Nýtt kvennablað - 01.01.1955, Blaðsíða 2

Nýtt kvennablað - 01.01.1955, Blaðsíða 2
Araiuoí HÚSMÆÐUR biðjið kaupmann yðar um kjötfars frá Búrfell þá fáið þér það bezta. lón Símonarson h.f. Bræðraborgarstíg: 16 - Sími 2273 Hin hollu og bætiefnaríku brauð úr heilmöluðu hveiti eru ávallt til í brauðsölum vorum, fyrir utan allar þær brauðtegundir, sem vér höfum áður bakað og farið hafa sigurför um borgina. Bræðraborgarstíg 16, Vest- urgötu 27, Elis Jónsson, Kirkjuteigi 5, Verzlunin Foss- vogur, Jónas Bergmann, Háteigsvegi 52. Verzlunin Sel- ás, Snorrabúð, Bústaðahverfi, Verzl. Kópavogur. — Bréfasambönd! 1 gegnum Bréfaklúbbinn Islandia, eigið þér kost á að komast í bréfasambönd við karla sem konur, á öllum aldri, erlendis og innan- lands. Bréfaklúbburinn Islandia Pósthólf 1140 — Beykjavík Forsætisráðherrann okkar óskaði eftir þegnskap. Sýndum við þann þegnskap, að krefjast ekki meira en aflað væri færi vel, annars gæti farið illa, jafnvel gengisfall. Gjöldin hækka sí og æ, heitavatnið, rafmagnið, sjúkrasamlagið o.fl. Vitaskuld felur það í sér þörf á kauphækkun og því ekki friðvænlegar horfur, en þó verkfallsgrunurinn væri vissa ættum við ekki annars úrkosta en að sitja, eins og Hrafn veizluna á Flugu- mýri sem ekkert væri. Það eru mörg ár síðan allir sáu í hvílíkt óefni stefndi í dýrtíðarmálum og sárt að ekki skuli betur takast að kveða drausinn niður. Ekki erum við hrifin af öllum styrkjunum, sem for- sætisváðherrann taldi upp í áramótaræðu sinni. Sá, sem virnur vel ætti að hafa meira en t'l hnífs og skeið- ar, en ekki að vera sá háttur á, að tekið sé í skatta mikill hluti tekna hans. Ætli foreldrum þyki ekki skemmtilegra t.d. að evða kaupi sínu í mat og klæði handa börnunum, heldur en láta bað í skatta. og fá svo, frá bvi opinbera. stvrk með börnunum. Þetta er bað. sem kalla má andhælislegt. Sá sem minna aflar verðu>- óumflýianlpgra að búa við lakari aðstæður. Hitt er að taka brauðið frá börnunum osr kasta bví fvrir hundana. að láta letingia og liðleskiur fá stvrki til að róa í snik'nu. meðan hinn sanni maður er rúinn sínum sanna metnaði. Falinn er líka þarna fiskur undir steini. Fullvinnandi menn lesrgia árar í bát. Svo þeir komist hiá sköttum, hætta beir vinnu part úr árinu. Hlýtur bað að leiða til auðnulevsis, bióðarheildarinn- ar, ef dugandi menn leggiast bannie í öskustó. Þeir slægiast heldur eftir stvrkium til að lifa á. í tíð Tóns Þorlákssonar var bröng í búi. Var1 bá tek- ið til beirra ráða að lækka kaup allra. er hiá ríkinu unnu um 12%%. Krónan ekki felld. Er lækkunin kom hlutfallslefira iafnt niður á öllum. báru menn bærilega skarðan hlut. Skvldum við ekki enn vilja færa slíka fórn beldur en allt kollstevpist. Það er ekki af sulti eða vanlíðan að komið er hér inn á bessi svið. Heldur af bví að við viliunr ekki eiga íhlutun í bví að komandi kvnslóð verði hneppt í skulriafanírelsi. Vilium heldur neita okkur um hag- sældina. ef nær henni mættu bá börnin búa og barna- börnin. Þannig bæri bióðina fram á leið. Ekki gengisfall! Niður með dýrtíðina! ætti á nvia árinu að vera ákveðið. sameiginleart loforð oer skuld- bundið átak hins opinbera og einstaklingsins, karla og kvenna, eldri sem yngri.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.