Nýtt kvennablað - 01.03.1955, Qupperneq 8
2
ELÍSABET BARRETT BROWNING, SKÁLDKONA
1806-1861.
Afbrýðissemi föður hennar var svo mikil, að hann unni eng-
um öðrum en sér að njóta ástúðar barnanna sinna..........En
Browning var óþreytandi í tilbeiðslunni og loks fór svo að
Elísabet stóðst ekki mátiö, en hún krafðist þess, að þau gift-
ust á laun: Hún sagði, að ef hún segði föður sínum frá fyrir-
ætlun sinni, þá myndi hann óska þess, að hún dytti dauð
niður við fætur hans — og hann mundi segja það og vilja
það og aldrei hvika frá því.
Og þetta reyndist líka rétt, er dóttir hans fór sínu fram og
lét í haf til Ítalíu sem frú Elísabet Barett Browning. „Dóttir
mín hvílir nú í gröf sinni. Við skulum gleyma þeim dauða,“
sagði hann kuldalega. — Hún skrifaði honum hvert hréfið á
fætur öðru og bað um fyrirgefningu, en fékk ekkert svar.
Þögn föður hennar var það eina sem olli henni hryggðar. En
svo var loks þögnin rofin. Það kom bréf og böggull frá hon-
um. Titrandi opnaði hún bréfið, Það var til Browning stutt og
laggott: „í bögglinum, sem fylgir þessum miða eru bréf konu
yðar til mín. Eins og þér sjáið hafa þau aldrei verið opnuð.
Innsiglið á þeim er ósnert.“
.... Faðir hennar dó skömmu seinna. Dauði hans fékk svo á
Elísabetu, að hún beið þess aldrei bætur. — (Frœgar konur).
★
DRENGJAFÖT (á tveggja ára).
MYNZTUR I: 1. pr. r, 2. pr. sn., 3. og 4. pr. r. Þessir fjórir
prjónar eru mynztrið.
MYNZl’LR 11: 1. og 3. pr. (grunnl.) r, 2. og 4. þr. (grunnl.)
sn., 5. pr (hvítt garn) 4 1. óprjónaðar (garnið bak við) 2 1. r.
Endurt. út pr. (4 óp. 2 r) enda á 4 1. óp., 6. pr. (hvítt garn) 4 1.
óp. (ga.nið að framan) hvítu 1. prjónaðar r, en hinar teknar
cp. eins og á 5. pr., 7. og 9. pr. (grunnl.) r, 8. og 10. pr. sn.,
11. pr. (hvítt garn) 1 1. óp., 2 r, 4 óp., endurt. út pr. Endað á
2 r cg 1 óp., 12 pr. (hvítt garn). Hvítt á hvítt og hinar 1 óp.
BAK: Fitjaðar upp 94 1., prjónaður 4 cm. snúningur, 1 1. r,
1 1. sn. Þá er byrjað á mynztri . Er bakið mælist 11 cm. —
endar mynztrið I á 4. mynzturprjón — er byrjað á mynztri II.
Aukið í 6 1. með jöfnu millibili á 1 pr. (100). Er bakið er 15
cm. fellt af f. handveg 6,2,2,1 1. Er það er 25 cm. fellt af f.
öxl, fyrst 7 1, síðan 5 1. í byrjun hvers prjóns unz 34 1. eru
eftir. Fellt af.
FRAMST.: Eins og bakstykkið þar til það mælist 24 cm. Þá
felldar af 22 miðl. (hálsmálið). Vinstri hlýri: Felld af ein 1.
hálsmálsm. á næstu 6 pr. Er framst. er 26 cm. fellt af f. öxl-
inni, fyrst 7 1., síðan 5 1. á hverjum r. pr. (þrisvar). Hægri
hlýri gagnstæður.
ERMI: Fitja upp 58 1., prjónaður 6 cm. snún. Auka í á
síðasta snún. pr. 6 1. (64). Þá byrjað á mynztri II. Einni 1.
aukið í á öðrum hvorum cm. unz 72 eru á. Er ermin er 22 cm.
— fellt af 3,2 2, á hvorri hlið, byrjað að fella af á sama mynzt.
pr. og á bak og framst. Svo felld af ein I. í byrjun hvers pr.
unz 6 cm. eru frá fyrstu affellingu, þá 2 1. i b.hv.pr. unz það
eru 8 á. Fellt af.
Fyrstu tvö börn Gustavs Adolfs Svíakonungs voru stúlkur og
dóu báðar á barnsaldri. Stjörnuspámenn spáðu því, að þriðja
barnið mundi verða drengur. Um það þurfti ekki að efast. Þeir
sáu það svo greinilega i stjörnunum. En þetta reyndist ekki
nema hálfur sannleikur hjá spámönnuríum. Þegar Kristin
(Svíadrottning) fæddist var hún hörundsdökk, loðin um allan
líkamann og röddin svo dimm og karbnannleg, að allir héldu,
að hún væri drengur. En þrátt fyrir þetta varð ekki fram hjá
þvi komizt, að barnið var ttelpa.
BUXURNAR: Framst.: Fitjaðar upp 23 1. (spjaldið) prjón-
aðir 8 pr. sl. Þá fitjaðar upp 8 I. hvoru m. Ath. spjaldið er
prj. með sléttu prj., en annars buxurnar með mynztri I. En
tekið úr í byrj. og enda annarhv. pr. á spjaldinu: 1 ópr., 1 r.,
ópr. 1. steypt yfir, 19 r. og 2 r. saman. Þá fitj. upp 4 1. í byrjun
hvers pr. en alltaf tekin úr 1. í byrjun og enda hv. r. pr. (annan
hvorn pr.) á spjaldinu. Ilalda áfram að auka í ^ 1. í byrjun
hv. pr. unz 44 1. eru hvoru megin, en halda áfram að taka úr
6pjaldinu unz eftir er aðeins 1 1. Við síðustu úrt. prjónaðar 3
6
NÝTT KVENNABLAÐ