Morgunblaðið - 26.07.2009, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 26.07.2009, Qupperneq 15
Rannsóknir sýna að tengsl eru á milli ýmissa neikvæðra hliða áfengis- og vímuefnaneyslu og þess að hefja neyslu áfengis á unga aldri. Áfengisneysla eykst verulega frá vori síðasta bekkjar í grunnskóla og fram á haust fyrsta bekkjar í framhaldsskóla. (Samkvæmt rannsóknum Rannsókna og greininga þá höfðu 19,9% nemenda í 10. bekk orðið drukkin síðustu 30 daga vorið 2007. Um haustið sama ár var hlutfallið komið í 47,7% hjá sama árgangi!) Kaupum ekki áfengi fyrir börn og ungmenni. Styðjum börn og ungmenni til þroskandi og uppbyggilegra viðfangsefna. Verjum tíma með börnum okkar. Verum góðar fyrirmyndir. Vinnum af ábyrgð gegn áfengisneyslu barna og ungmenna Tökum höndum saman Bestu óskir um gleðilega Verslunarmannahelgi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.