Morgunblaðið - 26.07.2009, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.07.2009, Blaðsíða 15
Rannsóknir sýna að tengsl eru á milli ýmissa neikvæðra hliða áfengis- og vímuefnaneyslu og þess að hefja neyslu áfengis á unga aldri. Áfengisneysla eykst verulega frá vori síðasta bekkjar í grunnskóla og fram á haust fyrsta bekkjar í framhaldsskóla. (Samkvæmt rannsóknum Rannsókna og greininga þá höfðu 19,9% nemenda í 10. bekk orðið drukkin síðustu 30 daga vorið 2007. Um haustið sama ár var hlutfallið komið í 47,7% hjá sama árgangi!) Kaupum ekki áfengi fyrir börn og ungmenni. Styðjum börn og ungmenni til þroskandi og uppbyggilegra viðfangsefna. Verjum tíma með börnum okkar. Verum góðar fyrirmyndir. Vinnum af ábyrgð gegn áfengisneyslu barna og ungmenna Tökum höndum saman Bestu óskir um gleðilega Verslunarmannahelgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.