsaumsbekkur. — Hver hesturinn eltir annan, 3 1 á milli. m ■''(K2.ZK tóW* | i. immmsiiW mHÉSIÉÉIIaKaMB K»aadHr 4 \ tM>n t gg5»ai5S8BMroi«<(«.^8Sv.l 74 1, 3 1 í stað yztu p. — í hliðarbekkjunum: 5 1, p, 3 1, f.l, 3 1. I aðal mynzturb.: 5 1,2 tvöf. p. 5 1. Til baka: 3 1, 4 f.l. 3 1. — Farið eftir myndinni. (Milliverk í sængurver). RÓSAPÚÐINN Rócamynztur þctta er því miður aðeins hægt að nota gegnurn stækkunargler, eða teikna það fyrst upp á rúðupappír, einhvern hluta þess. St. c/o 143x143 spor. „Á FRAMFÆRI EIGINMANSINS“ Ilvernig má það vera rétt, að telja konur almennt á framfæri manna sinna? Konan starfar á heimili mannsins og er honum því beinlinis hjálp, efnalcga. Heimilið er samvinna, þar sem bæði vinna að. Léti heimilisfanrinn konuna sína hafa þernur og þjónustulið svo hún ekki þyrfti að drepa hendi í kalt vatn. gæti það verið réttmætt að telja hana á framfæri hans. En meðan hún h’fur allar áhyggjur að sínum parti, og jafn mik- ið starf cg íslenzkar konur almennt, eru þetta aðeins látalæti, rg undail gt af góðum drengjum að geta fellt sig við að þyggja starf konunnar til að l.ggja við sitt eigið og síðan lála sem lmn liyggi þetta ailt af honum. Vinna hjónin ekki bæði að því ;.ð lifa láinu og seðja cg gleðja liörnin. Er hlutur konunnar ir.inni? Þarf ikki að borga hjálp, ef hún fellur í valinn? Er hún ]á !j'r'iagslcgur baggi fyrir manninn, ef hún sparar hon- um útgjöld? 1 þeim hópi verða fleiri ísl. konur . Þær konur, sem vinna alla sína æfi, muna starf mæðra sinna, og sjá dætur sínar alltaf að, líta á þetta orðalag „að við séum á framfæri eiginmannanna" eins og hégómaskap mannanna. Það er ekki þar með sagt að ísl. konur séu óánægðar með að þurfa að vinna, þær eru vanar því og kunna margar þvi betur en iðjuleysi, rg scnnilega allar. En þær cru óánægðar með urpskafningskátt og svik. En annað hvort liggur að baki þessa (r’.al. gs, „að konan sér á framfæri mannsins". TIL ÞÍN. Hugsa eg nlltaf lilýtt til þín, hvar sem vegir liffffja. Englana þína, clskan mín ekki vil eg styggja. — M.G. NÝTT KVENNABLAÐ 9

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.